Bílar eftir kringum 92-94 eru klárlega ekki eins vel smíðaðir og bílar á undan.
Þessum tíma var mikið hugsað um sparnað.
Hugsunarhátturinn var ekki að búa til það besta heldur meira hugsað um peninga.
vélar, gírkassar, drif og annað slíkt er klárlega yfirhannað í þessum bílum sem komu fyrir þennan tíma.
(gott dæmi er M50 gírkassi sem brotnar undir álagi frá m50b25 192hö (sparnaður á efni og öðru)
M20 M10 M40 M30 gírkassar þola töluvert meira álag en þessir gírkassar.
M20b25 er klárlega með betri gírkössum sem hafa verið framleiddir v.s. ef tekið er til fjöldan.
Þar var verið að hugsa ( búa til það besta) ekki sparað.
Ég vinn hjá umboðsverktæði og er mikið í kringum viðgerðir á nýrri bílum.
Það er ekki eðlilegt að drif og legur fari í bílum keyrðir undir 100 þús km
Tímakeðjur slitni, trissa á sveifarás brotni.
Tímakeðjur
lengjast útaf lélegu efni í þeim.
Spindilkúlur, spyrnugúmmí duga 40-60 þús.
Þetta er ekki vel smíðað.
Bílaframleiðandinn fær kannski tilboð frá 3 aðilum sem smíða þessa hluti og þeir taka ódyrasta tilboðið.
Þetta eru allt saman að gerast í nýjum bílum í dag.
Nýjir bílar í dag eru bara ekki góðir.Svo eru bara til margir þarna úti sem eru smekklausir og finna ekki mun á góðu og slæmum hlutum. Sem er kannski ágætt bara.
Það er samt fyndið að sjá suma tjá sig um eitthvað sem þeir vita ekkert um.
Eru þar að leiðandi að gera bara lítið úr ''sinni tegund''.
p.s. þá er þetta ökuræki sem þessi þráður er um löngu selt og væri ágætt að starta umræðuni annarsstaðar.