bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 17:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 902 posts ]  Go to page Previous  1 ... 29, 30, 31, 32, 33, 34, 35 ... 61  Next
Author Message
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Sat 27. Nov 2010 18:38 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
hvað er opið þarna lengi, er að vinna á holtinu í hfj, það væri sweet að geta skellt sér eftir vinnu í massa vörkout, sé oft fólk þarna fyrir utan að hlaupa með þunga bolta og svona og maður sér að þetta er sko hardcore aðferðir sem eru notaðar þarna

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Sat 27. Nov 2010 19:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
sindrib wrote:
hvað er opið þarna lengi, er að vinna á holtinu í hfj, það væri sweet að geta skellt sér eftir vinnu í massa vörkout, sé oft fólk þarna fyrir utan að hlaupa með þunga bolta og svona og maður sér að þetta er sko hardcore aðferðir sem eru notaðar þarna

Ég geri ráð fyrir að þú sért að spurja um CrossFit Hafnarfjörð?

Mér sýnist þeir vera með síðustu æfinguna kl. 18:10 á daginn :)

http://crossfithafnarfjordur.is/

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Sat 27. Nov 2010 20:42 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
dem it, er ekki buinn fyrr en kl 20:00

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Sat 27. Nov 2010 21:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
sindrib wrote:
dem it, er ekki buinn fyrr en kl 20:00


Hví ekki bara að byrja kl 06:00? :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Sun 28. Nov 2010 14:40 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
SteiniDJ wrote:
sindrib wrote:
dem it, er ekki buinn fyrr en kl 20:00


Hví ekki bara að byrja kl 06:00? :)


því ég byrja að vinna kl 07:00 :lol:

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Sun 28. Nov 2010 15:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
13 tíma vinnudagur alla daga?

oj :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Sun 28. Nov 2010 16:32 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
John Rogers wrote:
13 tíma vinnudagur alla daga?

oj :lol:

tjah ekki um helgar reyndar, en þetta er tjill vinna, þangað til klukkan 2 þá byrja ég að keyra rútu til klukkan 20:00

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Sun 28. Nov 2010 16:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
9-17 ftw :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Sun 28. Nov 2010 18:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
John Rogers wrote:
9-17 ftw :lol:


Ekki betra en 08 - 22:30! :thup: :thup: .. ... :(

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Sun 26. Dec 2010 17:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
Jæja ég nenni nú ekki að lesa í gegnum allan þráðinn, en núna eru Bootcamp menn með crossfit einnig þarna upp á Suðurlandsbraut, hver er aðal munurinn á þessu ?

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Sun 26. Dec 2010 18:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
á crossfit bc og crossfitsport? enginn


en crossfit vs bc felst mikið í olympískum lyftingum hjá CF vs meira unnið með líkamsþyngd í bc

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Sun 26. Dec 2010 19:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
Svo er World Class einnig að bjóða upp á Crossfit, þetta er s.s. allt það sama?

Er ekki CF vinsælla en BC? Það eru ekki haldin BC mót út í heimi er það?

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Sun 26. Dec 2010 21:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Mánisnær wrote:
Svo er World Class einnig að bjóða upp á Crossfit, þetta er s.s. allt það sama?

Er ekki CF vinsælla en BC? Það eru ekki haldin BC mót út í heimi er það?



BC er íslenskt stuff

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Sun 26. Dec 2010 21:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ég hef verið að heyra það að það sé gríðarleg meiðslatíðni í Crossfit. Hvað segja menn við því?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Sun 26. Dec 2010 23:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Kristjan wrote:
Ég hef verið að heyra það að það sé gríðarleg meiðslatíðni í Crossfit. Hvað segja menn við því?



Ekki orðið var við það sérstaklega... þeas annað en getur gerst í hvaða þjálfun sem er. AMK hjá crossfitsport er lagt mikið uppúr réttri tækni.

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 902 posts ]  Go to page Previous  1 ... 29, 30, 31, 32, 33, 34, 35 ... 61  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group