bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 06:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 138 posts ]  Go to page Previous  1 ... 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10  Next
Author Message
PostPosted: Sun 28. Nov 2010 12:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
John Rogers wrote:
Vá hvað E30 krakkanir eru hörundssárir :lol:


Eitt sem ég hef aldrei fattað varðandi innréttingar í E36 vs E30

Innréttingin í E36 finnst mér margfallt betri en í E30 :lol:


Mér finnst persónulega Innréttingin í E30 fooooooooorljót....

E36 er með flottari innréttingu en þetta brak og bull í henni fór virkilega í taugarnar á mér, þó svo að það hafi verið í algjöru lágmarki í PO-700 m.v. aðra E36 sem að ég hafði ekið/verið farþegi í...

HINSVEGAR finnst mér E36 Compact með flottara "dash" heldur en venjulegur E36... væri alveg illað til í að prófa að swappa svoleiðis í venjulegan E36 ef að það væri hægt :)

Fjöðrunarsetup að aftan í E36 býður t.d. upp á betri fjöðrun en E30.. meiri möguleiki á adjustment (því miður þurfti Compact að erfa þetta E30 wishbone kjaftæði)..

Auðvitað eru E30 með svaka COOL FACTOR.... (((((((EN)))))))) að segja að E36 geti ekki og muni aldrei getað orðið svalari... er drulla út um kjaftinn á Þórði.... í slíku magni að það stinkar upp pleisið !!!

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 28. Nov 2010 12:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það er ekkert að wishbone dótinu,

hröðustu BMW í USA eru akkúrat E30 með svoleiðis.

Ef það er svona svaka gamann að gera E36 frábæran afhverju hafa menn verið svona lengi að byrja eða gera eitthvað yfir höfuð á íslandi? Ég meina það er meira aftermarket support fyrir E36 og hefur verið síðan árið 2000.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 28. Nov 2010 13:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
gstuning wrote:
Það er ekkert að wishbone dótinu,

hröðustu BMW í USA eru akkúrat E30 með svoleiðis.

Ef það er svona svaka gamann að gera E36 frábæran afhverju hafa menn verið svona lengi að byrja eða gera eitthvað yfir höfuð á íslandi? Ég meina það er meira aftermarket support fyrir E36 og hefur verið síðan árið 2000.


Einfaldlega vegna þess að það eru svo margir E30 tappar sem að skíta niður allt E36 dótið...

Enginn sem að nennir að standa í svona og fá ekkert motivation !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 28. Nov 2010 13:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
gstuning wrote:
Það er ekkert að wishbone dótinu,

hröðustu BMW í USA eru akkúrat E30 með svoleiðis.
Ef það er svona svaka gamann að gera E36 frábæran afhverju hafa menn verið svona lengi að byrja eða gera eitthvað yfir höfuð á íslandi? Ég meina það er meira aftermarket support fyrir E36 og hefur verið síðan árið 2000.


Þú ert væntanlega að tala um hröðustu bílana í beinni línu,

Þetta er smekksatriði eins og allt annað. Ég hef alltaf verið hrifin af E30, en hrifnari af E21 nema um sé að ræða E30M3. Átti bæði E30 og E36 back in the day (þegar þetta var nánast nýtt) og það var himin og haf á milli þegar E36 kom, allt annað quality. Ætli málilð sé ekki að það er ákveðið hype í gangi með E30, og þá sérstaklega swappaða bíla eða túrbóaða. Voðalega lítil stemming í kringum M20 óbreytta í dag, jafnvel 325i.

Það er svipaður stígandi í dag með M50 E36 bíla, og mig grunar ða þeir verði fljótlega jafn eftirsóttir (eða jafnvel eftirsóttari) en sæmilegir E30 bílar, einfaldlega að því að það er tiltölulega auðvelt að tjúna þá í drasl.

En in the end er þetta smekksatriði og ekkert annað. Alveg út í hött að segja að annað sé eitthvað betra en hitt.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 28. Nov 2010 13:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ég tæki E28 M5, E24 M6 eða E23 745i,,,,,anyday yfir einhvern breyttan E30.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 28. Nov 2010 13:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Hvernig nenniði að reyna að ræða um þetta? Þið munuð aldrei komast að neinni niðurstöðu. Það mun alltaf verða brjálaður tegunda/body rígur um þetta dót.


Ég td fyrir mitt er leiti löngu búinn að sætta mig við að það munu flestir horfa framhjá td E34 eins og þeir væru gler nema á þeim standi M.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 28. Nov 2010 13:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
Bara gaman af svona umræðu.. ekkert skemtilegt ef allir séu sammála :santa:

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 28. Nov 2010 13:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Angelic0- wrote:
John Rogers wrote:
Vá hvað E30 krakkanir eru hörundssárir :lol:


Eitt sem ég hef aldrei fattað varðandi innréttingar í E36 vs E30

Innréttingin í E36 finnst mér margfallt betri en í E30 :lol:


Mér finnst persónulega Innréttingin í E30 fooooooooorljót....

E36 er með flottari innréttingu en þetta brak og bull í henni fór virkilega í taugarnar á mér, þó svo að það hafi verið í algjöru lágmarki í PO-700 m.v. aðra E36 sem að ég hafði ekið/verið farþegi í...

HINSVEGAR finnst mér E36 Compact með flottara "dash" heldur en venjulegur E36... væri alveg illað til í að prófa að swappa svoleiðis í venjulegan E36 ef að það væri hægt :)

Fjöðrunarsetup að aftan í E36 býður t.d. upp á betri fjöðrun en E30.. meiri möguleiki á adjustment (því miður þurfti Compact að erfa þetta E30 wishbone kjaftæði)..

Auðvitað eru E30 með svaka COOL FACTOR.... (((((((EN)))))))) að segja að E36 geti ekki og muni aldrei getað orðið svalari... er drulla út um kjaftinn á Þórði.... í slíku magni að það stinkar upp pleisið !!!


Hvað ertu að setja út á fjöðrun í E30 og hönnun á því ?


Ekki erum það við E30 eigendur sem sitjum útí kanti með afturstellið fyrir aftan bílinn....

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 28. Nov 2010 13:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Koma svo... vantar bara nokkra E36 SUPPORTERS til að drepa í þessum E30 hommahóp :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 28. Nov 2010 13:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Angelic0- wrote:
Koma svo... vantar bara nokkra E36 SUPPORTERS til að drepa í þessum E30 hommahóp :!:


can't be done. Þetta er meira E30 spjall heldur en BMW spjall nokkurtíman finnst mér stundum.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 28. Nov 2010 13:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
jon mar wrote:
Angelic0- wrote:
Koma svo... vantar bara nokkra E36 SUPPORTERS til að drepa í þessum E30 hommahóp :!:


can't be done. Þetta er meira E30 spjall heldur en BMW spjall nokkurtíman finnst mér stundum.


Ég veit það nú ekki, enn menn virðast alveg lofa þessar ryðhrúgur í bak og fyrir...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 28. Nov 2010 14:03 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 13. Sep 2005 13:41
Posts: 354
e30 er svona AE86 í bmw heiminum.. eru að dreifa riði á leikdag og svo fara 6 vikur í að koma þessu í stand aftur tilað aka 5 hringi

_________________
[ARNARF]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 28. Nov 2010 14:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Arnar 540 wrote:
e30 er svona AE86 í bmw heiminum.. eru að dreifa riði á leikdag og svo fara 6 vikur í að koma þessu í stand aftur tilað aka 5 hringi


Ég sem er einmitt svo hrifinn af AE86, en ekki endilega E30 :argh: :bawl: :aww: :lol:

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 28. Nov 2010 14:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Arnar 540 wrote:
e30 er svona AE86 í bmw heiminum.. eru að dreifa riði á leikdag og svo fara 6 vikur í að koma þessu í stand aftur tilað aka 5 hringi


AE86 eru góðir bílar, en klárlega ofmetnir

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 28. Nov 2010 14:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
tinni77 wrote:
Arnar 540 wrote:
e30 er svona AE86 í bmw heiminum.. eru að dreifa riði á leikdag og svo fara 6 vikur í að koma þessu í stand aftur tilað aka 5 hringi


E30 eru slæmir bílar, og klárlega ofmetnir


Ég lagaði þetta fyrir þig :)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 138 posts ]  Go to page Previous  1 ... 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 118 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group