bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 05:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 138 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6 ... 10  Next
Author Message
PostPosted: Fri 26. Nov 2010 14:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
Grétar G. wrote:
Birgir Sig wrote:
ég er líka með komplett m30b35 swap ofan í þennan.

kaupa þennan bíl á 290 kramið af mér á 200 þá er kominn GEÐVEIKUR drifter fyrir 500kall:D


290+200=490 :roll: :lol:


já svo kostar bensínið að ná í bílinn 3 þús kall og svo þarf að bóna bílinn 1295krónur og svo fer restin í bjór við að græja þetta:D


sem gerir 500þúsund

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 26. Nov 2010 16:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
2 búnir að boða komu sína í kvöld að skoða.

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 26. Nov 2010 19:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
aronjarl wrote:
Angelic0- wrote:
Fylgir ónýti mótorinn með fyrir þennan 290þ ?


nei eins og stendur í auglýsinguni, þá vantar mótor, kassa og drifskaft.


Djöfulsins prís... ég er að pæla í að slíta mótorinn upp úr Compact og setja 500þús á hann mótorlausan... hann er nú 01' !!!

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 26. Nov 2010 19:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Angelic0- wrote:
aronjarl wrote:
Angelic0- wrote:
Fylgir ónýti mótorinn með fyrir þennan 290þ ?


nei eins og stendur í auglýsinguni, þá vantar mótor, kassa og drifskaft.


Djöfulsins prís... ég er að pæla í að slíta mótorinn upp úr Compact og setja 500þús á hann mótorlausan... hann er nú 01' !!!

Læsta drifið eitt og sér er nú 75.000 kr virði :roll:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 26. Nov 2010 19:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Angelic0- wrote:
aronjarl wrote:
Angelic0- wrote:
Fylgir ónýti mótorinn með fyrir þennan 290þ ?


nei eins og stendur í auglýsinguni, þá vantar mótor, kassa og drifskaft.


Djöfulsins prís... ég er að pæla í að slíta mótorinn upp úr Compact og setja 500þús á hann mótorlausan... hann er nú 01' !!!


Framboð vs eftirspurn Viktor !!


Það er mikil eftirspurn eftir E30, en mjög lítil af Compact,

þar liggur munurinn ;) ;)

Lítið eftir af þessum bílum og þá sérstaklega sem eitthvað vit er í !

Staðreyndin er sú að ef menn vilja E30 á annað borð þá þurfa þeir bara að rífa upp veskið, ekkert flóknara

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 26. Nov 2010 20:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
srr wrote:
Angelic0- wrote:
aronjarl wrote:
Angelic0- wrote:
Fylgir ónýti mótorinn með fyrir þennan 290þ ?


nei eins og stendur í auglýsinguni, þá vantar mótor, kassa og drifskaft.


Djöfulsins prís... ég er að pæla í að slíta mótorinn upp úr Compact og setja 500þús á hann mótorlausan... hann er nú 01' !!!

Læsta drifið eitt og sér er nú 75.000 kr virði :roll:



ef ég ætti gott læst drif í e30 gott hlutfall eins og þetta þá mundi ég setja á það 100k :)


Framboð eftirspurn er akkúrat málið.

Það væri sennilega hægt að ná þessari upphæð með því að parta bílinn :lol:

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 26. Nov 2010 20:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Þetta er mjög gott verð fyrir þennan bíl.

*Cobra Montana FIA merktir körfustólar frammí 70þ
*3:64 LSD stórt drif. 65þ
*Coilover gormar framan og aftan (tvöfaldir að aftan) 20þ
*Weitec demparar framan og aftan 40þ
*Powerflex fóðringar í hjólbita að aftan subframe
*Powerflex fóðringar í spyrnum að aftan
*Powerflex fóðringar í framspyrnum með stillanlegan caster 45þ
*Powerflex swaybar fóðringar
*Powerflex drif fóðring
*E46 m3 demparafóðringar að aftan. 10þ
*Poly urithan m20 mótorpúðar (annar er pínu skakkur en vel nothæfur) 10þ
*Í bílnum er Walbro 255 bensíndæla í tanki 20þ
*Stýrisdobblari 1:2 (2 hringir lock í lock) 25þ
*M-tech I styri 15þ
*Aftakanlegur krókur orginal bmw (vantar endan á hann) 15þ
*Volvo framlip 15þ
*alvöru smoke-uð stefnuljósagler að framan 5 þ

Samtals um 350þ

Þetta er gróflega reiknað og ekki má gleyma að það fylgir nú þokkalegur 2dyra shadoline E30 með.

Það má alveg gera gott úr þessum bíl.

Takk Aron að gefa þessu mögulegt endurlíf.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 26. Nov 2010 21:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Nokkrar myndir af mér frá mér. :D

Image

Image

Image

Image

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 26. Nov 2010 21:28 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 07. Sep 2009 23:00
Posts: 708
Location: 112 Reykjavík
hann var svo geðveikur þegar þú attir hann !!

_________________
e30 325i M-tech II


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 26. Nov 2010 22:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
hehehe ekki gleyma 15k fyrir að henda bílnum stebbi! :lol:



Kom piltur að skoða í kvöld, ætlar að borga bílinn á morgun.
:thup:




kv.

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 26. Nov 2010 22:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
aronjarl wrote:
hehehe ekki gleyma 15k fyrir að henda bílnum stebbi! :lol:



Kom piltur að skoða í kvöld, ætlar að borga bílinn á morgun.
:thup:




kv.


:thup:

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 27. Nov 2010 07:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Ekki neitt að þessu verði.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 27. Nov 2010 11:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Image

20.000 fyrir gaurinn :drool:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 27. Nov 2010 14:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
bíllinn er SELDUR.

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 27. Nov 2010 16:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
aronjarl wrote:
bíllinn er SELDUR.


Og var krafts meðlimur sem keyfti hann?

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 138 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6 ... 10  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 40 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group