bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 13:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Akureyrar Menn ?
PostPosted: Fri 26. Mar 2004 12:48 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Jun 2003 19:18
Posts: 206
Location: Akureyri - Iceland
Jæja hverjir hérna á Spjallinu eru á akureyri? og hafa áhuga á að koma á Samkomur hérna á Ak?

Ég var að spá í hvort það væri ekki sniðugt að gera eitthvað meira? reyna að fá svona kynningu á Bóni eða eitthvað? (eins og RVK mennirnir eru að gera :) )

_________________
---- Bmw 320I E36 - Seldur ----
„Don't Hate The Player, Hate the game!”
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Mar 2004 13:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Heyrðu já ég skal sko bóna alveg helling ef ég renni í bæinn á nýjum bíl ettir helgi 8) ... Það er ekkert gaman að bóna corollu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Mar 2004 13:59 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 09:42
Posts: 573
Location: 700 Egilsstaðir
Það get ég sagt ykkur vinir mínir að ef þið haldið þessa samkomu um helgi er aldrei að vita nema að maður taki einn rúnt norður. mar er nú ekki nema 3 klst þangað :lol:

Líst vel á þessa hugmynd, Akureyrar-útibú bmwkrafst.is, fær prik fyrir svona útsjónarsemi. :twisted:

_________________
Gsm 841-1460 :naughty:
In the beginning the universe was created. This has made a lot of people angry and been widely regarded as a bad move."

Eina ástæðan fyrir því að Merc eru betri en Bmw er þetta dæmi með helvítis kasettuna hjá Bmw....wtf


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Mar 2004 14:00 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 09:42
Posts: 573
Location: 700 Egilsstaðir
hvering bíl á að fá sér helgi?

_________________
Gsm 841-1460 :naughty:
In the beginning the universe was created. This has made a lot of people angry and been widely regarded as a bad move."

Eina ástæðan fyrir því að Merc eru betri en Bmw er þetta dæmi með helvítis kasettuna hjá Bmw....wtf


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Mar 2004 14:54 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 20:30
Posts: 306
Location: Akureyri
helgi veit alveg skoðun mína á þessu :D:D
við vitum að það er fullt af fallegum bmw-um á akureyri, málið er bara að kynnast eigendunum og þá er málið klárt....

vona svo innirlega að þetta gangi í gegn... 8)

_________________
Valli,
VW Passat 4motion '07
Kawasaki Z-750 '07
Ski-Doo mxz 600


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Mar 2004 15:33 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Jun 2003 19:18
Posts: 206
Location: Akureyri - Iceland
Austmannn wrote:
hvering bíl á að fá sér helgi?


Farðu nú að þekkja okkur í sundur! :lol:

_________________
---- Bmw 320I E36 - Seldur ----
„Don't Hate The Player, Hate the game!”
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Mar 2004 16:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 09:42
Posts: 573
Location: 700 Egilsstaðir
My bad :oops: :oops: :oops: :oops:

_________________
Gsm 841-1460 :naughty:
In the beginning the universe was created. This has made a lot of people angry and been widely regarded as a bad move."

Eina ástæðan fyrir því að Merc eru betri en Bmw er þetta dæmi með helvítis kasettuna hjá Bmw....wtf


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Mar 2004 17:38 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Jun 2003 19:18
Posts: 206
Location: Akureyri - Iceland
Ekkert mál :D en þú stendur við orð þín og mætir á M-inum einhverja helgina :O

_________________
---- Bmw 320I E36 - Seldur ----
„Don't Hate The Player, Hate the game!”
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Mar 2004 22:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Ég auglýsti nú eftir samkomu í haust einhverntíma og fékk engar undirtektir hér að norðan :( En þetta er alltaf jafngóð hugmynd. Eftir páska einhverntíma?

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Mar 2004 01:36 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 20:30
Posts: 306
Location: Akureyri
núna fer bara vonandi eitthvað að fara í gang. :D

_________________
Valli,
VW Passat 4motion '07
Kawasaki Z-750 '07
Ski-Doo mxz 600


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Mar 2004 09:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Helgii wrote:
Austmannn wrote:
hvering bíl á að fá sér helgi?


Farðu nú að þekkja okkur í sundur! :lol:


var þessari spurningu nokkuð beint til mín ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Mar 2004 09:48 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 20:30
Posts: 306
Location: Akureyri
jú einar, ég held það bara.... :D :D :D
er samt ekki viss :roll:
en hvað segja akureyrarmenn, enginn áhugi fyrir samkomum??? :?:

_________________
Valli,
VW Passat 4motion '07
Kawasaki Z-750 '07
Ski-Doo mxz 600


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Mar 2004 10:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Ok þá til að svara henni... Ég er að skoða E28 528 bílinn sem er til sölu hér á kraftinum.
Og valli ég fann felgurnar sem við vorum að tala um í gær og það í 17" :D.. nuna er bara að bíða og sjá hvað gerist með bílinn og fara svo að dila við felgugaurinn
og eitt enn já, samkomur hér á ak eru nottla bara snilld þar sem það eru engir coltar, sunniar eða annarskonar rusl til að skemma fyrir.. live2cruize er orðinn einsog rosalega stór junk yard sem hefur dreift úr sér um allt land.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Mar 2004 13:15 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 16. Mar 2004 21:32
Posts: 166
Location: Blönduós/ Neskaupstaður, alltaf á leiðinn á milli
Ég styð þetta allveg heilshugar að vera með samkomur á AK, og þá væri gaman að hafa eina bara um páskana, ekki eftir þá, svona af því að maður er staddur fyrir austan og fer heim í páskafrí :D

_________________
SAAB 99 árg 81 Er á leid i uppgerð
Mazda 626 árg 88 Retired
Mazda 323 árg 88 Dáinn
Subaru Impreza árg 97 Fæst orð, minnst ábyrgð
BMW 318 E36 árg 91 R.I.P
Suzuki Vitara 98, SELDUR :)
Hyundai Terracan 33'' árg 2003


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Mar 2004 13:19 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Jun 2003 19:18
Posts: 206
Location: Akureyri - Iceland
Snilld að sjá svona góð viðbrögð! :D Jæja, við förum þá bara að vinna tíma og stað ! :)

_________________
---- Bmw 320I E36 - Seldur ----
„Don't Hate The Player, Hate the game!”
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group