bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 20:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: Dekkja-pælingar
PostPosted: Wed 24. Mar 2004 23:07 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 10. Oct 2002 02:27
Posts: 214
Location: Vesturbær
Ég er búinn að vera í dekkjahugleiðingum undanfarnar vikur. En það er eitt sem ég er ekki viss um, það er geymslutími dekkja.

Hversu lengi má geyma dekk inní skúr td við td. 10°c hita?

Það er einn að selja dekk frá 96-97 á ebay.de :roll: Er það einhvað sem maður ætti að spá í ?

Ebay linkur á dekkin:
http://cgi.ebay.com/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&item=2469541095&category=40268&sspagename=STRK%3AMEBWA%3AIT&rd=1


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Mar 2004 23:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Það er ólöglegt að nota dekk sem eru orðin gömul í þýskalandi. ÉG man ekki hvað þau mega vera gömul, en minnir að það sé c.a. 4 ár. Eftir það fara þau að vera svo hörð að þau missa gripið.

Að vísu segja þeir hjá Ísdekk að þetta eigi að geymast og geymast og geymast....... en ég skal ekki segja hvor hefur rétt fyrir sér, sölumennirnir þar sem þurfa að losna við allt af lagernum, eða þjóðverjarnir :roll:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Mar 2004 09:29 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 09:42
Posts: 573
Location: 700 Egilsstaðir
He he, ég gat svarið fyrir það að ég sá vott af kaldhæðni í þessu hjá þér Sæmi, en góður punktur. Gúmmíið verður harðara og sveiganleiki þess heftist með árunum séu þau óhreyfð. Þjóðverjinn bannaði gömull dekk vegna þess að á Autobahn er keyrt mjög hratt, og sé keyrt hratt á dekkjum sem eru gömul og hörð á stórum og þungum bílum eins og BMW eða Bens, þá bókstaflega rifna þau í sundur, þar sem teygjanleiki dekkjanna er ekki til staðar gefa þau hreinlega eftir.

Mitt mat er þetta. EKKI KAUPA ELDGÖMUL DEKK, þú græðir kannski 10 þúsund en tapar kannski bílnum eða það sem verra er Lífinu.... :wink:

_________________
Gsm 841-1460 :naughty:
In the beginning the universe was created. This has made a lot of people angry and been widely regarded as a bad move."

Eina ástæðan fyrir því að Merc eru betri en Bmw er þetta dæmi með helvítis kasettuna hjá Bmw....wtf


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Mar 2004 09:49 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 10. Oct 2002 02:27
Posts: 214
Location: Vesturbær
Takk takk, mig grunaði þetta líka.

En þá er bara að bíða og fylgjast meira með á ebay.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Mar 2004 02:25 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
saemi wrote:
Það er ólöglegt að nota dekk sem eru orðin gömul í þýskalandi. ÉG man ekki hvað þau mega vera gömul, en minnir að það sé c.a. 4 ár. Eftir það fara þau að vera svo hörð að þau missa gripið.


að dekk séu ólögleg ef eldri en 4ra ára, sama þótt séu
óslitin. ég á bágt með að trúa því að þessi lög séu til.
eða þótt þau væru til að eftir þeim sé farið.
en auðvitað minnkar getan eftir fjölda hita/kulda sveiflna,
þó svo að það sé innann nokkurra daga.

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group