gstuning wrote:
Ég veit ekki hvað þú meinar með CW
Enn ég get fyllilega sagt þér að nýjir bílar eru ekki bara framleiddir og SVO séð hvernig þeir standa sig performance lega séð.
Við erum að nota í skólanum forrit sem getur modellað HEILANN bíl, og þá meina ég hvern einasta hlut. Bæði rafmagn, loftflæði og verklegir hlutir.
t.d modellaði ég um daginn bíl sem hraðaði sér frá 0-200kmh og bremsun aftur niður með ákveðnum gírkassa, ákveðnari gír skipti strategy, ákveðið tog hald í kúplingu, ákveðið power úr vélinni við allar inngjafir og snúninga, líka vélar viðnám við alla snúninga og inngjafir, hversu hratt á að skipta um gír, hversu snöggt er ýtt á kúplinguna, dekk grip og svo framvegis. Það er hægt að setja allt uppí þessu.
með þessum upplýsingum gat ég reiknað út bensín eyðslu og mengun sem bílinn olli í kjölfarið. Ég hefði getað fengið hita myndun í bremsunum ef ég hefði beðið um það.
Quote:
In theory, there is no difference between theory and practice. But, in practice, there is.
Kristjan PGT wrote:
fraaaaábært að klikka á þetta í miðjum rekstrarhagfræðitíma!
haha n00b, svölu krakkarnir sitja alltaf aftast