bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 08:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Thu 25. Mar 2004 00:38 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 25. Mar 2004 00:22
Posts: 58
Location: Reykjavík
http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=C ... 20(8%20CYL)&ARGERD_FRA=1993&ARGERD_TIL=1995&VERD_FRA=680&VERD_TIL=1280&EXCLUDE_BILAR_ID=126147


Þetta er bíll sem ég hef mikið verið að spá í að kaupa og ég var að spá í hvort að þið gætuð sagt mér hvort að það sé eithvað hægt að keyra þetta mikið meira. Og líka hvað það er sem er þá helst að fara í þessum bílum.
Og líka hvort að þetta sé nokkuð að eyða alveg sóðalega mikklu.[/b]

_________________
BMW 730IA '94, E32, Vaff 8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Mar 2004 00:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Get því miður ekki svarað neinni af spurningum þínum, en mér sýnist að góður stgr. afsl. sé við hæfi í þessu tilfelli. :roll:
Var að skoða E32 bíla í sumar og þeir virðast falla frekar hratt í verði.

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Mar 2004 01:21 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Apr 2003 18:11
Posts: 425
Location: Kópavogur
Virkar mjög spennandi, lítur allavega vel út. Ég hef nú engar áhyggjur af akstrinum og svo er hann líka auglýstur með þjónustubók

_________________
Heiðar
BMW 320i E36
Nissan Sunny 1,4LX - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Mar 2004 11:51 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 07. Feb 2003 17:28
Posts: 342
Location: Reykjavík
Þessi bíll hefur verið ekinn 19000 km á ári sem er í rauninni venjulegur akstur og alls ekkert sem þarf að hafa áhyggjur af. Það segir að hann fari í skoðun 2004.

Af myndunum að dæma lítur hann vel út og innréttingin (sem segir oft heilmikið um hvernig meðferð bíllinn hefur fengið) virðist óaðfinnanleg.

Byrjaðu á því að nálgast bílinn, prófaðu hann. Skráðu niður númerið á bílnum og láttu þá í frumherja yfirfara númerið upp á að allt sé í lagi varðandi skoðun, eigendafjölda og skráningardag. Ef þér líkar enn vel við hann farðu þá með hann í ástandsskoðun!!! Það er algert must að gera. Ef eitthvað þar er ekki nógu gott, hlauptu í burtu og líttu ekki til baka! :evil: :!:

Þetta verð virðist vera ágætt og það er líka sálfræðilega gott að vera kominn undir milljón því þá er auðveldara að prútta.

Lokaskrefið er að bjóða í bílinn ca. 600 þ stgr. Ef hann hafnað því þá geturu jafnvel boðið aðeins hærra. Eitt sem þú getur gert er að bjóða í hann einhverja upphæð (t.d. 650þ) og síðan þegar hann hafnar getur þú fengið félaga þína til að bjóða lægra í bílinn.

Þessi bíll virðist reyndar hafa verið í stuttan tíma til sölu og því kannski líklegt að hann fái einhverja athygli, en kannski þarf hann á peningunum að halda (því hann vill skipti á ódýrari) fyrir íbúð eða námi og er því tilbúinn að taka fyrsta sómasamlega tilboðinu sem hann fær.

Það er hellingur af e32 heimasíðum sem hægt er að skoða. Einnig getur þú farið á þessa þessa heimasíðu og farið þaðan líka á user reviews til að fá meiri upplýsingar um e32.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Mar 2004 12:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Jói wrote:
Lokaskrefið er að bjóða í bílinn ca. 600 þ stgr. Ef hann hafnað því þá geturu jafnvel boðið aðeins hærra. Eitt sem þú getur gert er að bjóða í hann einhverja upphæð (t.d. 650þ) og síðan þegar hann hafnar getur þú fengið félaga þína til að bjóða lægra í bílinn.


Ertu ekki ad grinast? Ertu ad hvetja til thess ad menn bjodi i bila an thess ad meina thad, med thad eitt i huga ad rugla seljandann? Thu veist ad Tilbod er bindandi samkv. logum?

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Mar 2004 19:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Þetta meikar alveg sense hjá honum. Koma smá stratti í spilið, afhverju ekki ef það borgar sig ?
Enda er alltof mikið sett á þennan bíl. Þó svo að hann sé ekinn aðeins 19 þús km á ári, þá er 200 þús km samt slatti. Það gæti, endurtek 'gæti' verið kominn tími á að taka upp í honum sjálfskiptinguna og fixa eitthvað þar til að allt sé í sómanum.

Nú ef svo einkennilega vill til að lægra tilboði vinar hans hafi verið tekið, þá er einfaldlega hægt að láta vin sinn bara hafa peninginn og klára málið. Svo bara eitt stk eigendaskiptablað og málið leyst.

Ég sá svona 730 E32 bíl um daginn auglýstan(reyndar '88 árg), ekinn einhversstaðar um 220 þús, og það væri líklega hægt að fá þann bíl á um 300 kallinn. Ég veit til þess að fyrri eigandi þá bíls lét taka upp í honum skiptinguna í 190þús km. Það er ákveðið öryggi, það er ekkert ódýrt sem tengist BMW.
Einnig var ég sjálfur að huga að því að kaupa '91 árg um daginn, sá var ekinn 190 þús en eigandinn vildi ekki fara undir 600 þúsund. Mér fannst það of mikið og hætti því við. '94 eða '91, sama boddý = sama vél og sami akstur, myndi ekki skipta mig neinu máli. Tæki þann sem væri ódýrari með tilliti til ástands. Þess má geta að þessi '91 bíll er búinn að vera í fréttablaðinu svipað oft undanfarna daga og Fjölnir Þorgeirs í séð og heyrt...

Gangi þér vel að finna rétta bílinn og vonandi gekk ég ekki of langt hérna.

:wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Mar 2004 20:09 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Apr 2003 18:11
Posts: 425
Location: Kópavogur
Eggert wrote:
Þetta meikar alveg sense hjá honum. Koma smá stratti í spilið, afhverju ekki ef það borgar sig ?
Enda er alltof mikið sett á þennan bíl. Þó svo að hann sé ekinn aðeins 19 þús km á ári, þá er 200 þús km samt slatti. Það gæti, endurtek 'gæti' verið kominn tími á að taka upp í honum sjálfskiptinguna og fixa eitthvað þar til að allt sé í sómanum.

Nú ef svo einkennilega vill til að lægra tilboði vinar hans hafi verið tekið, þá er einfaldlega hægt að láta vin sinn bara hafa peninginn og klára málið. Svo bara eitt stk eigendaskiptablað og málið leyst.

Ég sá svona 730 E32 bíl um daginn auglýstan(reyndar '88 árg), ekinn einhversstaðar um 220 þús, og það væri líklega hægt að fá þann bíl á um 300 kallinn. Ég veit til þess að fyrri eigandi þá bíls lét taka upp í honum skiptinguna í 190þús km. Það er ákveðið öryggi, það er ekkert ódýrt sem tengist BMW.
Einnig var ég sjálfur að huga að því að kaupa '91 árg um daginn, sá var ekinn 190 þús en eigandinn vildi ekki fara undir 600 þúsund. Mér fannst það of mikið og hætti því við. '94 eða '91, sama boddý = sama vél og sami akstur, myndi ekki skipta mig neinu máli. Tæki þann sem væri ódýrari með tilliti til ástands. Þess má geta að þessi '91 bíll er búinn að vera í fréttablaðinu svipað oft undanfarna daga og Fjölnir Þorgeirs í séð og heyrt...

Gangi þér vel að finna rétta bílinn og vonandi gekk ég ekki of langt hérna.

:wink:


'91 módel af 730 kemur bara með 6 cyl vél, þessi er með 8 cyl, þannig að ekki alveg sama vél

_________________
Heiðar
BMW 320i E36
Nissan Sunny 1,4LX - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Mar 2004 21:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
þessi bíll lítur nú vel út verð ég að segja..

svo er ég að fara að selja minn.. er að smella honum á 18 tommurnar á morgun..

það munar nú soldið á 8 cyl og 6 cyl vélinni í þessum bílum. 730i 8 cyl er öflugri en 735i 6 cyl bíllinn. Hann er jafn mörg hestöfl en er með meira tog.

en annars eins og ég segi þá lítur þessi bíll nokkuð vel út.

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Mar 2004 21:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Schulli_730, þinn er v8 right ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Mar 2004 22:23 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Apr 2003 18:11
Posts: 425
Location: Kópavogur
gunnar wrote:
Schulli_730, þinn er v8 right ?


gunni, skoða undirskrift :wink:

_________________
Heiðar
BMW 320i E36
Nissan Sunny 1,4LX - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Mar 2004 22:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
ARG stupid me ](*,) ](*,) ](*,) ](*,) ](*,) ](*,) ](*,) ](*,) ](*,) ](*,) ](*,) ](*,) ](*,) ](*,)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Mar 2004 00:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
ef þú ætlar að velja á milli m30 og m60 ... þá er m60 ekki spurning!!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Mar 2004 11:52 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 07. Feb 2003 17:28
Posts: 342
Location: Reykjavík
jonthor wrote:
Jói wrote:
Lokaskrefið er að bjóða í bílinn ca. 600 þ stgr. Ef hann hafnað því þá geturu jafnvel boðið aðeins hærra. Eitt sem þú getur gert er að bjóða í hann einhverja upphæð (t.d. 650þ) og síðan þegar hann hafnar getur þú fengið félaga þína til að bjóða lægra í bílinn.


Ertu ekki ad grinast? Ertu ad hvetja til thess ad menn bjodi i bila an thess ad meina thad, med thad eitt i huga ad rugla seljandann? Thu veist ad Tilbod er bindandi samkv. logum?

Tilbod eru bindandi skv. logum, ég veit thad. Eg var heldur ekkert ad tala um ad bjoda feik tilbod i bilinn. Thad er langt i fra bannad ad fa einhvern til ad bjoda i bilinn, ef tilbodinu verdur tekid tha er thad bara fint mal. Thad er ekkert bannad ad beyta loglegum trikkum thegar um svona kaup/solu er ad raeda.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Mar 2004 12:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Haffi wrote:
ef þú ætlar að velja á milli m30 og m60 ... þá er m60 ekki spurning!!


Fer nú allt eftir því hvað menn eru með djúpa vasa! M30 vélarnar eru mjög skemmtilegar og endingargóðar. Ef eitthvað bilar í þeim þá eru varahlutir ódýrari og auðveldara að gera við. Línu sexa á móti v8.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Mar 2004 19:03 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 25. Mar 2004 00:22
Posts: 58
Location: Reykjavík
Ég er búinn að kaupa kaggan :!: :!: :!:

_________________
BMW 730IA '94, E32, Vaff 8


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group