bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 08:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 56 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
PostPosted: Mon 08. Nov 2010 14:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Sælir,

Við kærastan ætlum að sjá hvort það gengur upp að vera á einum bíl þannig að ég hef ákveðið að setja minn á sölu :)

Stel helstu upplýsingum frá Kalla þar sem að lítið hefur breyst. Það er vonandi í lagi.

BMW 316i Compact
1999
Hellrot (Rauður)
Aflgjafi: Bensín
1596cc - 101 hestöfl - 150 Nm @ 3900
M43B16
Skipting: Beinskipting
Ekinn ~176.xxx km. (Mælaborðið segir 124.xxx minnir mig, það var skipt um mælaborð því að bensínmælirinn bilaði, þetta kemur allt fram í smurbókinni)

Búnaður:

Rafmagn í rúðum
Loftkæling
Geislaspilari
Fjarðstýrð samlæsing
Spólvörn
ABS
Kastarar
M-tech fjöðrun
16" Álfelgur.
Sumardekk fylgja ásamt góðum 16" vetrardekkjum sem eru undir honum núna.

Fæðingarvottorðið:
Order options
No. Description
243 AIRBAG FOR FRONT PASSENGER

260 SIDE AIRBAG DRIVER/FRT PASSENGER

305 REMOTE CONTROL FOR CENTRAL LOCKING

315 REAR WINDSCREEN WIPER

337 M SPORTS PACKAGE

410 WINDOW LIFTS, ELECTRIC AT FRONT

423 FLOOR MATS, VELOUR

428 WARNING TRIANGLE

441 SMOKERS PACKAGE

481 SPORT SEATS F DRIVER/FRONT PASSENGER

498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE

520 FOGLIGHTS

658 RADIO BMW BUSINESS CD RDS

676 HIFI LOUDSPEAKER SYSTEM

704 M SPORT SUSPENSION

710 M LEATHER STEERING WHEEL

785 WHITE DIRECTION INDICATOR LIGHTS

818 MAIN BATTERY SWITCH

842 COLD CLIMATE VERSION

853 LANGUAGE VERSION ENGLISH

863 EUROPE/DEALER DIRECTORY

880 ENGLISH/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET

896 DAYTIME LIGHTS FUNCTION

925 SHIPPING PROTECTION PACKAGE


Series options
No. Description
214 AUTOMATIC STABILITY CONTROL+TRACTION

510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM

548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING


Information
No. Description
686 DIVERSITY-FUNCTION AERIAL


Ástand:

Húddið var grjótbarið og ryðgað þegar ég fékk hann en ég lét laga það, lítur miklu betur út núna.
Lakkið samt sem áður ekki fullkomið enda 10 ára gamall bíll, felgurnar líta ágætlega út.
Kalli lét smyrja hann í sumar og skipti um klossa og diska að aftan.
Búinn að fara reglulega í smur á sama staðnum síðan 2001. Smurbók fylgir ásamt helling af kvittunum ofl. Síðustu eigendur hafa farið vel með bílinn.
Fór athugasemdalaus í gegnum skoðun síðustu tvö skipti.

Ókostir:
Vantar annað nýrað, ég verð kannski búinn að redda því fyrir sölu. Er að vinna í þessu.
M-listinn á farþegahurðinni er byrjaður að losna, smellurnar hafa brotnað. Þarf eflaust að kaupa nýja lista og smellur eða skítmixa þetta með að kítta þetta, kannski er það bannað en hvað veit ég :lol:

Þetta er mjög solid bíll sem að eyðir mjög litlu.

Ársgamlar myndir frá Kalla, bíllinn er skoðaður 11 núna.
Image

Image

Image

Ásett verð er 550.000kr. Ekkert áhvílandi.

Áhugasamir sendið PM eða hringja 6162694(líka hægt að senda SMS, er í skólanum á daginn þannig að ég get kannski ekki svarað í símann)

Kv. Árni

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Nov 2010 14:31 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Nov 2006 19:08
Posts: 162
Location: Graveyard
eins mikið og mér finnst compact ekki flottir, er þessi nú alveg ágætur :)

_________________
(.OO \ (||||)(||||) / OO.)

- BMW E46 318 - MY 98' -


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Nov 2010 14:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Þrátt fyrir það að ég er á annan compact, þá sakna ég þennan alveg :( Mæli hiklaust með þessum bíl sem byrjendabíll !

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Nov 2010 15:57 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 05. May 2007 16:27
Posts: 225
Myndi laga símanúmerið því verðandi kaupandi gæti lent í veseni með að ná í þig í 8 tölustafa símanúmer :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Nov 2010 16:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
batti wrote:
Myndi laga símanúmerið því verðandi kaupandi gæti lent í veseni með að ná í þig í 8 tölustafa símanúmer :D

Góður :thup:

Lagað!

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 10. Nov 2010 14:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Ekkert mál að fá að skoða/prufa :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 14. Nov 2010 13:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Upp, skoða öll tilboð :)

Skoða líka skipti á ódýrari bílum(100-200k max)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 15. Nov 2010 21:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Upp upp.

Fínt staðgreiðsluverð í boði.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Nov 2010 10:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Búinn að fá einhver tilboð í bílinn sem eru of lág.

Bíllinn fer á 470þúsund kr gegn staðgreiðslu, ekki krónu minna.

Ekkert mál að fá að skoða :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 19. Nov 2010 09:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Bump

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 21. Nov 2010 13:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Upp

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 24. Nov 2010 16:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Upp.

Er ekkert að nota bílinn, þarf að fara losna við hann.

Skoða öll tilboð. :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 25. Nov 2010 19:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
SELDUR

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 25. Nov 2010 19:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Nær þú svo að selja hann á 2-3 vikum ! :lol:

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 26. Nov 2010 13:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
kalli* wrote:
Nær þú svo að selja hann á 2-3 vikum ! :lol:

Svona rauður og krúttilegur bíll var ekki lengi að seljast á barnalandi :wink:

Reyndar strákur sem að keypti en mamma hans benti honum á hann :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 56 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 50 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group