bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 17:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 13. Nov 2010 20:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Sælir

Langaði að athuga hvort það væri ekki einhvern sem langaði í E60 545i í skiptum fyrir E39 M5.

Grétar G.
s. 662-8501

Bíllinn:

Image

Image

Meira um hann http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=46325

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 13. Nov 2010 20:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Eigum við ekki að fara millileiðina? Þú færð E39 M5 felgur fyrir felgurnar þínar! :mrgreen:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 13. Nov 2010 20:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
SteiniDJ wrote:
Eigum við ekki að fara millileiðina? Þú færð E39 M5 felgur fyrir felgurnar þínar! :mrgreen:


Haha veit ekki allveg með það sko :D

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 13. Nov 2010 21:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Slæm skipti fyrir báða....

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 13. Nov 2010 22:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
saemi wrote:
Slæm skipti fyrir báða....


Finnst M6 felgur undir E39 M5 koma í lagi út
http://www.m5board.com/vbulletin/owners ... -rims.html

M5 undir E60 er ekki að gera sig hinsvegar.

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 13. Nov 2010 22:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ojjjj ekki í lagi að setja þetta undir M5. Allt í lagi til að grjóna upp 523 bíl, en það er enginn klassi yfir þessu.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 13. Nov 2010 23:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Hehe nú jæja menn hafa sem betur fer misjafnar skoðanir :)

Hvernig finnst þér nokkuð E60 grjónaður á þessum felgum ?

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 14. Nov 2010 00:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Fara honum (E39 M5) ekki sérlega vel þegar þær eru í OEM stíl (black mask bakvið), en hugsa að þetta geti komið vel út á réttum M5. Kemur sóðalega vel út hjá þér!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 14. Nov 2010 11:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Grétar G. wrote:
Hehe nú jæja menn hafa sem betur fer misjafnar skoðanir :)

Hvernig finnst þér nokkuð E60 grjónaður á þessum felgum ?



Ég bíð bara eftir neon ljósunum Grétar .. það virðist vera næsta rökrétta skref í áttina sem þú ert á leiðinni í með þennan

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 14. Nov 2010 15:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
Einarsss wrote:
Grétar G. wrote:
Hehe nú jæja menn hafa sem betur fer misjafnar skoðanir :)

Hvernig finnst þér nokkuð E60 grjónaður á þessum felgum ?



Ég bíð bara eftir neon ljósunum Grétar .. það virðist vera næsta rökrétta skref í áttina sem þú ert á leiðinni í með þennan

:shock: :shock: :shock: :shock: :shock:

mér finnst hann sjúkur á þessum felgum

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 14. Nov 2010 15:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Birgir Sig wrote:
Einarsss wrote:
Grétar G. wrote:
Hehe nú jæja menn hafa sem betur fer misjafnar skoðanir :)

Hvernig finnst þér nokkuð E60 grjónaður á þessum felgum ?



Ég bíð bara eftir neon ljósunum Grétar .. það virðist vera næsta rökrétta skref í áttina sem þú ert á leiðinni í með þennan

:shock: :shock: :shock: :shock: :shock:

mér finnst hann sjúkur á þessum felgum



kaldhæðni :lol:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 14. Nov 2010 15:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
Einarsss wrote:
Birgir Sig wrote:
Einarsss wrote:
Grétar G. wrote:
Hehe nú jæja menn hafa sem betur fer misjafnar skoðanir :)

Hvernig finnst þér nokkuð E60 grjónaður á þessum felgum ?



Ég bíð bara eftir neon ljósunum Grétar .. það virðist vera næsta rökrétta skref í áttina sem þú ert á leiðinni í með þennan

:shock: :shock: :shock: :shock: :shock:

mér finnst hann sjúkur á þessum felgum



kaldhæðni :lol:

:oops: ég fékk bara sjokkk :drool:

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 14. Nov 2010 15:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
HAHA :lol:

Ég á nú reyndar neon ljós sem ég reif undan Evo-inum,, kannski maður skelli þeim undir 8)

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 14. Nov 2010 15:43 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 10. Nov 2008 11:31
Posts: 311
Location: Reykjavík
8) 8)

_________________
BMW ///M5 2003
BMW e30 325i Cabrio M-tech I Marrakesh brown
BMW 318i 1999
Alpina wrote:
böðlagangurinn er svo óstjórnlegur að náttúruhamfarir halda sig til hlés þegar þú mætir á svæðið,, grínlaust


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group