bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 05:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 51 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
PostPosted: Thu 11. Nov 2010 22:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
kalli* wrote:
Hef engan áhuga á að eiga Skoda, hef prófað Octaviu vRS en held að það fari ekkert lengra en það.

Á meðan það sparar mér 40% í bensínkostnað á leið til vinnu (70km á dag), þá er mér sama hvað það heitir :santa:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 11. Nov 2010 23:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Hvað er skodan að eyða ?

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 11. Nov 2010 23:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
kalli* wrote:
Hvað er skodan að eyða ?

2003 árgerð 1,6 lítra bensín beinskiptur,,,,hann er í 6,2 L / 100 Km hjá mér í blönduðum akstri.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Nov 2010 12:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Þetta þýðir talsverða hækkun á bensínbílum með sæmilegri vél. Hins vegar munu diesel bílar lækka. Skoðaði þetta fyrir fimmuna:

520d mun lenda í 20% flokki í stað 30% áður
530d mun lenda í 35% flokki í stað 45% áður

En þetta er lítið annað en enn ein neyslustýringin frá þessari blessuðu ríkisstjórn. við verðum með þessu líkari danmörku, þar sem allt sem er yfir 2tonn og með stærri vél en 2L verður rugl dýrt.

BMW kemur þó ágætlega út úr samanburðinum miðað við marga aðra bíla, enda menga þeir lítið miðað við performance.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Nov 2010 15:13 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 06. Mar 2007 15:01
Posts: 367
Þetta virðist bara vera að færast nær því sem er í flestum vestrænum ríkjum - án þess að ég sé eitthvað sérstaklega að fagna því. Ég held það sé engin ástæða til að tapa sér alveg á punktinum þar sem bílaframleiðendur vinna hörðum höndum að því að fylgja reglugerðum eftir og hafa á síðustu tveimur árum náð ótrúlegum árangri í að ná út hestöflum og togi á sama tíma og mengun og eyðsla hefur lækkað. Þegar upp er staðið skilar þetta því vonandi sér í lægri rekstrarkostnaði fyrir almenna neytendur og betri nýtingu á olíubirgðum heimsins.

Ef þetta hinsvegar verður bakvirkt og skattar á eldri bílum sem eyða rjúka upp þá er það hinsvegar alveg óþolandi. Tek þó fram að ég hef ekki kynnt mér þetta sérlega vel heima og veit því ekki hvort einhverjar líkur séu á slíkum æfingum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Nov 2010 16:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
M5 hjá mér eyðir 7.8/100 og mengar ekkert (enda hybrid eins og sumir hafa sýnt fram á). Hvaða tollflokk er hann að enda í?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Nov 2010 16:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
SteiniDJ wrote:
M5 hjá mér eyðir 7.8/100 og mengar ekkert (enda hybrid eins og sumir hafa sýnt fram á). Hvaða tollflokk er hann að enda í?


Er allt niður í móti, þetta er mögnuð tala fyrir 400 hesta bíl

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Nov 2010 16:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Thrullerinn wrote:
SteiniDJ wrote:
M5 hjá mér eyðir 7.8/100 og mengar ekkert (enda hybrid eins og sumir hafa sýnt fram á). Hvaða tollflokk er hann að enda í?


Er allt niður í móti, þetta er mögnuð tala fyrir 400 hesta bíl


Þetta er allavega ekki meðaltals eyðsla

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Nov 2010 17:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
SteiniDJ wrote:
M5 hjá mér eyðir 7.8/100 og mengar ekkert (enda hybrid eins og sumir hafa sýnt fram á). Hvaða tollflokk er hann að enda í?



Endilega vertu í bandi við tækifæri og leyfðu mér að sitja í bílnum hjá þér þegar hann er að eyða svona litlu :shock:
Væri til í að læra þennan svartagaldur sem er greinilega í gangi í þínu tilviki.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Nov 2010 17:32 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
Haffi wrote:
SteiniDJ wrote:
M5 hjá mér eyðir 7.8/100 og mengar ekkert (enda hybrid eins og sumir hafa sýnt fram á). Hvaða tollflokk er hann að enda í?



Endilega vertu í bandi við tækifæri og leyfðu mér að sitja í bílnum hjá þér þegar hann er að eyða svona litlu :shock:
Væri til í að læra þennan svartagaldur sem er greinilega í gangi í þínu tilviki.


Keyra niður brekkur



:lol:

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Nov 2010 17:47 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 29. May 2008 23:33
Posts: 295
Setja mastur á þakið og stórt segl, nota vindorkuna.

_________________
BMW E39 535i 1999


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Nov 2010 18:36 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Ég þurfti að ná mér í fötu og æla í hana svona vinstri grænni ælu við að lesa þennan þráð :!:

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Nov 2010 21:19 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 17. Mar 2003 17:29
Posts: 374
Location: Cambridge
thisman wrote:
Þetta virðist bara vera að færast nær því sem er í flestum vestrænum ríkjum - án þess að ég sé eitthvað sérstaklega að fagna því. Ég held það sé engin ástæða til að tapa sér alveg á punktinum þar sem bílaframleiðendur vinna hörðum höndum að því að fylgja reglugerðum eftir og hafa á síðustu tveimur árum náð ótrúlegum árangri í að ná út hestöflum og togi á sama tíma og mengun og eyðsla hefur lækkað. Þegar upp er staðið skilar þetta því vonandi sér í lægri rekstrarkostnaði fyrir almenna neytendur og betri nýtingu á olíubirgðum heimsins.


Þetta er nákvæmlega mergurinn málsins og er að gerast alls staðar nema kannski BNA.
Það er bara af sem áður var að menn geti rúllað á 7.0 V8 með fjögurra hólfa klósett á toppnum og keyrt eins og enginn sé morgundagurinn!!

Ekki það að ég sé ánægður með þessa þróun, en við verðum bara að bíta í það súra ef okkur langar í kraftmikla bíla.

_________________
Gummi
´92 Mini [MR BIG]
´04 Jaguar X-Type


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Nov 2010 22:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það er hreinlega verið að ýta á þróun bruna véla.

Þetta gefur meiri pening í vélarþróunargeirann , hvað kemur útúr þessu veit maður ekki, enn ef það verður eitthvað almennilegt breakthrough þá er það bara betra. Meira power fyrir minni eyðslu..

Mengunin er algerlega út frá því að það er carbon í eldsneytinu sem við notum. Það kemur alltaf út sem mengun, sama hvað.

Allt effort er núna í því að auka nýtingu vélarinnar á orkunni sem er í bensíninu. Sbr 1000hö virði af bensíni skilar bara 333hö eða svo í sveifarásinn. Þannig að þar er núna verið að ýta vélarframleiðendum, þ.e að nýta bensínið betur.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Nov 2010 22:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
SteiniDJ wrote:
M5 hjá mér eyðir 7.8/100 og mengar ekkert (enda hybrid eins og sumir hafa sýnt fram á). Hvaða tollflokk er hann að enda í?

Enn hann hlítur að menga þegar þú setur hann í gang?

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 51 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group