bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 05:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Felgurnar mínar
PostPosted: Sun 26. Jan 2003 14:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Jæja þá eru felgurnar mínar tilbúnar á bara eftir að sækja þær, fór og kíkti á þær í síðustu viku þetta er mjög flott hjá kallinum nema hvað að hann þurfti auðvitað að mála yfir viðgerðina og chromið fór í fyrir lítið þarf e-h veginn að redda því :roll: :roll: :roll: :roll: :roll: :?: :?:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Jan 2003 16:47 
hvað borgaðiru fyrir ? :D


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Jan 2003 18:53 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
þarft þú að láta króma þær aftur?

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Jan 2003 22:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Þetta voru tvær felgur, önnur þeirra var mjög illa farin, hin soldið skemmd. Hann lét mig borga 13 fyrir báðar sem er ekki dýrt fynnst mér. ég hefði svo viljað láta króma hringinn á felgunun aftur.

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Jan 2003 23:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Raggi

Arnar í Bílanaust Keflavík er að fara að kaupa bráðum
einhvern ofn og dót til að króma og powder cota þannig að hinkraðu bara eftir því :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Jan 2003 00:28 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
Það er maður í kópavogi sem er með græjur til að króma eg veit ekki hvort hann getur tekið einstaka part af felgunni og krómað en það má ath það

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Jan 2003 00:29 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
Ég skaæ ath það á morgun hvað þetta heitir

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Jan 2003 09:43 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hvert fórstu með felgurnar Raggi? Það væri flott að fá myndir af viðgerðunum ef þú getur.....

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jan 2003 20:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Takk Gunni ég ætla spjalla við Arnar og athuga hvað hann segir.
Þetta er kall sem er uppá höfða bakvið spikk og span þvottastöðina. Mjög flinkur kall. ég skal reyna reyna redda myndum!

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jan 2003 22:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hann er flinkur,

Ég lét gera við "15 BBS Baskets þar, þær voru vel skemmdar, kostaði um 7þús stykkið, ég þurfti að láta sprauta líka

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jan 2003 22:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Hvað heitir þessi kall?

Ég þarf nefnilega að fara með eina felguna hjá mér. Hún er ekkert mikið skemmd en það er svona 15cm kafli á kantinum sem er dálítið nagaður og póleringin er rispuð. Var að spá í að fara með hana á morgun, þetta verður náttúrlega að vera allt klárt fyrir vorið :wink:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jan 2003 22:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Magnús Sveinþórsson
Bíldshöfða 16 bakhús,
5673322
8962209

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jan 2003 22:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Cool takk :D

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Jan 2003 12:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Vitið þið hvort einhver getur sett svona pólerunar-coat á álfelgur? Ekki alvöru pólerun heldur bara húð.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Jan 2003 14:07 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 21. Dec 2002 00:12
Posts: 80
Location: Höfuðborg Norðurlands
sælir held að þetta passi best hérna haldiði að það sé hægt að troða 15" 520 felgum undir 13" 316???? og hvað væri sanngjarnt að borga fyrir þær
eru fyrir 225

_________________
Allan
E36 318 I


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group