bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 22:19

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 94 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  Next
Author Message
PostPosted: Mon 08. Nov 2010 12:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
SteiniDJ wrote:
siggir wrote:
er eins og að berjast við vindmyllur.


Ekki svo mikið mál ef rétt tól eru til staðar.

Image

:mrgreen: :alien:


:whistle:

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Nov 2010 12:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Djöfull langar mér á fabrikkuna núna :thup:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Nov 2010 12:31 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Image

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Nov 2010 13:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Èg hef farið þrisvar à fabrikkuna, ì tvö skipti var èg með dætur mínar með mèr og verð èg að nefna að þetta er besti staðurinn sem èg kemst à með þær. Og þad er vegna þessa ferðaDVD sem hægt er ad fá án endurgjalds. Þetta er fjöldskyldu staður og virkilega gott að fara með krakka þangað. Man reyndar ekkert hvað èg fèkk mèr en man að það var ekki vont. Í þriðja skiptið fèkk èg mèr gràðosta borgara. (hef aldrei verid hrifinn af gràðosti) en þeim tòkst að làta mèr lìka við hann.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Nov 2010 13:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Ég er til dæmis mjög óánægður með verð hækkunina á Stælnum.

Ostborgara tilboð 1395 beikon á næstum 1600

Ég fer eithvða annað næst.

Fabrikan er fín bara farið þar 1 sinni smá bið í borð en þjónustan var góð og við vorum 8 mínotur að fá matinn eftir að við pöntuðum á kjaftfullum stað.

Grillhúsið er málið held ég bara, gef því sjens næst er ég fæ mér bita í bænum.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Nov 2010 13:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Sagan segir að Grillhúsið sé alveg vonlaust

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Nov 2010 15:21 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 29. Mar 2009 03:01
Posts: 321
John Rogers wrote:
Sagan segir að Grillhúsið sé alveg vonlaust


ég hef verið mjög sáttur þegar að ég hef farið þangað
fór þangað inn með engar væntingar, fékk mér nauta prime sem að var alveg hreint fáránlega gott

líka fengið mjög góðan burger þar

enþetta á aftur á móti við staðin niðrí tryggvagötu
veit að félagar mínir fóru á staðinn á sprengisandi um dagin og voru ekki jafn sáttir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Nov 2010 15:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Hef heyrt alveg ótrúlega vonda hluti um Grillhúsið.

Þori varla að eyða pening í það :|

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Nov 2010 15:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Stefan325i wrote:
Ég er til dæmis mjög óánægður með verð hækkunina á Stælnum.

Ostborgara tilboð 1395 beikon á næstum 1600

Ég fer eithvða annað næst.

Fabrikan er fín bara farið þar 1 sinni smá bið í borð en þjónustan var góð og við vorum 8 mínotur að fá matinn eftir að við pöntuðum á kjaftfullum stað.

Grillhúsið er málið held ég bara, gef því sjens næst er ég fæ mér bita í bænum.


Talandi um dýra hamborgara, fór á TGI Fridays nýlega, hamborgarinn kostaði næstum 2000 kall EKKI með gosi :shock: :shock:
Fínn matur þar alveg, ágætlega barnavænn staður og held þau séu jafnvel með eitthvað fyrir grænmetisætur.

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Nov 2010 15:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
ég fer stundum með strákunum að éta á Ruby Thuesday, verð að viðurkenna að burgerinn þar er rosalega góður :)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Nov 2010 16:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
hádegistilboðið á Ruby er solid.

1290 kall fyrir borgara dagsins og franskar með.

líka hægt að fá beikon-osta franskar þar :drool:

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Nov 2010 16:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
John Rogers wrote:
Hef heyrt alveg ótrúlega vonda hluti um Grillhúsið.

Þori varla að eyða pening í það :|


Grillhúsið við Sprengisand virðist vera alveg vonlaust.
Grillhúsið við Tryggvagötu klikkar sjaldan.

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Nov 2010 16:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Búllan á alltaf bestu burgerana að mínu mat 8)

Ég fór samt um daginn og prufaði lambborgarann á Fabrikunni, hann var mega góður!

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Nov 2010 16:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Aron Andrew wrote:
Búllan á alltaf bestu burgerana að mínu mat 8)

Ég fór samt um daginn og prufaði lambborgarann á Fabrikunni, hann var mega góður!


Búllan er svo dýr miðað við hvað maður fær

En lambborgarinn er geðveikur :)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Nov 2010 16:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
John Rogers wrote:
Hef heyrt alveg ótrúlega vonda hluti um Grillhúsið.

Þori varla að eyða pening í það :|


Ég fékk versta hamborgara ever í grillhúsinu í Kringlunni! Hef aldrei smakkað annað eins og vona að það gerist ekki aftur :bawl: :puke: Of steiktur, of kryddaður og greinilegt að pannan hafði ekki verið þrifin í laaangan tíma, fullt af einhverju svörtu jukki utaná :?

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 94 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group