bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 10:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 28. Jan 2003 22:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Eins og ég gerði ráð fyrir þá er algjört bitch að koma þessu að stað,
NT finnur ekki einu sinni harða diskinn ennþá, er að nota mína rosalegu þekkingu :)

Vonandi næ ég að láta þetta ganga því að ég er búinn að tæma harða diskinn og þarf að innstalla öllu aftur,

Djöfull eigið þið þarna í ATV eitthvað spes dót fyrir þessar tölvur? Þegar kemur að driverum og svona?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jan 2003 22:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Getur þú ekki bara notað XP og keyrt forritin sem þú þarft að nota á NT4.0 compatibility mode?

Hvernig lappi er þetta annars?

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jan 2003 22:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Veit ekki hvað fartölvukallarnir okkar eiga í svona gamlar vélar, ég held að þetta sé reyndar allt að finna á Compaq síðunni.
Hvað var annars týpunúmerið á vélinni svo ég geti spurt þá á morgun

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jan 2003 22:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
1530

hún er ekki með netkorti eða neitt og ég ekki með skrifara þannig að færa stórar skrár tekur langann tíma, og þessar á compaq síðunni eru sumar soldið vel stórar,


Svezel : Þetta verður að vera NT4.0 stýrikerfi ekki compatability mode,
þetta er útaf ETM diskunum sem eru bara notanlegir á Nt4.0 kerfi, og með Adope Acrobat 3.0 líka,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jan 2003 22:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég skal spyrja þá að þessu á morgun og kíkja á síðuna, get þá bara skrifað þatta á disk fyrir þig.
Mín reynsla af fartölvum er reyndar sú að það er mjög erfitt að finna drivera fyrir önnur stýirkerfi en þær koma upprunalega með, en þá á náttúrulega ekki við um allar :roll:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jan 2003 23:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Jæja er kominn afstað,

þegar ég startaði 3 diska setupinu í windows þá hefur eitthvað klikkað, líklega því að ég var búinn að copya i386 folderinn yfir þannig að það hefur verið sett inní diskanna að skrárnar væru þar og ætti eftir að copera þær í temp folder, en nú er verið að gera það, þannig að þetta ætti að ganga,

Ég er með opna síðu á compag þar sem að Nt4.0 driverar eru fyrir Armada 1500 línunna, þegar NT byrjar og eitthvað vantar þá er það bara
format a:
download driver
copy driver a:
copy driver a: to laptop
install driver to laptop
restart laptop
þarf kannski að gera þetta fyrir hvern og einn :)
Laptop og NT eru ekki vinir

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jan 2003 23:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
hehe gaman hjá þér :D

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jan 2003 23:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þetta er ekki eina
svo er að installa ETM dótinu og það tekur langann tíma líka,

Og er ekki einfalt,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Jan 2003 00:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Jæja 50mín seinna og enn verið að copera CD inn yfir :)
vá þetta er slow CD drif,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Jan 2003 02:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Jæja tveim tímum og 30mín seinna er allt klappað og klárt er búinn að skoða þetta og svona,

þar sem er hægt að prenta útúr Acrobat þá getur maður verið með fake prentara og skjalið er sent í PDF skjal í staðinn og er þá ekki lengur læst,

en þar sem að þetta er allt fast samt á tölvunni nema að ég nenni að vera að færa þetta yfir,
ef einhver á PCMCI netkort í tölvuna þá væri það klikkað, :)

Þetta er ekki eins ýttarlegt og ég hélt, þ.e ég hélt að það væru leiðbeiningar og svona til að gera við, enn þetta er allaveganna öll wiring af bílunum eins og það leggur sig, og maður getur skoðað hvert hver fer og hvað hann heitir og svona,

Gefið mér pínu tíma að setja þetta upp til að menn geti spurt um þetta og fengið myndir af þessum og hinum vírum,

Annars var hann arnib með sniðuga hugmynd, hann var með forrit sem var í raun gervi tölva þannig að það var hægt að ræsa stýrikerfi í því, hann gat allaveganna farið í NT í gegnum það, og kannski ræst RAVE dótið,

Annars er tími kominn að fara að sofa,

Later

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Jan 2003 23:34 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Nov 2002 10:50
Posts: 199
Location: Njarðvík
Það gæti verið að ég eigi eitthvað gamallt pcmci upp í vinnu. Ég skal tékka á því á morgun, það væri þá reyndar bara 10mps kort.

_________________
Sævar
BMW 1987 E32 735i
Image
http://www.sinfest.net


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Jan 2003 01:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það er betra en ekki neitt,

láttu mig vita
takk

hvar ertu að vinna?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Jan 2003 22:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
gstuning wrote:
Annars var hann arnib með sniðuga hugmynd, hann var með forrit sem var í raun gervi tölva þannig að það var hægt að ræsa stýrikerfi í því, hann gat allaveganna farið í NT í gegnum það, og kannski ræst RAVE dótið,


Það er væntanlega VMWare sem hann er að tala um. Það er litla þvílíka græjan! :-) Hef mikið notað þá eðalgræju síðustu árin, t.d. keyra Linux ofan á Windows og öfugt, eða keyra Linux ofan á Linux og Windows á Windows (tilvalið til að testa hluti eins og stýrikerfisuppfærslur áður en maður lætur vaða á aðalvélina). Svo keyrði ég gamla útgáfu af DOS (4 eða 5) ofan á Windows til að keyra gamlan og góðan DOS leik. Alger snilld. Tilvalið í svona æfingar, getur keyrt NT4.0 ofan á Windows-hvaðsemer (eða Linux ef þú vilt) og ETM dótið er í sínu rétta umhverfi. Mæli með græjunni! :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 31. Jan 2003 09:29 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Nov 2002 10:50
Posts: 199
Location: Njarðvík
Því miður gunni en eina kortið sem ég fann vantaði snúruna á. Þ.E.A.S. snúrunni sem tengist í flata tengið á kortinu og er með innstúngu fyrir patch kapal hinum megin. Þér er velkomið að fá það ef þú vilt.

Þetta er SMC EtherEZ PC card, held að það sé 10/100.

Síðan get ég bent þér á að prufa að fara inn á molar.is og skrá þig á partalistann. Það er póstlisti þar sem alveg endalaust margir eru að reyna selja eitthvað.

Ég er að vinna hjá ÍAV á tölvudeildinni, bara nokkrum húsum frá þínum vinnustað ef mér skjátlast ekki.

_________________
Sævar
BMW 1987 E32 735i
Image
http://www.sinfest.net


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 31. Jan 2003 12:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Jamm, iar, þetta er vmware og það rokkar :)

Ég hef aldrei notað þetta áður til að keyra windows inni í windows,
en það allavega mjög einfalt að setja þetta upp
og ég er núna kominn með up'n'running NT sem er bara með ETM diskana uppsett :)

Það var reyndar fáranlega mikið vesen að uppfæra kerfið svo það væri tilbúið, því að virtual drive forritið sem ég var með þurfti að mig minnir service pack 3 eða 4 að lágmarki.
Eitthvað annað forrit sem ég þurfti vildi endilega hafa service pack 6, en ég þurfti nýrri IE til að geta sett upp SP6. Til að setja upp nýrri IE þurfti ég nýrri service pack, þannig að þetta var bara fáranlegt :P

Allavega, ef að fólk vill er ég kominn með uppsetta virtual Windows NT vél með öllu sem þarf, og get bara zippað henni upp og skrifað hana fyrir þá sem setja upp vmware hjá sér. Þá geta þeir einfaldlega keyrt upp NT-ið mitt í þeirri stöðu sem það er akkúrat núna hjá mér.

Einfalt og þægilegt :P

-arnib

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group