bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 20:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 04. Nov 2010 23:29 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 17. Mar 2003 17:29
Posts: 374
Location: Cambridge
Hérna er e-ð af myndum af vitleysunni sem ég er búinn að vera að taka þátt í að undanförnu, kannski einhverjir hafi gaman af því að skoða :)

Nokkrar myndir frá síðasta mótinu í Le Mans Series, það var lítið stress í gangi enda allir titlar nánast í höfn. Það mæta samt yfirleitt býsna mörg lið á Silverstone. Ég tók frekar lítið af myndum en hér er e-ð.

Image

Image

Image

Image
Alltaf e-ð svona í gangi!!

Síðan tók við Superleague Formula og FIA GT1 og GT3 á Portimao, ég hafði mun meiri tíma þarna til að fíbblast og taka myndir.

Image
Nissan GTR GT1... Nissan menn ákváðu að herma eftir Ford og settu pallbílavél í kappakstursbílinn sinn!

Image
Maserati vöru með allt á hreinu, teppi og parket í pittinum.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image
GT1 kapparnir hafa ágætlega mikinn pening milli handanna...



Superleague

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image
Superleague eru alveg með glyðrurnar á hreinu!!

Image

Image
Gaman að lenda í slysi, allt sjúkraliðið á barnum!!

_________________
Gummi
´92 Mini [MR BIG]
´04 Jaguar X-Type


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 05. Nov 2010 01:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Langar alveg virkilega að prófa fara á svona EVENT. :drool:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 05. Nov 2010 09:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
NICE.

BTW hrikalega gaman af svona GT/LM/AMLM kappakstri. Ótrúleg upplifun að vera á staðnum og heyra mismunandi drunur.

MC12 er enn í uppáhaldi hjá mér, svakalegur V12 söngur sem sker sig úr innan um Corvetturnar.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 05. Nov 2010 19:52 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 17. Mar 2003 17:29
Posts: 374
Location: Cambridge
Það er mjög gaman af V12 hljóðunum í MC12 og Aston, svo er Lamborghini með líka. Það verður samt að segjast að V8 óhljóðin í Corvette GT1 er e-ð svaðalegast hljóð sem ég hef heyrt, það er eins og himin og jörð séu að farast.

V12 í Superleague bílunum er líka all ekkert slæmt :P

Hérna er startið á keppninni í Ordos í Mongólíu, ég hendi inn myndum af því ævintýri við tækifæri. Ég tók þetta upp á venjulega myndavél þannig að gæðin eru ekkert svakaleg.


_________________
Gummi
´92 Mini [MR BIG]
´04 Jaguar X-Type


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 06. Nov 2010 05:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Á SPA24hr fyrir tveimur árum voru Corvetturnar einmitt UBER háværar, við vorum 3 að horfa á og það skiptist alveg niður hver fílaði hvaða sound.

Ég var MC12 aðdáandi, félagi minn pissaði næstum í buxurnar þegar Vettan fór framhjá (enda hrystust fötin á manni af hávaða) og svo var sá þriðji alveg á því að F430 og Mucielagoinn væru alveg með þetta.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group