jæja verður seldur i þetta skipti
Um er að ræða:
-Tegund & undirtegund : Bmw M5
-Árgerð : 1999 held að hann sé tekin 12,12,1999
-Litur : Imolarot
-Vélarstærð : 5000
-Sjálfskiptur/Beinskiptur : Beinskiptur
-Akstur skv mæli : 180.816 mótorin er keyrður 76.373 og mótorin er settur í 29.12.04 og bíllin var keyður 104.443 þegar það var skipt og þetta var nýr mótor þetta er kostaði ekki nema 17307,74 eur
-Næsta skoðun (val) Ný skoðaður án 2011 athugarsemdar
-Eldsneyti (Bensín/Diesel) Bensín
-Dyrafjöldi : 5
-Ástand bifreiðar Fór með hann i ástandskoðun hjá eðalbílum fyrir tæpum 1000km siðan
Slit i neðri kúlum báðu meigin að aftan
ytri styrisendi v/m það er ekki slag i honum gúmíð er bara rifið og því styttist að hann eyðileggist.
Teingi fyrir xenon hæðaskynjara slitið
Vantar aftari hlífar undir bíl
klossar aftan og framan orðnir vel slitnir
uti hitamælir er bilaður
las af bíl það er villa á oxygen sensor heater before cat bank 1 þeir sögðu að þetta skipti eingu mali
(það fylgir eitthvað með þessu i kauponum það sem er að bílnum)
-Dekk/Felgur : 18“ orginal m5 felgur
-Aukabúnaður (ef það á við) : allt sem á að vera i M5
-Símanúmer/Netfang seljanda : simin hjá mér er 8498064 en ég er alltaf á sjó þanig bara best að senda pm með símanumeri og ég hringi þegar ég kem í land eða þegar ég er sjó.
-Aðrar upplysíngar : Ég lendi í því að það var bakkað á mig i sumar og það var keypt nýtt , bretti,hudd , hægraframljós,allt lokunar systemið i kringum huddið, og allir gumí kantar í kringum það. Síðan lendi í þvi að það var enhvern snillingur sem bakkaði brettið hægra meigin fyrri utan heima og það er líka búið að gera við. Þetta var allt gert á réttingaverkstæði jóa.
Síðan þurfti að skipta um kuplíngu og swinghjól seinasta vetur. Og það var allt gert af Bifreiðaverkstæði högna i hafnafirði
Myndir





- ásett verð er 3.190 þetta ekkert heilagt. held mig við þetta verð svona nokkun veigin í skiptum