Kristjan wrote:
BNA eiga ekkert í stærsta flugher í heimi í Kína. Kína er líka með svo mikið að cannon fodder að þeir geta bara sent hermenn í rauðan dauðann wave eftir wave þangað til BNA fellur.
Heldurðu virkilega að það virki svoleiðis ? hvernig eiga þeir að komast í land ? ekki séns - eldflaugavarna kerfi bandaríkjana eru alla strandlengjuna og inn í landi og byrja í evrópu - LANG... LANG hátækniþróaðasta hernaður heimsins, btw... þeir eiga 11 flugmóðurskip á meðann það eru til 22 flugmóðuskip í ÖLLUM heiminum.
flugher kína kæmist aldrei að landi fyrir það firsta..
það er talað um það í dag að til þess að kjarnorkusprengja komist inn til BNA yrði henni að vera komið sjóleiðis(flutningarskip) að bna... eða skotið frá sjó stutta vegalengd að skotmarki(submarine) eða þá jú smíðuð þar.
landgönguliðið hefði svo ekki margt að segja, því enn og aftur kæmust þeir ekki að landi...
BNA er of stórt.
Spurning hvort það sé ekki einmitt stærð BNA sem mun granda því, ef til stríðs kæmi? Ef stór lönd eins og Rússland og Kína tækju sig til og myndu reyna sókn til Bandaríkjanna, þá gæti orrusta frá mörgum víglínum skákað þeim og sérstaklega þegar her þeirra er dreifður út um allan heim.