bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 16:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW 750 IL ´91
PostPosted: Wed 20. Oct 2010 21:38 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 20. Oct 2010 21:33
Posts: 8
V-12 300 HP, ekinn 186 þús, steingrár, svart leður, toppl raf í öllu, 2 gangar af dekkjum og felgum, 15" og 17", fallegur og góður bíll, stóð inni í skúr í um 7 ár og fór á númer núna í sept, þarf víst að fjarlægja filmur úr framrúðum fyrir skoðun og það verður gert á morgun, verð 1 miljón ath skipti á ódýrari, get sent myndir í mail ef menn vilja


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 750 IL ´91
PostPosted: Wed 20. Oct 2010 22:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Já.... kúla hér kúla þar

pphhheww,, þetta hlýtur að vera magnað eintak :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 750 IL ´91
PostPosted: Wed 20. Oct 2010 22:46 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 17. Aug 2010 00:50
Posts: 73
Location: RVK
http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 750 IL ´91
PostPosted: Wed 20. Oct 2010 23:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Nice, kaupa og rífa!

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 750 IL ´91
PostPosted: Wed 20. Oct 2010 23:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Axel Jóhann wrote:
Nice, kaupa og rífa!


:? Skil þetta komment nú ekki.

Virðist vera eigulegur gripur.

En mörgum finnst sjálfsagt verðið fullstíft, sem er kannski skiljanlegt miðað við það sem gengur og gerist. En ef þetta er moli þá er þetta svo sem ekkert vitlaust verð.

Það væri gaman að sjá hvaða búnað bíllinn hefur, fæðingarvottorðið.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 750 IL ´91
PostPosted: Wed 20. Oct 2010 23:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
saemi wrote:
Axel Jóhann wrote:
Nice, kaupa og rífa!


:? Skil þetta komment nú ekki.

Virðist vera eigulegur gripur.

En mörgum finnst sjálfsagt verðið fullstíft, sem er kannski skiljanlegt miðað við það sem gengur og gerist. En ef þetta er moli þá er þetta svo sem ekkert vitlaust verð.

Það væri gaman að sjá hvaða búnað bíllinn hefur, fæðingarvottorðið.




Þetta var nú bara saklaust comment hjá mér algerlega meint í gríni, ég væri alveg til í að eiga svona 750iL bíl í góðu standi. :santa:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 750 IL ´91
PostPosted: Wed 20. Oct 2010 23:52 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
Aaaalltof new age felgur fyrir þennan bíl imo.

En það ætti að vera hægt að réttlæta þennan verðmiða með fæðingarvottorðinu og kannski ef til vill betri myndum.

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 750 IL ´91
PostPosted: Thu 21. Oct 2010 10:44 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 20. Oct 2010 21:33
Posts: 8
Sælir strákar, já þetta er gott eintak, þetta er náttla bara mín skoðun með verðið og það sem ég myndi sjálfur glaður borga fyrir hann, ég tek það ekkert nærri mér þótt menn kommenti sínar skoðanir, það er bara af hinu góða (INNAN MARKA) þettar eru æðislegir bílar í alla staði, búinn að eyða í hann helling TIL að gera hann eins og ÉG vil, og alltaf má gera betur, ef einhver veit um einhvern sem er að rífa svona bíl með svartri innréttingu þá vantar mig plasthlífina á hægra aftursætinu neðst við hurð sem kemur yfir beltislæsinguna, og helst læsinguna með, líst vel á þessa síðu, frábært þegar menn viðhalda þessum gömlu frábærum eintökum og deila því með öðrum áhugamönnum. ÁFRAM STRÁKAR, bílarnir halda í okkur lífinu ;) KV, ELLI


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 750 IL ´91
PostPosted: Thu 21. Oct 2010 10:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
ég er nú ekki frá því að ég hafi séð þennan á völlonum um daginn, leit bara nokkuð vel út fyrir utan vinstra fambrettið sem var aðeins kýlt upp við sílsann, smá dæld á skottloki og eh smávægis brot í framstuðara, gæti svosem hafa verið annar bíll en hann var amk á eins felgum og þessi, fyrir utan það leit hann bara fáránlega vel út :thup:

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 750 IL ´91
PostPosted: Thu 21. Oct 2010 17:31 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 20. Oct 2010 21:33
Posts: 8
TAKK SOSUPABBI, jújú þetta er sami bíllinn, búið að laga þetta með frambrettið og listi kominn á sinn stað, og svuntan er komin öll undir, já þetta er fjandi laglegur bíll og ég er ekki viss um að það finnist neitt svona gott eintak hér af þessari árgerð og er meira að segja með orginal lakk


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 750 IL ´91
PostPosted: Fri 22. Oct 2010 12:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
vonandi að þessi verði ekki eyðiulagður eins og flestir , eða rifinn án nokkurar ástæðu af einhverjum kjánum eins og restin

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 750 IL ´91
PostPosted: Fri 22. Oct 2010 13:14 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 20. Oct 2010 21:33
Posts: 8
jahh ég vona nú að næsti eigandi fari eins vel með hann og ég er búinn að gera, er það fallegt eintak að það er glapræði að fara að rífa svona öðling


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Oct 2010 20:37 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 20. Oct 2010 21:33
Posts: 8
ellibenz wrote:
V-12 300 HP, ekinn 186 þús, steingrár, svart leður, toppl raf í öllu, 2 gangar af dekkjum og felgum, 15" og 17", fallegur og góður bíll, stóð inni í skúr í um 7 ár og fór á númer núna í sept, þarf víst að fjarlægja filmur úr framrúðum fyrir skoðun og það verður gert á morgun, verð 1 miljón ath skipti á ódýrari, get sent myndir í mail ef menn vilja


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 750 IL ´91
PostPosted: Fri 29. Oct 2010 20:41 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 20. Oct 2010 21:33
Posts: 8
S E L D U R


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group