bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 15. May 2025 13:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: Ryðvörn
PostPosted: Wed 27. Oct 2010 18:14 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 05. May 2007 16:27
Posts: 225
Núna er gamla settið að röfla um að það þurfi að láta ryðverja undirvagninn á bílnum sínum. Bíllinn sem um ræðir er 2007 árgerð af Toyota Hilux. Þau vilja meina að undir vagninn sé orðinn rosalega slæmur og finnst það skrítið þar sem þau eru búin að eiga 5 nýja svona bíla síðan 1998 og hafa aldrei orðið var við svona áður og aldrei þurft að gera neitt svona lagað áður.

Með hverju mæla menn? Hvert á maður að snúa sér í þessum efnum, hver er sanngjarn í svona verk? Hvað kostar svona aðgerð?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ryðvörn
PostPosted: Wed 27. Oct 2010 18:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Kostaði ca. 30 þúsund fyrir 3-4 árum.

Bílahöllin- Bílaryðvörn hf
Bíldshöfða 5
110 Reykjavík

Sími: 567 4949
Fax: 567 4466

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ryðvörn
PostPosted: Wed 27. Oct 2010 18:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Benzari wrote:
Kostaði ca. 30 þúsund fyrir 3-4 árum.

Bílahöllin- Bílaryðvörn hf
Bíldshöfða 5
110 Reykjavík

Sími: 567 4949
Fax: 567 4466


Tek undir með Tedda.. og svo er bílahöllin er með eitt besta efnið á markaðinum

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ryðvörn
PostPosted: Wed 27. Oct 2010 19:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Alpina wrote:
Benzari wrote:
Kostaði ca. 30 þúsund fyrir 3-4 árum.

Bílahöllin- Bílaryðvörn hf
Bíldshöfða 5
110 Reykjavík

Sími: 567 4949
Fax: 567 4466


Tek undir með Tedda.. og svo er bílahöllin er með eitt besta efnið á markaðinum


Er málið að ryðverja? það er stóra spurningin

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ryðvörn
PostPosted: Wed 27. Oct 2010 21:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
Thrullerinn wrote:
Alpina wrote:
Benzari wrote:
Kostaði ca. 30 þúsund fyrir 3-4 árum.

Bílahöllin- Bílaryðvörn hf
Bíldshöfða 5
110 Reykjavík

Sími: 567 4949
Fax: 567 4466


Tek undir með Tedda.. og svo er bílahöllin er með eitt besta efnið á markaðinum


Er málið að ryðverja? það er stóra spurningin


Ef að þetta stenst að botninn á 2007 árgerð af bíl sé orðinn slappur þá held ég að það sé bara nauðsynlegt ??

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ryðvörn
PostPosted: Wed 27. Oct 2010 21:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
En ef bíllinn er byrjaður að ryðga verður þá ekki að gera við það fyrst áður en það er ryðvarið yfir ryðið..

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ryðvörn
PostPosted: Wed 27. Oct 2010 22:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
gunnar wrote:
En ef bíllinn er byrjaður að ryðga verður þá ekki að gera við það fyrst áður en það er ryðvarið yfir ryðið..


Jú myndi nú halda það allavega.. En hvernig er með ábyrgðarmál á svona hjá Toyota??

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ryðvörn
PostPosted: Wed 27. Oct 2010 23:02 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Virkar þetta eitthvað yfirhöfuð?? safnast ekki bara raki undir þessu og allt ryðgar með tímanum undir ryðvörninni,,, var ekki einhver hér sem var að krukka eitthvað í gamlan bíl sem botninn leit ágætlega út, en var svo í graut undir ryðvörninni.

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ryðvörn
PostPosted: Thu 28. Oct 2010 00:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
GunniT wrote:
gunnar wrote:
En ef bíllinn er byrjaður að ryðga verður þá ekki að gera við það fyrst áður en það er ryðvarið yfir ryðið..


Jú myndi nú halda það allavega.. En hvernig er með ábyrgðarmál á svona hjá Toyota??



Það var á tímabili sem Toyota bílar féllu úr ábyrgð ef þeir voru ryðvarðir en ég veit ekki hvort það er ennþá!




En þetta er EKKI óalgengt, þetta er svona undir t.d. árs gömlum 200 landcruser, en vissulega þarf að laga allt ryð sem er komið því annars er bara verra að ryðverja, því þá lokast ryðið undir ryðvörniinni og versnar bara.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ryðvörn
PostPosted: Thu 28. Oct 2010 02:29 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 05. May 2007 16:27
Posts: 225
ég þyrfti að kíkja á þetta allavega og jafnvel henda inn myndum. Foreldrar mínir eru kannski alveg þau bestu í að meta e-ð svona lagað en þeim finnst þetta mjög óeðlilegt og hlutur sem þau hafa ekki séð áður, mér persónulega finnst þetta hálf fáránlegt ef rétt reynist þar sem um 2007 árgerð af bíl er að ræða og ætti að mínu mati undirvagninn ekki að vera orðinn mjög slæmur af ryði. Kíkja svo með hann í Toyota og sjá hvað þeir segja við þessu. En ég þakka svörin og ráðleggingarnar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ryðvörn
PostPosted: Thu 28. Oct 2010 04:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Axel Jóhann wrote:
GunniT wrote:
gunnar wrote:
En ef bíllinn er byrjaður að ryðga verður þá ekki að gera við það fyrst áður en það er ryðvarið yfir ryðið..


Jú myndi nú halda það allavega.. En hvernig er með ábyrgðarmál á svona hjá Toyota??



Það var á tímabili sem Toyota bílar féllu úr ábyrgð ef þeir voru ryðvarðir en ég veit ekki hvort það er ennþá!




En þetta er EKKI óalgengt, þetta er svona undir t.d. árs gömlum 200 landcruser, en vissulega þarf að laga allt ryð sem er komið því annars er bara verra að ryðverja, því þá lokast ryðið undir ryðvörniinni og versnar bara.


Double negative is double...

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ryðvörn
PostPosted: Thu 28. Oct 2010 04:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Axel Jóhann wrote:
GunniT wrote:
gunnar wrote:
En ef bíllinn er byrjaður að ryðga verður þá ekki að gera við það fyrst áður en það er ryðvarið yfir ryðið..


Jú myndi nú halda það allavega.. En hvernig er með ábyrgðarmál á svona hjá Toyota??



Það var á tímabili sem Toyota bílar féllu úr ábyrgð ef þeir voru ryðvarðir en ég veit ekki hvort það er ennþá!




En þetta er EKKI óalgengt, þetta er svona undir t.d. árs gömlum 200 landcruser, en vissulega þarf að laga allt ryð sem er komið því annars er bara verra að ryðverja, því þá lokast ryðið undir ryðvörniinni og versnar bara.


Double negative is double...

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ryðvörn
PostPosted: Thu 28. Oct 2010 08:40 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. Sep 2005 17:22
Posts: 802
þetta hefur verið vandamál með hilux'inn, hef heyrt þetta frá mörgum eigendum. og líka af fólki sem er með 1 árs gamlan bíl, alltaf í kring um hjólin. (innanverðu) og á bitunum undir bílnum

svörin sem að ég fékk síðast var það að bíllinn kemur ryðvarinn... það er víst alveg 100% minnir samt að það hafi verið bætt hjá kunningja mínum, þ.e. að toyota lét pússa upp ryðið og tektíla aftur bílinn

_________________
BMW e60 520d - 2006
Honda Shadow Spirit - 2012


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ryðvörn
PostPosted: Thu 28. Oct 2010 09:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Kristjan wrote:
Axel Jóhann wrote:
GunniT wrote:
gunnar wrote:
En ef bíllinn er byrjaður að ryðga verður þá ekki að gera við það fyrst áður en það er ryðvarið yfir ryðið..


Jú myndi nú halda það allavega.. En hvernig er með ábyrgðarmál á svona hjá Toyota??



Það var á tímabili sem Toyota bílar féllu úr ábyrgð ef þeir voru ryðvarðir en ég veit ekki hvort það er ennþá!




En þetta er EKKI óalgengt, þetta er svona undir t.d. árs gömlum 200 landcruser, en vissulega þarf að laga allt ryð sem er komið því annars er bara verra að ryðverja, því þá lokast ryðið undir ryðvörniinni og versnar bara.


Double negative is double...



Double post is double :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ryðvörn
PostPosted: Thu 28. Oct 2010 14:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
deilt um þetta, jú ef þú ert með nýjan bíl með hreinum og ryðlausum botni þá virkar þetta, aðalega sem hljóðeinangrun samt, að ætla fara sprauta þessu undir notaðan bíl, tala nú ekki um ef það er komið ryð, þá fyrst fer ryðið í gegn

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 52 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group