bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 15. May 2025 06:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 27. Oct 2010 12:48 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
Sælir, ég er að leita mér að góðri háþrýstidælu fyrir tjöruþvott á bílum. getiði mælt með einhverri sérstakri. er með verðlimit 35þúsund.
Þarf að vera nógu kraftmikil í tjöruþvott og þarf að vera með góða slöngu í byssuna. ekki þessar sem eru endalaust að rekast í bílana


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 27. Oct 2010 13:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Quote:
ekki þessar sem eru endalaust að rekast í bílana


Gangi þér vel með það. Erum með Kärcher dælu heima sem hefur reynst okkur vel. Slangan var alveg fökk-leiðinleg, stíf og stutt, og var keypt ný og lengri sem er algjör snilld, en hún á það til að festast undir og rekast í bílinn - eins og gengur og gerist. Mig langar rosalega mikið til að kaupa snowfoam kerfi á hana, en það á víst að vera algjör snilld í að hreinsa burt tjöru og annan skít.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 27. Oct 2010 19:05 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 02. Dec 2006 18:16
Posts: 495
Location: RVK
ég hef verið að nota í 3 ár núna dælu sem að ég keypti hjá fossberg.
mæli eindregið með henni, hún er reyndar aðeins yfir budget en hún endist og er ekki með einhverju plast-drasli sem að brotnar af

_________________
VW Passat '07 2.0tdi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 27. Oct 2010 19:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Image

150bara Bosch, get líka notað hana á málninu og stéttar með turbo stútnum.
Einu sinni brætt úr sér en þá gleymdi ég að slökkva á henni en skrúfaði fyrir vatnið.

Þetta er góð dæla sem ég get mælt með, búin að vera í mikilli notkun síðustu 3 árin.

Hún er reyndar yfir verðlimitinu en ég hef séð þær auglýstar á minni pening lítið sem ekkert notaðar..

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group