bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 15. May 2025 23:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BMW m6
PostPosted: Thu 21. Oct 2010 00:05 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 08. Jun 2010 23:24
Posts: 428
veit einhver hvað það eru til margir BMW m6 á Íslandi

_________________
BMW ///M3 E46


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW m6
PostPosted: Thu 21. Oct 2010 00:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
agust94 wrote:
veit einhver hvað það eru til margir BMW m6 á Íslandi


Ég veit um þrjá; einn svartan, einn silfurlitaðan og einn vínrauðan (voru þeir tveir?).

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW m6
PostPosted: Thu 21. Oct 2010 00:10 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 08. Jun 2010 23:24
Posts: 428
er þetta m6
Image

_________________
BMW ///M3 E46


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW m6
PostPosted: Thu 21. Oct 2010 00:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
agust94 wrote:
er þetta m6
Image


já held það

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW m6
PostPosted: Thu 21. Oct 2010 00:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Þú hefðir náttúrulega getað fundið minni mynd... :lol: En, M-speglar, rist á hliðinni (sambærileg rist kom á 650) og að mér sýnist M kit og felgur. Þannig já, sennilegast.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW m6
PostPosted: Thu 21. Oct 2010 00:15 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 08. Jun 2010 23:24
Posts: 428
SteiniDJ wrote:
Þú hefðir náttúrulega getað fundið minni mynd... :lol: En, M-speglar, rist á hliðinni (sambærileg rist kom á 650) og að mér sýnist M kit og felgur. Þannig já, sennilegast.

þá hljóta að vera fleiri en 5 m6 því það eru tveir svartir og einn rauður inná bilasolur.is
og þessi á líka að vera á islandi

_________________
BMW ///M3 E46


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW m6
PostPosted: Thu 21. Oct 2010 00:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Eins og ég sagði, þá veit ég um þrjá sem ég hef séð reglulega. Kæmi mér ekkert á óvart ef þeir væru 4 - 7 á landinu.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW m6
PostPosted: Thu 21. Oct 2010 00:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
agust94 wrote:
SteiniDJ wrote:
Þú hefðir náttúrulega getað fundið minni mynd... :lol: En, M-speglar, rist á hliðinni (sambærileg rist kom á 650) og að mér sýnist M kit og felgur. Þannig já, sennilegast.

þá hljóta að vera fleiri en 5 m6 því það eru tveir svartir og einn rauður inná bilasolur.is
og þessi á líka að vera á islandi

Jájá þú ert fínn gaur :lol:

Er þessi mynd af usa bílnum tekin upp í Grafarvogi á fallegum sumardegi?

Það er kraftarverk ef það eru 5 hvað þá 6 stk af M6 á Íslandi í dag!

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW m6
PostPosted: Thu 21. Oct 2010 00:32 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 08. Jun 2010 23:24
Posts: 428
///MR HUNG wrote:
agust94 wrote:
SteiniDJ wrote:
Þú hefðir náttúrulega getað fundið minni mynd... :lol: En, M-speglar, rist á hliðinni (sambærileg rist kom á 650) og að mér sýnist M kit og felgur. Þannig já, sennilegast.

þá hljóta að vera fleiri en 5 m6 því það eru tveir svartir og einn rauður inná bilasolur.is
og þessi á líka að vera á islandi

Jájá þú ert fínn gaur :lol:

Er þessi mynd af usa bílnum tekin upp í Grafarvogi á fallegum sumardegi?

Það er kraftarverk ef það eru 5 hvað þá 6 stk af M6 á Íslandi í dag!

veistu hver á þennan bíl :alien:

_________________
BMW ///M3 E46


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW m6
PostPosted: Thu 21. Oct 2010 00:33 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 25. Sep 2008 23:50
Posts: 418
Það er allavega einn silfurlitaður sem stendur við Þingholtsstræti.

_________________
BMW E39 523i '98 M-Tech - Indianapolis Rot
BMW E39 540i '97
BMW E39 520i '02
BMW E39 540i '96
BMW E46 330Ci '00
BMW E46 318i '03
+ aðrir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW m6
PostPosted: Thu 21. Oct 2010 00:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Nei veistu ég er ekki með svo mikil sambönd erlendis.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW m6
PostPosted: Thu 21. Oct 2010 01:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Var fyrir stuttu einn uppá bílasölu bakvið Bílabúð Benna, einn svartur minnir mjög.

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW m6
PostPosted: Thu 21. Oct 2010 09:48 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Lengst af voru til 5 stk hér á landi

2 svartir
2 silfur
1 vínrauður.

Annar silfurlitaði bíllinn er farinn úr landi og því eru a.m.k. 4 eftir.

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW m6
PostPosted: Thu 21. Oct 2010 09:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Spiderman wrote:
Lengst af voru til 5 stk hér á landi

2 svartir
2 silfur
1 vínrauður.

Annar silfurlitaði bíllinn er farinn úr landi og því eru a.m.k. 4 eftir.



Var ekki líka einn himinnblár?

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW m6
PostPosted: Fri 22. Oct 2010 01:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Það var alltaf einn ljósblár hérna í kjallaranum á vatnstígnum þar sem ég bý, var alltaf kona á honum, hreyfði hann örsjaldan. Alveg eins og nýr.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group