bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 08:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: Dekk í Bretlandi
PostPosted: Mon 22. Mar 2004 14:17 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Sælir.

Veit einhver um þægilega netverslun með dekk í UK?
Á nefnilega leið þangað á næstunni og var að spá í að kippa með mér tveim dekkjum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Mar 2004 14:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
http://www.mytyres.co.uk

Verslaði hjá þeim dekk í fyrrasumar og fékk mjög fljóta og góða þjónustu. Mæli með þeim.....

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Mar 2004 17:12 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Snilld. Takk fyrir þetta. Ég var að leita á google og sé núna hvað ég hef gert vitlaust. Í Ameríku kalla þeir þetta tires, en í UK tyres.

Svo þarf ég að fara að pósta myndum af tækinu, þetta gengur ekki. Geri það þegar ég er kominn með lowering gormana 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Mar 2004 17:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
hvernig dekk vantar þig????????


get útvegað margar stærðir :)

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Mar 2004 17:58 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
215/40 17 tommu.

Erum við að tala um góðan díl? Þetta er svo hrikalega dýrt hérna heima að mann svíður hreinlega í veskið að hugsa um það.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Mar 2004 18:01 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
Stefan325i wrote:
hvernig dekk vantar þig????????


get útvegað margar stærðir :)


Erum við þá að tala um ný dekk eða notuð :?:

og hvað kosta dekk sem eru

2 stk 225/40 eða 35/18
2 stk 235/40 eða 35/18

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Mar 2004 18:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
ég á til sölu tvö ný 18" ef einhvern vantar.. 225/35

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Mar 2004 18:25 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
fart wrote:
ég á til sölu tvö ný 18" ef einhvern vantar.. 225/35


Hvað villtu fá fyrir þau :?:

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Mar 2004 19:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
sendi á þig PM

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group