bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 09:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: Afsakið heimskuna
PostPosted: Sun 21. Mar 2004 23:51 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 28. Nov 2003 16:21
Posts: 11
Location: Höfuðborgarsvæðið
:oops: :oops: Mér líður eins og algjörum rata hérna á síðunni en ég hef verið að fylgjast með umræðunni og alltaf er verið að tala um E36, E30, E39 osvfr.

Mig langar soldið að vita um hvað er verið að tala?? Ég á 740 er það Eeitthvað????

Bara forvitinn. Ekki halda að ég sé algjör hálfviti bara smá rati. :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Mar 2004 23:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Það er mjög gott fyrir þig að skoða þessa umræðu:

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=5078

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Mar 2004 23:57 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 28. Nov 2003 16:21
Posts: 11
Location: Höfuðborgarsvæðið
Ég á 740 ´94 er hann þá E32??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Mar 2004 00:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Það fer eftir því hvort hann lítur svona út eða ekki. Þetta er E38. Það var skipt um boddí árið 1994, bæði til gamla og nýja boddíið með þessa árgerð.

Image

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Mar 2004 00:20 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 28. Nov 2003 16:21
Posts: 11
Location: Höfuðborgarsvæðið
hvernig í ósköpunum get ég sýnt þér mynd af bílnum????


Last edited by Dúni on Mon 22. Mar 2004 00:21, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Mar 2004 00:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
hehehehehe :D

Myndin verður að vera staðsett á internetinu =)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Mar 2004 00:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þú verður að hafa myndina á netinu til að þetta virki.. það gengur ekki að pósta mynd af tölvunni þinni.

Þú getur upphlaðið hana á wetoddblablabal..

skoðaðu bara linkinn hér á vefnum varðandi það

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Mar 2004 00:31 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 28. Nov 2003 16:21
Posts: 11
Location: Höfuðborgarsvæðið
Ég gefst upp á þessu tölvunördadrasli kann ekki rassgat á þetta!!!!

BTW ég er alveg örugglega með gamla lookið af 740


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Mar 2004 00:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Image

Gamla lookið.

Þessi tölvumál geta pirrað mann 8)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Mar 2004 01:11 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 28. Nov 2003 16:21
Posts: 11
Location: Höfuðborgarsvæðið
Núna hlýt ég að vera búinn að redda þessu tölvudrasli :evil:

Núna ættu að koma myndir af gullmolanum 8)

http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... NDE%3D.jpg

http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... NDE%3D.jpg

http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... NDE%3D.jpg


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Mar 2004 01:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Image

Image

Image




Vel bónaður vagn! Og snyrtilega Alpina felgur, vantar bara miðjurnar :?

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Mar 2004 01:15 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 28. Nov 2003 16:21
Posts: 11
Location: Höfuðborgarsvæðið
Miðjurnar maður. Gæinn sem seldi mér bílinn liggur einhverstaðar á miðjunum og það virðist ómögulegt fyrir hann að koma þeim til mín. Óþolandi :evil:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Mar 2004 01:17 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 28. Nov 2003 16:21
Posts: 11
Location: Höfuðborgarsvæðið
Mig langar að gera hann soldið massaðann að framan. Ekki nógu ánægður með framljósin, mig langar að frá hvít stefnuljós og flottari luktir. Er hægt að fá eitthvað slíkt á mjög sanngjörnu verði??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Mar 2004 09:05 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Flottur bíll og NICE felgur!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Mar 2004 10:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Tækniþjónusta Bifreiða ætti að geta reddað þér ljósin á fínu verði

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 55 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group