Veit að þetta er gamall þráður, sem ég datt um í leit minni að öðru efni..
tinni77 wrote:
Joibs wrote:
pabbi var semsagt að segja mér að þessi bíll var breyttur í þýskalandi af fyrir tæki sem heitir daimler og var fluttur inn af þeim sem átti porche umboðið á þeim tíma og þá voru bara tveir svona bílar í keflavík en annar ekkert breyttur
(6.9L bensin 8 cilendra vél)
Daimler var Benz á sínum tíma, ekkert sérfyrirtæki
Karl Benz skrifaði upp á samning við Daimler og Maybach að sameinast árið 1926, og voru þessi kompaní sameinuð fram til ársins 1998 undir nafninu Daimler-Benz, en þá skildust leiðir og yfirtók Daimler Chrysler og varð að Daimler-Chrysler, svo árið 2007 seldu Daimler Chrysler til hlutafélags í New York og tilkynntu í kjölfarið sameiningu Daimler-Renault-Nissan, undir nafninu Daimler AG 

Þetta er nú alls ekki rétt hjá Tinna77
Fyndnast er þetta með Daimler-Renault-Nissan, þvílíkt bull
Karl Benz og Gottlieb Daimler hittust aldrei, Daimler dó reyndar árið 1900 og Maybach var hættur hjá DMG áður en það fyrirtæki sameinaðist Benz & Cie

Joibs wrote:
John Rogers postaði þessari mynd, en þessi bíll er eins og sá sem pabbi átti nema ekki hvítur, vitið þið eh meira um þennan?

Ef bíllinn sem pabbi þinn átti var svona W126 S-Class Benz með svona "spoiler kitti", og alhvítur, þá man ég bara eftir einni slíkri "rjómabollu" sem Guðjón í Oz var alltaf á. Sá bíll var þó, ef ég man það rétt, aðeins 280SE eða SEL.