bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 23:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 65 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
PostPosted: Tue 12. Oct 2010 23:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
GunniT wrote:
John Rogers wrote:
GunniT wrote:
Bahhh aumingjar :evil:




Þetta er bara haldið of seint held ég



Hvað voru margir sem tóku þátt í autox dæminu sem var haldið á brautinni í hfj í sumar??


12 í keppninni minnir mig

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 12. Oct 2010 23:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
heyrði tölu í kvöld að það væru 8 búnir að skrá sig í þetta í kef, sem mér fynnst bara ágætt miðað við tíma árs og er þetta fyrsta uppákoma hjá þessum klúbbi í einhverju svona allavega í langan tíma.. Einhverstaðar þurfa þeir að byrja til þess að fá mannskap á uppákomur hjá sér. Allavega mín skoðun.

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 12. Oct 2010 23:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Já það er leiðinlegt að standa í þessu.

Ég viðurkenni alveg að fyrir AutoX hjá okkur þá smalaði ég alveg vel, þá er ég ekki að tala um að setja TTT á spjallþráð heldur að hringja símtöl...

Það hefði verið gaman að sjá líf á þessari braut aftur

*edit* það voru 14 í keppninni hjá okkur í sumar
Image

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 12. Oct 2010 23:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
Ég er á þeirri skoðun miðað við undanfarin ár, ef að skráningafrestur er búinn nokkrum dögum fyrir þetta þá er ekki mikið að fara að gerast!

Ef það hefði verið skráningafrestur til 00:00 á föstudaginn þá hefði alveg lifnað við þessu hefði ég haldið :)

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 12. Oct 2010 23:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
F2 wrote:
Ég er á þeirri skoðun miðað við undanfarin ár, ef að skráningafrestur er búinn nokkrum dögum fyrir þetta þá er ekki mikið að fara að gerast!

Ef það hefði verið skráningafrestur til 00:00 á föstudaginn þá hefði alveg lifnað við þessu hefði ég haldið :)


Það er samt svo leiðinlegt að fresta/aflýsa keppni með 13 tíma fyrirvara

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 12. Oct 2010 23:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Af hverju þarf skráningarfrestur að vera þar til korter í keppni?

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Oct 2010 07:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
iar wrote:
Af hverju þarf skráningarfrestur að vera þar til korter í keppni?


Einmitt ......... segi það sama :? :?

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Oct 2010 09:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Sammála, fólk á bara að ákveða sig með smá fyrirvara :|

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Oct 2010 12:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Búið að fresta þessu.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Oct 2010 15:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
F2 wrote:
Ég er á þeirri skoðun miðað við undanfarin ár, ef að skráningafrestur er búinn nokkrum dögum fyrir þetta þá er ekki mikið að fara að gerast!

Ef það hefði verið skráningafrestur til 00:00 á föstudaginn þá hefði alveg lifnað við þessu hefði ég haldið :)


sammála ég ætlaði að skrá mig í þetta og ætlaði að gera það í dag en þá er það greinilega orðið of seint,

en til gamans hvað voru margir búnir að skrá sig?

ef mig minnir rétt þá var Auto X upp á akstursbraut ekki komin með marga sem skráðu sig, svo á föstudeginum skráðu flestir sig.,

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Oct 2010 15:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
voru komnir 8 í gær :(

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Oct 2010 15:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
GunniT wrote:
voru komnir 8 í gær :(


og hvað hefðu átt að vera margir svo þetta yrði?

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Oct 2010 15:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
15

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Oct 2010 15:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Afhverju svo margir?


lágmark í driftkeppinar var held ég 8 manns

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. Oct 2010 14:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
Verður allveg öruglega engin æfing á morgun? :angel:

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 65 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group