bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 22:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 08. Oct 2010 18:17 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 05. Jun 2006 23:36
Posts: 523
Location: Rvk
Nú er komið að því að klára þessar keppnir sem við byrjuðum á 18 sept.
eingöngu þeir sem voru skráðir fá að keyra.

Mæting keppenda verður kl 13:00
autox byrjar kl 14:00
1/8 míla byrjar 15:30
verðlauna afhending verður síðan á pallinum kl 16:30.

Það verður frítt inn á svæðið í boði bílabúðar benna og skeljungs

kv
Jón Bjarni

_________________
Jón Bjarni
BMW 530D E-39 2002 MR.X :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 11. Oct 2010 21:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Úrslit?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 11. Oct 2010 22:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
mætingin var arfaslök svo allir sem mættu fengu verðlaun að ég held! :lol:

Óli buzy í 4. cyl flokki
Rúdolf Jóhannsson í MC

ég man ekki úrslit úr þeim flokkum sem voru kláraðir síðast
enginn keppandi mætti til að klára í OF flokk

í Auto Xinu var það Björn á Honda civic sem vann minnir mig og fox body mustang í 2. sæti(man ekki hvað ökumaðurinn heitir)

þetta er svona það sem ég man

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 11. Oct 2010 22:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Var Jarlinn ekkert á svæðinu?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 11. Oct 2010 22:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
bimmer wrote:
Var Jarlinn ekkert á svæðinu?


ekki frekar en þú.

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 11. Oct 2010 22:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Sep 2008 21:06
Posts: 828
Location: 101 Reykjavík
Lindemann wrote:
mætingin var arfaslök svo allir sem mættu fengu verðlaun að ég held! :lol:

Óli buzy í 4. cyl flokki
Rúdolf Jóhannsson í MC

ég man ekki úrslit úr þeim flokkum sem voru kláraðir síðast
enginn keppandi mætti til að klára í OF flokk

í Auto Xinu var það Björn á Honda civic sem vann minnir mig og fox body mustang í 2. sæti(man ekki hvað ökumaðurinn heitir)

þetta er svona það sem ég man

Guðmundur heitir hann :wink:

_________________
E30 323i 1984 BBS COUPE
E36 325i 1994 M-TECH CABRIO
www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 11. Oct 2010 22:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
aronjarl wrote:
bimmer wrote:
Var Jarlinn ekkert á svæðinu?


ekki frekar en þú.


Mátti ekki taka þátt.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 11. Oct 2010 22:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bimmer wrote:
aronjarl wrote:
bimmer wrote:
Var Jarlinn ekkert á svæðinu?


ekki frekar en þú.


Mátti ekki taka þátt.


Frúin þá

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 11. Oct 2010 23:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
bimmer wrote:
aronjarl wrote:
bimmer wrote:
Var Jarlinn ekkert á svæðinu?


ekki frekar en þú.


Mátti ekki taka þátt.


Frúin þá


Nei - var ekki skráður í "fyrri" keppnina.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 11. Oct 2010 23:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bimmer wrote:
Alpina wrote:
bimmer wrote:
aronjarl wrote:
bimmer wrote:
Var Jarlinn ekkert á svæðinu?


ekki frekar en þú.


Mátti ekki taka þátt.


Frúin þá

:king:
Nei - var ekki skráður í "fyrri" keppnina.

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group