bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 12. May 2025 18:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 57 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
PostPosted: Wed 29. Sep 2010 17:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
jæjja, er enþá að bíða eftir að frændi minn hafi tíma til að sjóða þetta í afturdemparaturninn.

Annars þá keypti ég dempara að aftan af IngoGT.

Og svo aðþví það vantar hvarfakút undir bílinn þá keypti ég þennan af einum á l2c. MAGNAFLOW :)

Image

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 29. Sep 2010 18:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Ertu með suðu til staðar?

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. Sep 2010 18:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Frændi minn kláraði að sjóða þetta í í gær, ég setti sætin þá í, demparana og dekkin á.

Eftir hádegi fór ég í hjólastillingu og Lét setja hvarfann undir. Er ekki nógu ánægður með hjólastillinguna, hann er svona "útum allt að framan".

Kíkti á viktina áður maður fer í hvalfjarðagöngin, og eins og hann er núna þá er hann 1160kg með 3/4 á tankinum. Ætti að ná aðeins neðar, þar sem öll hurðaspjöldin og helling a tjörumottum eru eftir.

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. Sep 2010 19:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Kalla það nú bara helvíti gott.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 01. Oct 2010 16:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Fór og talaði við hjólastillinguna aftur, og hann sagði að bíllinn væri einhvað skakkur í hægra framhjóli, sagði að það væri væntalega bogin spyrna eða dempari og svo er hann einhvað dubius að aftan.

Image

Fór svo með hann í smurningu áðan. Venjuleg smurning + skipta um á gírkassa. Bað þá líka að skipta um á drifi, en þeir sögðu mér að báðar pakkdósir í drfinu eru farnar, þannig þeir fylltu á það.

Veit einhver hvað þessar pakkdósir kosta og hvað kostar að láta þá í?


Vinna við minni bíla smur - 1.518kr - 1stk
Olía Turbo Dl 5W-40 1 ltr - 3.879kr - 4,2stk
Smursía - 2.810kr - 1stk
Loftsía - 3.168kr - 1stk
Vinna Skipt á drifi/Kassa - 777kr - 1stk
Sjálfskiptiolía ATF III G 1 lítri - 665kr - 1,1stk

Upphæð án vsk. - 12.817kr
Vsk. upphæð - 3.268kr
Samtals - 16.085kr



Tók nokkrar myndir af bílnum með vetrarfelgurnar á.

Image
Image
Image
Image
Image
Image

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 01. Oct 2010 17:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
öxulpakkdosirnar kostuðu ekki neittneitt síðast þegar ég gerði svona.. gerir þetta bara sjálfur ekkert mál

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 01. Oct 2010 18:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
Needs more low.. :twisted:

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 01. Oct 2010 18:25 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 27. Dec 2007 01:18
Posts: 66
mér finnst þessi litur á felgunum koma merkilega vel út 8)

_________________
Renault mégane 2.0 williams


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 01. Oct 2010 18:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
agustingig wrote:
Needs more low.. :twisted:


Needs ALOT of things

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 01. Oct 2010 20:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
rockstone wrote:
agustingig wrote:
Needs more low.. :twisted:


Needs ALOT of things


samt á góðri leið.. 8)

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 04. Oct 2010 19:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Fór á akstursbrautina í gær og REYNDI að drifta, en án árangurs.

Skyzo var að taka myndir þarna og hann sendi mér nokkrar, og þakka ég honum fyrir það :)

Image
Image
Image
Image
Image

:lol: :lol: :lol: :lol: Fyndið hvað hann lyftist

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 04. Oct 2010 19:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
rockstone wrote:
agustingig wrote:
Needs more low.. :twisted:


Needs ALOT of things


jebb :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. Oct 2010 10:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Image

Nýja dempara og swaybars, asap :lol:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 15. Oct 2010 13:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
ehehehehehehehe :lol:

Image


Image
Image
Image
Image
Image
Image

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 15. Oct 2010 13:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
kemur vel út.. en vona samt að þú sért með á planinu að fá þér alvöru gorma+dempara combo

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 57 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group