bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 14:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BMW 740i '97 - SELDUR
PostPosted: Sun 11. Jul 2010 02:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
E38 740i '97
M62B44
SSK
Ekinn 218.000 (11.07.10)
Rann í gengum skoðun án athugasemda og er með 11 miða
18" bling bling felgur.
245/40/18 að framan
225/60/18 að aftan

Skoða skipti á ýmsu en mjög margt útilokað, eins og hyundai, renault og alls konar sorp..
Er ekkert stressaður á að selja, enda ekki beint leiðinlegur bíll að aka 8)

VERÐ: 800 kall sem er ekki mikið miðað við hina til sölu
Fór á bilasolur.is
6 stk 740 árgerðir 95-00
990 þús - ekinn 241 - '96
1.180 þús - ekinn 140 - '97
1.190 þús - ekinn 138 - '97
1.290 þús - ekinn 234 - '96
2.190 þús - ekinn 130 - '98
1.240 þús áhv. - ekinn 246 - '99

Typschlüssel: GF81
Katalysator: mit
Sichtschutz: nein
Lenkung: links
Getriebe: automatisch
Baureihe: E38
Ausführung: Europa
Bezeichnung: 740i M62
Motor: M62
Karosserie: Limousine
Produktionjahr: 02/1997
Werk: Dingolfing

Done:
Nýjir bremsuklossar
Lítið ekið drif frá USA. 3,15 hlutföll í stað 2,93.
Spindilkúla
Vírofnar bremsuslöngur (að framan, á til að aftan)

Komið í hús og á eftir að skipta um og fylgir að sjálfsögðu með:
Olíupönnupakkning
Ventlalokspakkningar
Pakkning og sía í sjálfskiptingu
Vírofnar bremsuslöngur að aftan, ekkert að þeim sem fyrir eru.

11.07.10
Það sem er að hrjá hann: (nú tel ég ALLT upp sem ég mögulega get fundið að, sem fleiri mættu gera, leiðinlegt að komast að svona þegar maður er búinn að versla, hefur gerst allt of oft)
Ryð hægra megin að framan á farþegahurð.
Olíuleki sem ég á eftir að finna.
Stefnuljós blikka, en ekki í mælaborði. Líklega relay sem ég á eftir að finna.
ABS ljós allt í einu byrjað að detta í gang. Byrjaði bara í síðustu viku þegar skipt var um bremsuslöngur.
Smá spurning með pústkerfi, finnst pústa út, fer í BJB um mánaðamót.
Hækka og lækka á græjum hætti að virka í gær. Virkar í stýri, örugglega fikt í mér..
Rásar heldur mikið til í hjólförum fyrir minn smekk, líklega afturdekkin, 255/60/18
Og að sjálfsögðu dauðir pixlar í mælaborði hehe

Image

Image

Image

Image


Valli Djöfull
820-8488
vallifudd@msn.com


Last edited by ValliFudd on Fri 24. Sep 2010 18:41, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 11. Jul 2010 16:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
nei djöfull, bara komin samkeppni á E38 markaðinn, lýtur vel út, gangi þér vel með söluna :thup:

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 15. Jul 2010 22:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Jæja, uppfærði myndirnar, hinar voru 5 ára gamlar :)
Þessar eru teknar fyrir 10 mín


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Jul 2010 21:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Fer austur á firði á þessum í fyrramálið. Suðurleiðina. Ef einhver fyrir austan vill skoða, þá er um að gera að bjalla á mig.. Verð að þvælast þar fram á sunnudag/mánudag..:)

Valli
820-8488


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Jul 2010 22:30 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 13. Jun 2009 19:41
Posts: 179
Location: rvk
Ah, væri til í að sjá hann en... ég er bara ekki mögulegur kaupandi. : P Mátt samt kíkja á fosshótel vatnajökli í kaffi ;D

_________________
Image
viewtopic.php?f=5&t=45628

92' BMW 730i V8 - E32 - [Keeper]
91' M.Benz 230E - W124 - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 21. Jul 2010 16:09 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 22:38
Posts: 943
djöfull langar mig í svona tetris í mælaborðið hjá mér :(

_________________
BMW E60 ///M5 "2010"
Lexus IS300 Sportcross LS2


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 22. Jul 2010 22:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Alex GST wrote:
djöfull langar mig í svona tetris í mælaborðið hjá mér :(

Þá er bara að kaupa!!! hehe, fylgir ÓKEYPIS með! ;)

Kíki kannski við í bakaleiðinni á Hótel Vatnajökul.. Strákurinn var sofandi, týmdi ekki að stoppa hehe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 27. Jul 2010 13:42 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 12. Feb 2010 03:39
Posts: 77
Location: Reykjavík
Alex GST wrote:
djöfull langar mig í svona tetris í mælaborðið hjá mér :(



tetris hahahah

_________________
BMW 730i E38 1995


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 24. Sep 2010 18:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Jæja, hann er farnin... :cry:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 24. Sep 2010 18:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Hvert fórnani hann?

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 24. Sep 2010 18:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Axel Jóhann wrote:
Hvert fórnani hann?

Selfoss, í góðar hendur sýndist mér. Ungur strákur en pabbi hans er bifvélavirki og það átti að taka hann aðeins í gegn þar..:)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 24. Sep 2010 20:38 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Sep 2008 21:06
Posts: 828
Location: 101 Reykjavík
hvað á að fá sér í staðin?

_________________
E30 323i 1984 BBS COUPE
E36 325i 1994 M-TECH CABRIO
www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 24. Sep 2010 21:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Góð spurning.. er að skoða það. Búinn að finna einn e30 :oops:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 25. Sep 2010 20:16 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
ValliFudd wrote:
Góð spurning.. er að skoða það. Búinn að finna einn e30 :oops:



Ekkert smá downgrade maður :thdown:

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 25. Sep 2010 20:35 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 07. Sep 2009 23:00
Posts: 708
Location: 112 Reykjavík
Bandit79 wrote:
ValliFudd wrote:
Góð spurning.. er að skoða það. Búinn að finna einn e30 :oops:



Ekkert smá downgrade maður :thdown:


:slap:

_________________
e30 325i M-tech II


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 102 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group