bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 20:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Thu 18. Mar 2004 13:33 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 13:28
Posts: 107
Location: Hafnarfjörður
Blizzaðir..

smá imba spurning er að skoða bmw .. langar í alavegana. :)

Annars er hún sona :

Hver er munur á 520 og 523 og hvað er besti kosturin í 5 línunni þanni séð sem er til hérna á landinu ?

eða á maður að fara beint í E 230 Benz ?

takk kærlega ef þið hafið áhuga að ræða þessi mál aðeins .. því ég mundi búast við að hérna væri betri upplýsingar heldur en ölll umboð og bílasölur gætu sagt um þessi mál ;)

gisli thor


Last edited by hostage on Thu 18. Mar 2004 20:08, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 18. Mar 2004 13:35 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 30. Jul 2003 09:47
Posts: 122
Location: Reykjaík
hostage wrote:
hvað er besti kosturin í 5 línunni þanni séð sem er til hérna á landinu ?


M5 8) :wink:

_________________
Með vinsemd og virðingu.

Jón Þór Eggertsson
jon_thor_e@hotmail.com
(+354) 692 6161
(+354) 587 9716
Renault Megane RS 225 2006
Kawasaki KXF 250 2006
BMW 1-Línan 2005
VW Golf 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 18. Mar 2004 13:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
hostage wrote:
Hver er munur á 520 og 523 og hvað er besti kosturin í 5 línunni þanni séð sem er til hérna á landinu ?


Núna fer þetta aðeins eftir því hvaða árgerðir þú ert að tala um.

Þar sem að 523 er bara til í E39 body-inu sem er svona:
Image
... þá geri ég ráð fyrir því að þú sért að tala um E39.

Munurinn er eingöngu á vél, og þar af leiðandi krafti.

520 og 523 eru báiðr 6 cylindera, en 520 er 150 hestöfl og 523 er 170 hestöfl.

hostage wrote:
eða á maður að fara beint í E 230 Benz ?

PIFF!

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Mar 2004 14:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég myndi segja að 523 væri hagkvæmasti kosturinn í 5línunni. Vinnur töluvert betur en 520 en svo er lítill munir þar til þú ert kominn í 540 og svo M5.

Ég myndi ekki einu sinni horfa á E230, húðlatur og bara frekar ljótur bíll a.m.k. W210

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 18. Mar 2004 14:14 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 13:28
Posts: 107
Location: Hafnarfjörður
Flott að vita hvað þetta E39 er ;)

En annars mæti ég bera undir ykkur nokkra bíla og sjá hvað þið segjið um þá ?

BMW 520 IA 1996 95 þ.km. 1.890 þ. 1.000 þ. Bílabúð Benna

BMW 520 IA 1997 91 þ.km. 1.890 þ. 1.000 þ. Bílasala Matthíasar

BMW 520 IA STEPTRONIC 1997 122 þ.km. 1.680 þ. 1.024 þ. Bílasala Reykjavíkur

BMW 520 IA STEPTRONIC 1998 125 þ.km. 1.700 þ. 1.000 þ. Bílamarkaðurinn

BMW 523 IA SHADOWLINE 1996 167 þ.km. 1.850 þ. 1.000 þ. Bílasala Reykjavíkur

:lol: þið sjáið kannski svona verðið sem ég er að horfa á í kringum 1.800 .. er nefnilegast með frúar bíl Golf 99 5 dyra rauðan notabene :) sem ég ætla að henda upp í .. en endilega segjið mér hvað ykkur fynnst ..

ég skil vel ef þið hafið ekki tíma cheers !


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Mar 2004 14:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Það er einn hérna á spjallinu sem er að selja sinn og hann gæti verið góður kostur fyrir þig.

Hérna er hann.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Mar 2004 14:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég á svona E39 523i 1996 keyrðan 142þús og ég fíla hann alveg í botn.

Hef átt (og á) mun dýrari bíla, en þessi er einn af þeim skemmtilegri.

Hann er beinskiptur sem er mjög sjaldgæft, og er að eyða 12-13 lítrum innanbæjar.

Þrælvirkar líka.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Mar 2004 14:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
hehe.. póstað á sama augnabliki.. þetta er minn.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Mar 2004 14:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Magnað. :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Mar 2004 15:00 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 13:28
Posts: 107
Location: Hafnarfjörður
hlynurst wrote:
Það er einn hérna á spjallinu sem er að selja sinn og hann gæti verið góður kostur fyrir þig.

Hérna er hann.

Quote:
Verð... Bíllinn er EKKI til sölu á sýru-viðmiðunarverði B&L. En fyrir þá sem eru áhugasamir verður verðið rætt í einkapósti eða síma.

Helst engin skipti.


lítur vél út .. en hvernig er að vera með beinskiptan og eitt annað ? ;) hehe

Kemur maður barnakerru í skotið án vændræða ?

Ja og .. er sjalfskiptur að eyða mun meira en beinskipti ????


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Mar 2004 15:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég kem vagninum í skottið án þess að taka dekkin af.. þetta er 3ja líka skott á þessum kvikindum. kom kerrunni og fullt af farangri þegar ég fór í útilegu með konuna og stelpuna síðasta sumar.

Dró 600 kílóa fellihýsi og fann ekki fyrir því, eyðslan ekki heldur.

Bíllinn er núna á 18" sumardekkjum, get selt hann með felgunum sem eru undir honum á þessari mynd, eða með 18" felgunum. Verð stýrir því.

Beinskiptur eyðir minna, ég fullyrði það. Og hann er sprækari.

BTW, engin skipti er ekki skilyrði.. gæti alveg keyrt Golf í einhverja mánuði. :wink:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Mar 2004 15:07 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég kem nú barnaVAGNI í skottið á E21 án vandræða - get nú ekki ímyndað mér annað en að svoleiðis dót fari auðveldelga í yngri bíla.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 18. Mar 2004 15:18 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 13:28
Posts: 107
Location: Hafnarfjörður
hostage wrote:
Flott að vita hvað þetta E39 er ;)

En annars mæti ég bera undir ykkur nokkra bíla og sjá hvað þið segjið um þá ?

BMW 520 IA 1996 95 þ.km. 1.890 þ. 1.000 þ. Bílabúð Benna

BMW 520 IA 1997 91 þ.km. 1.890 þ. 1.000 þ. Bílasala Matthíasar

BMW 520 IA STEPTRONIC 1997 122 þ.km. 1.680 þ. 1.024 þ. Bílasala Reykjavíkur

BMW 520 IA STEPTRONIC 1998 125 þ.km. 1.700 þ. 1.000 þ. Bílamarkaðurinn

BMW 523 IA SHADOWLINE 1996 167 þ.km. 1.850 þ. 1.000 þ. Bílasala Reykjavíkur

:lol: þið sjáið kannski svona verðið sem ég er að horfa á í kringum 1.800 .. er nefnilegast með frúar bíl Golf 99 5 dyra rauðan notabene :) sem ég ætla að henda upp í .. en endilega segjið mér hvað ykkur fynnst ..

ég skil vel ef þið hafið ekki tíma cheers !


þanni að þessir bílar sem ég hef verið að skoða eru bara búðingar ;) heheheh


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 18. Mar 2004 16:08 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 13:28
Posts: 107
Location: Hafnarfjörður
Veit einhver eitthvað um þennan bmw ?

BMW 523 I 2000 110 þ.km. 1.980 þ.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Mar 2004 16:17 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Mér finnst reyndar verðin á þessum bílum sem þú póstaðir algjört rugl, skoðaði svona bíla 2001 og 2002 þá var ásetta verðið á þessu það sama. Menn verð að fara að átta sig á því að það eru afföll af þessum bílum eins og öðrum bílum, þó svo að þetta séu brillcars 8)

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Last edited by Spiderman on Fri 19. Mar 2004 09:48, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group