bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 13:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Jepplingar
PostPosted: Thu 18. Mar 2004 00:18 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
saelt veri folkid

Thannig er mal med vexti ad systir min og madurinn hennar eru ad fara ad fa ser jeppling....jaja eg veit ad thad er waste of money og allt thad, en thetta eru theirra peningar, og eg veit alveg ad vid hinir myndum gera eitthvad allt annad fyrir tha 8)

En thar sm ad thau eru ekki mikid bilafolk tha hafa thau medal annars verid ad spyrja mig uta i hvada bil skuli kaupa.....thau eru ad hugsa ekki mikid haerra en 3.5..

Thau hafa verid ad skoda nyja Ford Escape bilinn, med storu V6 velinni og hefur hann fengid gott lof uti...En eru enn ad leita!!

Ad minu mati eru ekki svo margir bilar sem koma tharna til greina, thau vilja ekki station og helst ekki einhverja stora jeppa...

Hvada bilar koma til greina??
Ford Escape, Toyota Rav4, Suzuki XL7, Nissan Xtrail, Mitsubishi Pajero Sport, Huyndai Santa Fe.....og hvad!!

Hvad myndud thid taka....ef ad thid vaerud neyddir :lol:


Last edited by Leikmaður on Thu 18. Mar 2004 10:28, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Mar 2004 00:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Það er Rav4 á mínu heimili og hann er nú frekar súr í akstri fyrir svona glanna eins og mig. Ekkert hægt að leika sér að þessu en þetta virðist nokkuð gott miðað við Toyotu. Verst að það er bara svo mikið af þessu á götunum!

Ég á nú erfitt með að segja það en Hyundai Santa Fe V6 er skásti svona bíll sem ég hef ekið :oops:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Mar 2004 00:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Ég hef einmitt bara heyrt góða hluti um SantaFe, frændi minn á svona og þetta bara bilar ekki og hann segir að það sé nógur kraftur í þessu. Rav4 hinsvegar er að mínu áliti algjör dolla, vegahljóð djöfulsins.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Mar 2004 03:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
X3 ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Mar 2004 08:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Quote:
En thar sm ad thau eru ekki mikid bilafolk tha hafa thau medal annars verid ad spyrja mig uta i hvada bil skuli kaupa.....thau eru ad hugsa ekki mikid haerra en 3.5..



Quote:
X3
_________________
Bjarni



Bjarni, reddaðu mér svona díl á X3 8) :wink:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Mar 2004 09:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Ég hef bara heyrt góða hluti um Santa Fé, hef að vísu ekki prófað hann sjálfur, en spurning hvort maður fari ekki að drífa í því.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Mar 2004 09:07 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Svezel wrote:
Það er Rav4 á mínu heimili og hann er nú frekar súr í akstri fyrir svona glanna eins og mig. Ekkert hægt að leika sér að þessu en þetta virðist nokkuð gott miðað við Toyotu. Verst að það er bara svo mikið af þessu á götunum!

Ég á nú erfitt með að segja það en Hyundai Santa Fe V6 er skásti svona bíll sem ég hef ekið :oops:


Ég hef talsverða reynslu af bæði Rav4 og Santa Fe, það er ekki hægt að líkja þessu saman, þú færð V6 Santa Fe sem er hörkugóður bíll og mun betur búin fyrir sama og 2.0 Rav kostar. Svo er Rav4 (þessi nýjasti)ömurlegasti bíll sem ég hef keyrt á milli Akureyrar og Reykjavíkur og hef ég nú farið á mörgu misjöfnu, meira að segja vinnubíllinn VW Polo 1995 módel var skárri!
Veghljóðið er yfirgnfæandi, bíllinn rásar og titrar, lélegar bremsur, vindgnauð og alveg sama í hvaða gír maður er - hröðun er alltaf sú sama! I hate it!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Mar 2004 09:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Já hröðunin fer einmitt mikið í taugarnar á mér, það gerist minna en ekki neitt ef maður stígur gjöfina í botn og vélin snýst ekki neitt.

Svo er ekki séns að keyra á yfir 100km/klst, t.d. ef maður er að fara fram úr bíl, því bíllinn er eitthvað svo svagur og óstöðugur að hann dansar til á veginum.

Ég hef nú reyndar ekki fundið þetta með titringinn og bremsurnar þykja mér bara nokkuð eðlilega lélegar miðað við Toyotu en veghljóðið er vissulega til staðar og í bílnum eru líklega ein sú lélegustu hljómtæki sem ég hef hlustað á.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Mar 2004 09:22 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Titringurinn var nú sennilega bara vegna lélegra vetrardekkja - en hitt sem þú segir er nákvæmlega mín tilfinning. Ótrúlega svagur og ónákvæmur bíll.

Já og ferðin var sérstaklega leiðinlegt út af "hljómflutningstækjunum".

Bara ÖMURLEGUR bíll og sýnir eina ferðina enn hve Toyota hefur sterkt tök á fólki. Það þora fæstir að segja frá því að þeir hafi prófað Santa Fe sem þó er bíll í ALLT ÖÐRUM klassa - gæðalega séð.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Mar 2004 11:11 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Apr 2003 18:11
Posts: 425
Location: Kópavogur
ég myndi alvarlega skoða Honda CRV
en Sante Fe, er það ekki bara pizza á Domino's... :?

_________________
Heiðar
BMW 320i E36
Nissan Sunny 1,4LX - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Mar 2004 11:19 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Honda CRV er nú ennþá verri en RAV4, allavega útlitslega.

Sætin eru óþægileg, innréttingin er MJÖG léleg og grafarvogsteppi á gólfunum :roll:

ÉG þekki meira að segja konu sem neitar að keyra CRV, hef aldrei heyrt um slíkt fyrr nema kannski í kringum erfiða bíla (þungar kúplingar, ekkert vökvastýri o.s.frv.)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Mar 2004 16:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Ford escape er einmit á mjög góðu verði núna og þeir hafa fengið ágætis dóma, Santa fe er búnað fá frábæra dóma og mikið lof og margir tala um hann sem upphafið að mun vandaðari og betri bílum frá "hjondæ" en við höfum þekt hingað til, ég er ekki mikil Fan Rav4 heldur,

en það er einn bíll sem hægt er að fá vel búin á þessu verði, og það er stóri jeppin frá KIA ok.. ég veit að þetta er kia og allt það en þetta er virkilega vel búin og skemmtilegur jeppi, flottur að innan og ágætis vélar, minnir að þú getir fengið dísel bílin með leðri og öllum pakkanum á um 3.5m og þetta er mun meir bíll en bæði crv rav4 og santa fe, enda var ætlun Kia að veita M jeppanum frá benz samkepni,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Mar 2004 16:55 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Ég mundi veðja á Escape Ltd, hann er skuggalega fallegur svarti bíllinn í salnum hjá þeim á krómfelgunum. Þú færð rosalega mikið fyrir peninginn. Gallinn er bara hvað það er löng bið eftir þessu, pabbi minn er búinn að bíða eftir sínum í þrjá eða fjóra mánuði og enn er mánuður í hann. Hrikalega léleg þjónusta sölumann í Brimborg varðandi þennan bíl og litlar upplýsingar. Ég hef aðeins reynt að skanna markaðinn fyrir kallinn og ég sá lítið annað fyrir þennan pening nema þá helst Santa fé. En ég tæki frekar Fordin vegna þess að mér finnst Santa fé frekar ljótur.

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Mar 2004 01:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
fart wrote:
Quote:
En thar sm ad thau eru ekki mikid bilafolk tha hafa thau medal annars verid ad spyrja mig uta i hvada bil skuli kaupa.....thau eru ad hugsa ekki mikid haerra en 3.5..



Quote:
X3
_________________
Bjarni



Bjarni, reddaðu mér svona díl á X3 8) :wink:


Ég var líka bara að grínast ;) :lol:
En annars veit ég ekkert um bíla sem eru með hærri veghæð en 25 cm ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Mar 2004 17:38 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
Þótt Honda crv jepplingarnir séu ljótir og allt það þá er allveg frábært að keyra þá..finnst mér allavega...

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group