bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 05:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Sogreinapakkning
PostPosted: Tue 21. Jan 2003 05:45 
hvað kostar hún? og er mikið vesen að skipta um hana?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Jan 2003 10:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Það fer nú eftir í hvaða bíl þetta er :wink:
t.d. í minn er hún RÁNDÝR!!!! Kostar að mig minnir allar til samans eitthvað um 40.000 kr. (enda hnausþykk og er líka hindrar líka að heitt loft frá strokkunum komist inn í loftið). Og það er líka mikið vinna að skipta um hana, óvenjuerfitt að komast að boltunum fyrir neðan soggreinarnar - þarft sérstök verkfæri

En allt er hægt ef maður er þolinmóður.

Hringdu bara uppí umboð og biddu um verðið, þær ættu að sjá það strax.

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Jan 2003 10:55 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
HVERNIG BÍLL ER ÞETTA?

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Jan 2003 20:45 
þetta er 520IA


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Jan 2003 08:11 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
hvaða motel er bíllinn

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Jan 2003 03:37 
hann er 91 árgerð


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Jan 2003 17:24 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
er hann með m20 eða m50 motor

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Jan 2003 18:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Þessi vill bara segja sem minnst, þarf að draga allt úr honum :?
Það er örugglega ekkert mál að skipta um þessa pakkningu - þarf örugglega bara smá handlagni :wink:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group