bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 22:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sun 19. Sep 2010 22:03 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
Daginn. Er buinn ad leit a netinu og fae ekki nogu god svor.
Er staddur i USA og datt i hug ad kaupa PS3 en vil audvitad ekki gera thad ef eg get svo ekki notad gripinn thegar heim er komid.

Thannig ad, er thad haegt an thess ad fara i mega vesen ad nota US PS3 herna a Islandi?

Med fyrirfram thokk
Atli Thor.

Afsakid, er ekki islenska stafi a tolvunni herna uti.

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 19. Sep 2010 22:12 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 08. May 2009 12:30
Posts: 15
Held það en er ekki 100% viss. Þær eru allavegana region free.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 19. Sep 2010 22:34 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. May 2008 22:47
Posts: 333
Location: Reykjavík
Leikirnir eru region free en ekki allar blu-raay myndir og sjónvarpið þitt þarf að stiðja NTFS .

_________________
BMW e30 325i sedan - Seldur
BMW e46 328i sedan - Seldur
Mazda Rx7 FD - Í notkun
Flickr - Arnar Leví
Image
RX7 by Arnar Leví, on Flickr


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 19. Sep 2010 22:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Já, þetta á að virka.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 19. Sep 2010 22:54 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
Snilld, thakka kaerlega. :D

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 19. Sep 2010 23:37 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 04. Jun 2006 12:20
Posts: 232
Location: Reykjavík
Þetta virkar 100%
Allir leikir eru region free og skiptir því ekki máli hvaðan þeir eru keyptir.
Blu ray myndir eru flestar region kóðaðar en ekki allar.
Listi inn á amazon.com yfir region free myndir.

Þú þarft ekki heldur straumbreyti til að breyta 110v yfir í 240v og getur því stungið henni beint í samband hér heima.
Innan í vélinni er universal power supply þó að það standi annað utan á vélinni.

_________________
Landcruiser VX 100 -Daily-
M-Benz 300CE -Sundays-


"Would you rather be an arse-faced weasel or a weasel-faced arse ? "


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. Sep 2010 01:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Levei wrote:
Leikirnir eru region free en ekki allar blu-raay myndir og sjónvarpið þitt þarf að stiðja NTFS .


:shock:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. Sep 2010 06:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
gardara wrote:
Levei wrote:
Leikirnir eru region free en ekki allar blu-raay myndir og sjónvarpið þitt þarf að stiðja NTFS .


:shock:

NTFS (New Technology File System)[1] is the standard file system of Windows NT,
including its later versions Windows 2000, Windows XP, Windows Server 2003, Windows Server 2008, Windows Vista, and Windows 7.[5]

:lol: :lol: :lol:

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. Sep 2010 10:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Jet wrote:
Þetta virkar 100%
Allir leikir eru region free og skiptir því ekki máli hvaðan þeir eru keyptir.
Blu ray myndir eru flestar region kóðaðar en ekki allar.
Listi inn á amazon.com yfir region free myndir.

Þú þarft ekki heldur straumbreyti til að breyta 110v yfir í 240v og getur því stungið henni beint í samband hér heima.
Innan í vélinni er universal power supply þó að það standi annað utan á vélinni.


Ert þú til í að ábyrgjast það? Ég er með US PS3 sem ég keypti 2006 og hef alltaf notað straumbreyti, tek ekki sénsinn á að prófa að tengja hana beint í 230 Volt

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. Sep 2010 10:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Danni wrote:
Jet wrote:
Þetta virkar 100%
Allir leikir eru region free og skiptir því ekki máli hvaðan þeir eru keyptir.
Blu ray myndir eru flestar region kóðaðar en ekki allar.
Listi inn á amazon.com yfir region free myndir.

Þú þarft ekki heldur straumbreyti til að breyta 110v yfir í 240v og getur því stungið henni beint í samband hér heima.
Innan í vélinni er universal power supply þó að það standi annað utan á vélinni.


Ert þú til í að ábyrgjast það? Ég er með US PS3 sem ég keypti 2006 og hef alltaf notað straumbreyti, tek ekki sénsinn á að prófa að tengja hana beint í 230 Volt


Be a man..... plug it directly in 8)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. Sep 2010 10:45 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Lesa aftaná vélina til að komast að því hvort að það þurfi straumbreytinn?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. Sep 2010 10:49 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. May 2008 22:47
Posts: 333
Location: Reykjavík
gardara wrote:
Levei wrote:
Leikirnir eru region free en ekki allar blu-raay myndir og sjónvarpið þitt þarf að stiðja NTFS .


:shock:


Nei djók hvað er að ykkur það er NTSC (National Television System Committee) :thup:

Eitthvað tengt sjónvörpum í EU og USA og eitthvað PAL og NTSC og eitthvað svona bull held ég :alien:

_________________
BMW e30 325i sedan - Seldur
BMW e46 328i sedan - Seldur
Mazda Rx7 FD - Í notkun
Flickr - Arnar Leví
Image
RX7 by Arnar Leví, on Flickr


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. Sep 2010 12:53 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Hélt að NTSC og PAL og þetta skipti engu máli ef maður er að keyra tölvuna í HD, sem þú ætlar vonandi að gera?

Held það sé ekki til neitt sem heitir NTSC 1080p sko.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. Sep 2010 13:03 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. May 2008 22:47
Posts: 333
Location: Reykjavík
ppp wrote:
Hélt að NTSC og PAL og þetta skipti engu máli ef maður er að keyra tölvuna í HD, sem þú ætlar vonandi að gera?

Held það sé ekki til neitt sem heitir NTSC 1080p sko.


Nei okei getur verið þetta er bara eitthvað sem ég heirði einhvertíman hef ekkert kint mér þetta neitt nánar :D

_________________
BMW e30 325i sedan - Seldur
BMW e46 328i sedan - Seldur
Mazda Rx7 FD - Í notkun
Flickr - Arnar Leví
Image
RX7 by Arnar Leví, on Flickr


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. Sep 2010 13:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Jónas wrote:
Lesa aftaná vélina til að komast að því hvort að það þurfi straumbreytinn?


Það stendur ekki aftan á þeim. En það er í lagi með vélar sem eru keyptar í dag allavega. Félagi minn keypti svona fyrir ári og þá var mikil spenna með að stinga í samband. En ... allt í gúddí auddad.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group