bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 22:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Sat 18. Sep 2010 20:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Í dag var haldin svokölluð Auto-X keppni á Kvartmílubrautinni og langar mig að segja frá atviki sem verður seint gleymt.

Dagurinn byrjar þannig að ég vakna kl hálf11 upp við símann, Aron Jarl að hringja að spurja hvort ég væri ekki kominn uppá braut, ég segi nei, auto-xið byrjar ekki fyrr en eftir 1/8, s.s. kl 4, þá segir hann að það sé búið að breyta því og verði keyrt samhliða 1/8 (persónulega finnst mér að Klúbburinn ætti að láta fólk vita með sms-i að breyting á tímasetningunni), allt í góðu, ég dríf mig uppeftir, borga 3000 kr í keppnisgjöld og tek tvö tímatökurönn. Svo þegar þau eru búin er ákveðið að klára bara 1/8 en samt búnir að segja að þetta yrði keypt til skiptis. Við bíðum í 5 klst ! Ætlaði upphaflega að horfa á RC á meðan 1/8 var en neeei. Svo klárast 1/8, einn keppandi í 1/8 hafði dreift olíu yfir stóran part af brautinni og þá breyta þeir bara brautinni. Engin æfingarönn, og segja við okkur að brautin liggi nú framhjá olíunni. Ég fer fyrstur, í kringum 300 m var 180 gráður í kringum keilu, ég beygji, lendi í olíupolli, reykur úr framdekkjunum, strauja útaf og rispa framsvuntuna í drasl. Aron fer þriðji af stað, ætlar að stöðva í þrautinni, slædar bara eins og í hálku og yfir keilurnar. Við förum og krefjumst endurgreiðslu því við borguðum ekki fyrir einhverja listdanskeppni á bílum. Þá fáum við bara þvert nei, haft eftir formanni KK:"Betra er að hafa ykkur keppendur fúla heldur en áhorfendur"

Það er alveg klárt mál að ég mun aldrei leggja krónu í þennan klúbb aftur og mun ég framvegis hvetja fólk til að sneiða framhjá þessum klúbb, og borga EKKI inn á atburði hjá þessu skítabatteríi.



Kv.

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 18. Sep 2010 20:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ætla ekki að taka undir né lasta það sem Tinni segir en fyrirkomulag og skipulagning á þessu var fyrir neðan allar hellur.

Ég sem áhorfandi var MEGA fúll og pirraður yfir því að hafa mætt þarna. Endalausar tafir og vesen.

Fór heill laugardagur eiginlega bara í að bíða eftir Auto X sem ég á endanum sá aldrei því ég fór útaf kulda og leiðindum.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 18. Sep 2010 20:28 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
tinni77 wrote:
ÍVið förum og krefjumst endurgreiðslu því við borguðum ekki fyrir einhverja listdanskeppni á bílum. Þá fáum við bara þvert nei, haft eftir formanni KK:"Betra er að hafa ykkur keppendur fúla heldur en áhorfendur"


Hefði haldið að þeir gætu bara endurgreitt þetta klink og haft alla ánægða? Lélegt.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 18. Sep 2010 20:34 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
Er bara ekki réttast að einhver úr þessum klúbb svari bara fyrir sig í þessum þræði?

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 18. Sep 2010 20:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Vlad wrote:
Er bara ekki réttast að einhver úr þessum klúbb svari bara fyrir sig í þessum þræði?


Miðað við svörin sem ég Fannar, Dóri og Aron fengum áðan þá þýðir ekkert að ræða við þetta lið, ég held ég hafi aldrei kynnst jafnmiklum puslum á ævinni...

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 18. Sep 2010 20:57 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 02. Nov 2008 12:48
Posts: 39
og ég sem var að pæla í að taka þátt í dag og borga ársgjald + keppnisgjaldið , eins gott að ég gerði það ekki !

hætti við útaf ónýtum dekkjum .

hefði verið gaman að vinna þetta þó :D vantar einmitt ný dekk hehe


Last edited by Andri sti on Sat 18. Sep 2010 21:04, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 18. Sep 2010 20:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
Þetta Auto-X var auglýst með þessa helgi til að fá meira að áhofendum til að borga í kassan.


Að geta ekki séð sóma sinn og leysa svona mál eins og eðlilegur eintaklingur er ekki formaður fyrir fimm aur.!

Í dag komst greinilega upp um innri mann stjórnenda á þessu svæði og kemst ekkert annað að í huga þeirra en v8 amerískir bílar á brautina!

Ég ætla gera allt mitt að mæla með að fólk greiði sig ekki inní þetta klíku félag.


Það er árið 2010.!!!




Breyttir tímar.

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 18. Sep 2010 21:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Sleppið að borga ársgjaldið til KK og smellið því í DDA frekar 8)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 18. Sep 2010 21:06 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 04. Feb 2006 16:02
Posts: 13
oki ég er sammála því að þið áttuð að fá endurgreitt (allavegana að hluta til)... en mér finnst kannski soldið hart skotið hjá ykkur þótt það sé EINN maður sem neitar að borga eins og jón bjarni sagði áðan þegar hann var spurður. þá sagði hann taliði við ingó hann ræður þessu... þýðir ekki að bresta í grátur yfir þessu frekar að reyna ræða málin við þennan ingó.

og ég mun vera hlutlaus í þessu máli


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 18. Sep 2010 21:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
Þetta finnst mér nú lélegt,, engin æfingarrönn á "nýju" brautinni? og átti ekki að bremsa þarna í olíu pollinum?? :thdown: :thdown:

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 18. Sep 2010 21:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
gunni_litli wrote:
oki ég er sammála því að þið áttuð að fá endurgreitt (allavegana að hluta til)... en mér finnst kannski soldið hart skotið hjá ykkur þótt það sé EINN maður sem neitar að borga eins og jón bjarni sagði áðan þegar hann var spurður. þá sagði hann taliði við ingó hann ræður þessu... þýðir ekki að bresta í grátur yfir þessu frekar að reyna ræða málin við þennan ingó.

og ég mun vera hlutlaus í þessu máli


Við fórum allir fjórir og töluðum við Ingó, og svörin sem komu út úr þessum manni voru hreint út sagt ömurleg í alla staði :thdown: :thdown: :thdown:

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 18. Sep 2010 21:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
hef einmitt tekið eftir þessu með KK það eru alltaf endalausar tafir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 18. Sep 2010 21:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Vá...... hörð skot :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 18. Sep 2010 21:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
agustingig wrote:
Þetta finnst mér nú lélegt,, engin æfingarrönn á "nýju" brautinni? og átti ekki að bremsa þarna í olíu pollinum?? :thdown: :thdown:


Neinei, engin æfing og jú, akkúrat þarna í pollinum, svo þegar við sögðum FORMANNI KK frá þessu að þetta væri bara hættulegt (þá var keppnin í fullum gangi) þá var það bara hundsað.....

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 18. Sep 2010 23:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Hvað ekkert í gangi.

Var að vonast eftir algjörum popp&coke þræði í kvöld maður :?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group