T-bone wrote:
Hjalti_gto wrote:
T-bone wrote:
Neinei, ég skil það, enda var ég ekki að álása neinn. Ég keyrði bílinn á tunnuna og enginn annar. Mér finnst allt í lagi að hafa tunnurnar, en þar sem þetta er sameiginlegt svæði undir rallycross þar sem eru "ónýtir" bílar að keyra og drift þar sem menn eru á daily driverum, er þá ekki hægt að komast að samkomulagi með að tunnurnar verði allavega ekki stútfullar af vatni. Ekkert að því að hafa þær þarna svosum, og vatn í þeim til að halda þeim á sínum stað, en þær þurfa varla að vera
200-250 Kg þungar til að þær fjúki ekki er það?
Held að þú ættir að fara varlega í það að kalla rallycros bíla ónýta bíla.... Oftar en ekki meiri peningur bakvið þá en flesta Daily driver bíla ( fyrir utan kronuflokkinn )
IngóJP wrote:
T-bone wrote:
IngóJP wrote:
Núna ætla ég að segja HAHA
Á það inni

haha ok, en af hverju áttu þetta inni?

Var bara segja svona 1 helgin í júlí þegar jeppinn bilaði hjá mér útá miðjum helvítis þjóðvegi svo kom þessi bíll framhjá og einhver asni hrópaði eh útum gluggan haha
En meina þú hefur allaveganna eitthvað að gera í vetur
Karma Is A Bitch

Ef þú pældir í því sem ég var að skrifa þá var ég að bera sama rallycross bíla og drift bíla. drift bílar eru í flestum tilfellum daily driverar meðan rallycross bílar eru "ónýtir" að því leiti að þetta eru ekki bílar sem fólk keyrir dags daglega, og ekki á númerum. Plús það að þegar þú ert að keppa í rallycrossi þá er ekkert eðlilegra en að klessa smá. Ég er einungis að benda á að þetta er sitthvor fræðin á bakvið þetta...
já ég á nokkra bíla sem eru ekki Daily hjá mér.... Eru þeir þá ónýtir ?? hugsaðu áður en þú talar..
Ég sé samt alveg munin á þessum tvem sportum , þú bara komst þessu svo heimskulega útúr þér að ég varð að nefna þetta.
Ef að buggybílarnir í crossinu , Twin Turbo 3000GT , eða Civicinn með typeR kraminu lendir í því að kökukeyrast helduru að það sé eitthvað minna tjón fyrir eigendurna en þetta tjón hjá þér.
Veit ekki betur en að þessi Civic hafi verið á númerum á tímabili.. ef ekki ennþá.
Það þykir nú alveg jafn eðlilegt í driftinu að keyra útaf og klessukeyra... alveg eins og í crossinu , ( það er nu ekki mikið um klessur í opna flokknum )
Sé ekki alveg hvernig þú réttlætir það að þessir bílar séu ónýtir.