bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 17:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Golfstraumur í rugli?
PostPosted: Mon 06. Sep 2010 14:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett ... -fljotlega

Quote:
Að auki, kemur fram í greininni "Special Post - Gulf Stream & North Atlantic Current Dying" eftir Stirling lávarð frá 9. ágúst 2010, tilvitnun í grein ítalska eðlisfræðingsins, dr. Giangluigi Zangari, að mengunin hafi þegar skorið á hringrás Golfstraumsins, sem hafi leitt af sér að verulega hafi dregið úr styrk Golfstraumsins og Norður Atlantshafsstraumsins og lækkað hitastigið á Norður Atlantshafi um 10 gráður.


Jæja, er þetta ekta amerískur hræðsluáróður? Image

Eða verður ógeðslega kalt hjá okkur í vetur? Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 06. Sep 2010 14:11 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 29. Mar 2009 03:01
Posts: 321
ef að af þessu verður þá getum við pakkað saman og flutt eitthvað suður á bógin
ekki vegna veðurfars, heldur einfaldlega vegna þess að það verður megnið af fiskistofnum okkar sem að hverfa


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 06. Sep 2010 14:13 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 13. Jul 2006 12:08
Posts: 292
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 06. Sep 2010 14:26 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 29. Oct 2006 22:38
Posts: 1035
þetta myndi toppa þetta allt...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 06. Sep 2010 14:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Já þetta myndi toppa allt haha þýðir bara að ég ætla að halda áfram að skoða hús á spáni ekki hérna

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 06. Sep 2010 15:30 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
IngóJP wrote:
Já þetta myndi toppa allt haha þýðir bara að ég ætla að halda áfram að skoða hús á spáni ekki hérna


Mér er spurn, afhverju á Spáni...? þar sem atvinnulega séð er það land svo fökkd, fimmti hver einstaklingur með vinnu.

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 06. Sep 2010 15:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Myndi nú ekkert kvarta þó það kólnaði hérna aðeins. Fengjum þá vonandi einhvern vetur hérna :thup:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 06. Sep 2010 15:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
gunnar wrote:
Myndi nú ekkert kvarta þó það kólnaði hérna aðeins. Fengjum þá vonandi einhvern vetur hérna :thup:

:thdown: :thdown: :thdown: :thdown: :thdown: :thdown: :thdown: :thdown: :thdown: :thdown: :thdown: :thdown: :thdown: :thdown: :thdown: :thdown: :thdown: :thdown: :thdown: :thdown: :thdown: :thdown: :thdown: :thdown: :thdown: :thdown: :thdown: :thdown: :thdown: :thdown: :thdown: :thdown:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 06. Sep 2010 16:01 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 29. Mar 2009 03:01
Posts: 321
gunnar wrote:
Myndi nú ekkert kvarta þó það kólnaði hérna aðeins. Fengjum þá vonandi einhvern vetur hérna :thup:


það er verið að tala um 10°c almennt
líka yfir sumarið....


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 06. Sep 2010 16:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Já, og ég elska snjó og allt sem tengist honum 8)

Ferð bara í frí eða flytur héðan ef þú fílar ekki kuldann 8) 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 06. Sep 2010 16:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
gunnar wrote:
Já, og ég elska snjó og allt sem tengist honum 8)

Ferð bara í frí eða flytur héðan ef þú fílar ekki kuldann 8) 8)


mig langar bara ekkert að fá mér jeppa sko

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 06. Sep 2010 16:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Sumar á íslandi > vetur á íslandi

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 06. Sep 2010 16:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Vlad wrote:
IngóJP wrote:
Já þetta myndi toppa allt haha þýðir bara að ég ætla að halda áfram að skoða hús á spáni ekki hérna


Mér er spurn, afhverju á Spáni...? þar sem atvinnulega séð er það land svo fökkd, fimmti hver einstaklingur með vinnu.


Enda planið að fara í skóla þarna leika sér þarna í nokkra mánuði og koma svo aftur heim

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 06. Sep 2010 17:54 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 29. Mar 2009 03:01
Posts: 321
gunnar wrote:
Já, og ég elska snjó og allt sem tengist honum 8)

Ferð bara í frí eða flytur héðan ef þú fílar ekki kuldann 8) 8)


mér líður ágætlega einsog veðurfarið er núna

þú gætir skutlast til grænlands eða norður noregs ef að þig langar í snjó :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 06. Sep 2010 18:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Vlad wrote:
IngóJP wrote:
Já þetta myndi toppa allt haha þýðir bara að ég ætla að halda áfram að skoða hús á spáni ekki hérna


Mér er spurn, afhverju á Spáni...? þar sem atvinnulega séð er það land svo fökkd, fimmti hver einstaklingur með vinnu.


Ástandið á Spáni er nú ekki alveg svo slæmt að það sé 80% atvinnuleysi.

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group