bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 20:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: vandræðagangur
PostPosted: Mon 15. Mar 2004 23:39 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 04. Sep 2002 21:40
Posts: 30
Location: Akureyri
Sælir félagar, ég ætlaði bara að tékka hvort þið könnuðust við eða hafið heyrt um vandamál sem kom upp hjá mér í dag. Ég var að fara heim úr vinnunni og setti bílinn í gang en þá gerði hann ekki alveg það sama og venjulaga. Venjulega þá fer hann aðeins uppá snúning (kannski 1200-1300) þegar ég starta og dettur svo niður í c.a. 700 og er þar. En í dag þá fór hann uppí c.a. 2000 snúninga og eftir smá stund (c.a. 1 mín), þá seig snúningurinn hægt niður, en samt ekki langt. Hann gengur núna á um 1500 snúningum og fer uppí c.a. 17-1800 snúninga, stanslaust, hann bara er alltaf að fara frá þetta 1500 til 17-1800 og dettur svo niður í 1500 aftur. Sama hvort ég er að keira eða er með hann kyrrstæðan í lausagangi.
Vitiði hvað þetta getur verið??????????????

Biggi Pé
325i 92"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Mar 2004 00:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hljómar eins og lausagangs ventillinn sé að stríða þér,
hann er líklega alveg opinn og hleypur því fullt af lofti, vélin verður að viðhalda réttri mixtúru og því er hún að dæla bensíni samkvæmt lofti,,

ég myndi kíkja á hann að hann sé ekki fastur eða eitthvað líkt,,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Mar 2004 09:47 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 04. Sep 2002 21:40
Posts: 30
Location: Akureyri
Ok, hann gæti verið fastur og að stríða mér, en fastur hvar?? Ég veit ekki hvar hann er.

Biggi Pé


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Mar 2004 10:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Image

Rauðhringaður.

Þú getur tekið hann úr og spreyjað einhverju góðu inn í hann (Chain Lube / WD40?) og náð mestu drullunni úr honum.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Mar 2004 16:14 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 04. Sep 2002 21:40
Posts: 30
Location: Akureyri
Takk fyrir skjót og góð svör en ekki var það þessi nemi sem var bilaður, það virðist hafa verið nemi sem er aðeins neðar, rétt fyrir neðan soggreinina sem var óhreinn. Ég sprautaði bara einhverju hreinsiefni sem losar um sót, drullu og annan óþverra beint inná vélina (tók gúmmí olnbogann sem er þarna á myndinni nr#3 í burtu og sprautaði framhjá spjaldinu sem hleypir loftinu inná vélina).
Einnig setti ég hreinsiefni útí bensínið sem hreinsar upp öll óhreinindi sem verða á leið þess.
Hann virðist vera kominn í lag og er ekki búinn að taka eitt feilpúst síðan.

Biggi Pé


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Mar 2004 16:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
biggip wrote:
Hann virðist vera kominn í lag og er ekki búinn að taka eitt feilpúst síðan.


Frábært! :D

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group