bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 17:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 30. Aug 2010 14:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Sælir piltar,

Ég er með geymi sem mig vantar að hlaða. Tými ekki að kaupa hleðslutæki fyrir 15 - 20 þús. Nota þetta svo sjaldan.
Því spyr ég hvort einhver geti misst þetta í svona 1-2 nætur?

Heiti því að fara vel með :angel:

Er einnig til í að kaupa notað tækið ef verðið er rétt...

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 30. Aug 2010 14:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Færð þetta í Verkfærasölunni í Síðumúlanum á nokkra þúsundkalla, keypti tæki þar í vetur á fínu verði

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 30. Aug 2010 16:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Ég á tæki en hef svo slæma reynslu af því að lána til meðlima.

... svo er sennilega dýrara að sækja það upp á Akranesi en að kaupa ódýrt tæki.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 30. Aug 2010 16:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
jens wrote:
Ég á tæki en hef svo slæma reynslu af því að lána til meðlima.

... svo er sennilega dýrara að sækja það upp á Akranesi en að kaupa ódýrt tæki.


Já hugsanlega ágætt að kaupa bara eitthvað ódýrt. Hafði bara ekki fundið það.
Kíki á þetta í Síðumúlanum á eftir.

Takk.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 30. Aug 2010 16:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Keypti svona í europrís fyrir möööörgum árum á klink og það svínvirkar ennþá.
Enn fór í þessa runkubúð um daginn og sæll hvaða fífl ræður verðum þarna :shock:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 30. Aug 2010 19:06 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 10. Jul 2007 22:13
Posts: 939
Location: njarðvík
ef þú nenir eða getur þá mátu koma til mín í njarðvík með geimin og ég skal hlaða hann eða rétta mér 10 þúsund í trygingu og þá geturu fengið það lánað (peningur skilast við skil á tæki)

_________________
Róbert Már Róbertsson
BMW 740 E38
BMW 325 E36 "91 (SELDUR)
Gsm: 6150628


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 30. Aug 2010 19:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
///MR HUNG wrote:
Keypti svona í europrís fyrir möööörgum árum á klink og það svínvirkar ennþá.
Enn fór í þessa runkubúð um daginn og sæll hvaða fífl ræður verðum þarna :shock:


:shock: :shock: Image

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 30. Aug 2010 20:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég á mjög gott hleðslutæki(rándýrt) sem ég týndi hleðslusnúruni af.. ef þú finnur DC snúru sem passar máttu fá það lánað... annars er ég með hleðslutæki í skúrnum og þér er velkomið að kíkja og hlaða

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 30. Aug 2010 22:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Þið eruð nú meiru öðlingarnir. Þakka boðið þeir sem buðu fram hjálp sína :thup:

Annars fór ég í Verkfærasöluna sem Svezel benti á.
Keypti þar ágætis tæki fyrir heilar 4300kr. :thup:
Var meira að segja á 25% afslætti.

Það er nærri 10þús kr. ódýrara en ódýrasta tækið sem ég var búinn að finna (Verkfæralagerinn í smáranum).

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 30. Aug 2010 22:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
JOGA wrote:
Þið eruð nú meiru öðlingarnir. Þakka boðið þeir sem buðu fram hjálp sína :thup:

Annars fór ég í Verkfærasöluna sem Svezel benti á.
Keypti þar ágætis tæki fyrir heilar 4300kr. :thup:
Var meira að segja á 25% afslætti.

Það er nærri 10þús kr. ódýrara en ódýrasta tækið sem ég var búinn að finna (Verkfæralagerinn í smáranum).


Ég keypti..CTEK frá skorra ,, virkar fínt

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group