bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 11:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Rúntur í E39 540.
PostPosted: Mon 15. Mar 2004 14:14 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
:burnout: yaaaaaahooooooooooooo!

Ég fór rúnt áðan með Alpina á nýja bílnum hans, E39 540 og ansi vel búin sá. hann er með nánast öllu nema leðri og rafmagni í sætum en það eru einmitt tvö atriði sem MEGA ekki skipta máli í þessu tilfelli.

Bíllinn lítur 99% perfect út, felgurnar eru geysilega flottar, hann er lágur á götunni (flestir E39 eru að mínu mati alltof háfættir) og liturinn er ótrúlega tær og fallegur og ekki nokkur leið að koma honum til skila á mynd held ég.

Bíllinn er algjörlega "smooth" í akstri, hljóðlátur en samt með V8 urrið þegar staðið er á gjöfinni.

Ég held að konan mín myndi elska mig að eilífu ef hún fengi svona bíl til daglegra nota.

Þetta er stálið :!:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Mar 2004 14:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Þetta er nefnilega alveg gullfallegur bíll ótrúlegt hvað M fjöðrunin setur mikinn svip á bílinn, þ.e. hvað hann kemur vel út svona lár.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Mar 2004 14:42 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Já, þetta gjörbreytir bílnum - E39 540 verður fyrst VERULEGA flottur á ækkaðir fjöðrun. Svo var nú ekki verra að finna hve stöðugur hann var... eflaust bónus frá fjöðrun og dekkjum.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Rúntur í E39 540.
PostPosted: Mon 15. Mar 2004 15:07 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
bebecar wrote:
:burnout: yaaaaaahooooooooooooo!

Ég fór rúnt áðan með Alpina á nýja bílnum hans, E39 540 og ansi vel búin sá. hann er með nánast öllu nema leðri og rafmagni í sætum en það eru einmitt tvö atriði sem MEGA ekki skipta máli í þessu tilfelli.

Bíllinn lítur 99% perfect út, felgurnar eru geysilega flottar, hann er lágur á götunni (flestir E39 eru að mínu mati alltof háfættir) og liturinn er ótrúlega tær og fallegur og ekki nokkur leið að koma honum til skila á mynd held ég.

Bíllinn er algjörlega "smooth" í akstri, hljóðlátur en samt með V8 urrið þegar staðið er á gjöfinni.

Ég held að konan mín myndi elska mig að eilífu ef hún fengi svona bíl til
daglegra nota.

Þetta er stálið :!:



Er þetta bíllinn sem stóð í salnum á Bílasölu Reykjavíkur í vetur?

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Mar 2004 15:10 
þessi er nýkominn frá mekka ;)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Mar 2004 15:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
oskard wrote:
þessi er nýkominn frá mekka ;)





Ekki samt (((((((((((Allah))))))))))))) en já frá landi bílatrúarbragða 8) 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Mar 2004 15:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Til hamingju með þetta Sveinbjörn! 8)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Mar 2004 17:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Alpina wrote:




Ekki samt (((((((((((Allah))))))))))))) en já frá landi bílatrúarbragða 8) 8)


Hehehehhee, vel að orði komist. Verst hvað þú smitaðir mig af því að þvo Sveinbjörn, ég er búinn að vera í 2 tíma að bóna og þrífa :wink:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Mar 2004 17:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
saemi wrote:
Alpina wrote:




Ekki samt (((((((((((Allah))))))))))))) en já frá landi bílatrúarbragða 8) 8)


Hehehehhee, vel að orði komist. Verst hvað þú smitaðir mig af því að þvo Sveinbjörn, ég er búinn að vera í 2 tíma að bóna og þrífa :wink:


:-({|= =P~


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Mar 2004 17:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
þetta er nú Off topic :arrow:

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Mar 2004 18:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Tommi Camaro wrote:
þetta er nú Off topic :arrow:

Nei, það er misskilningur.
Off topic er fyrir ekki bílatengda (bmw) hluti. Þetta er bmw tengt og á þessvegna að vera hér.
En til klukku með að vera kominn með bílinn ((((ALPINA))))

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Mar 2004 19:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Kærar Þakkir til allra


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Mar 2004 20:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
snilld! ég verð að drífa mig að steikja þetta drasl fyrir þig og kíkja á hann 8)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Mar 2004 00:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Sæmi setturu stuffið á leðrið ????????? :wink:

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Mar 2004 08:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ótrúleg hröðun í þessum bílum. Samt svo smooth að sitja í þessu :)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group