bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 22:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 23. Aug 2010 11:25 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
Sælir, mig langaði að fá að segja ykkur frá gokartskólanum sem ég var að setja upp með gokart.is!

ég er að klára annað námskeiðið núna og hef sjaldan séð jafn ánægða krakka og á þessum námskeiðum, við förum í gegnum öll helstu akstursatriðin sem og öll þau sem hafa komið á námskeiðið núþegar hafa bætt sig stórlega.

Við erum með þrjú mismunandi námskeið, 10-13 ára, 14-16 ára og svo eitt fyrir allan aldur þar eftir :)

Í vetur verða líka alltaf æfingar, og þær eru fyrir þá sem hafa klárað skólann, þá bjóðum við þeim sem hafa klárað námskeið að æfa gokart eins og þeir æfa fótbolta eða aðra íþrótt, þ.e.a.s tvisvar í viku alltaf, og með einhverjum mótum og dóti sem við setjum upp..

http://www.gokart.is/skolinn/ <- hérna eru allar upplýsingar um dagsetningar verð og annað slíkt, og ég mæli eindreigið með því að fólk kíkji á þetta, þeir krakkar sem eru búnir að vera á svona námskeiði núþegar ljóma eftir hvern tíma..


og síðan muna eitt, að kappakstur er ekkert frekar strákasport, en stelpusport :)

hver ætlar að vinna næstu gokartkeppni bmwkrafts ;)?

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Aug 2010 11:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Þetta er snilldar framtak, vonandi skilar þetta góðum ökumönnum út í umferðina.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Aug 2010 12:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Kristján Einar wrote:
Sælir, mig langaði að fá að segja ykkur frá gokartskólanum sem ég var að setja upp með gokart.is!

ég er að klára annað námskeiðið núna og hef sjaldan séð jafn ánægða krakka og á þessum námskeiðum, við förum í gegnum öll helstu akstursatriðin sem og öll þau sem hafa komið á námskeiðið núþegar hafa bætt sig stórlega.

Við erum með þrjú mismunandi námskeið, 10-13 ára, 14-16 ára og svo eitt fyrir allan aldur þar eftir :)

Í vetur verða líka alltaf æfingar, og þær eru fyrir þá sem hafa klárað skólann, þá bjóðum við þeim sem hafa klárað námskeið að æfa gokart eins og þeir æfa fótbolta eða aðra íþrótt, þ.e.a.s tvisvar í viku alltaf, og með einhverjum mótum og dóti sem við setjum upp..

http://www.gokart.is/skolinn/ <- hérna eru allar upplýsingar um dagsetningar verð og annað slíkt, og ég mæli eindreigið með því að fólk kíkji á þetta, þeir krakkar sem eru búnir að vera á svona námskeiði núþegar ljóma eftir hvern tíma..


og síðan muna eitt, að kappakstur er ekkert frekar strákasport, en stelpusport :)

hver ætlar að vinna næstu gokartkeppni bmwkrafts ;)?


ég

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Aug 2010 17:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
tinni77 wrote:
Kristján Einar wrote:
Sælir, mig langaði að fá að segja ykkur frá gokartskólanum sem ég var að setja upp með gokart.is!

ég er að klára annað námskeiðið núna og hef sjaldan séð jafn ánægða krakka og á þessum námskeiðum, við förum í gegnum öll helstu akstursatriðin sem og öll þau sem hafa komið á námskeiðið núþegar hafa bætt sig stórlega.

Við erum með þrjú mismunandi námskeið, 10-13 ára, 14-16 ára og svo eitt fyrir allan aldur þar eftir :)

Í vetur verða líka alltaf æfingar, og þær eru fyrir þá sem hafa klárað skólann, þá bjóðum við þeim sem hafa klárað námskeið að æfa gokart eins og þeir æfa fótbolta eða aðra íþrótt, þ.e.a.s tvisvar í viku alltaf, og með einhverjum mótum og dóti sem við setjum upp..

http://www.gokart.is/skolinn/ <- hérna eru allar upplýsingar um dagsetningar verð og annað slíkt, og ég mæli eindreigið með því að fólk kíkji á þetta, þeir krakkar sem eru búnir að vera á svona námskeiði núþegar ljóma eftir hvern tíma..


og síðan muna eitt, að kappakstur er ekkert frekar strákasport, en stelpusport :)

hver ætlar að vinna næstu gokartkeppni bmwkrafts ;)?


ég


Þú ert líka 40 kg

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Aug 2010 18:53 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 20. Mar 2008 22:57
Posts: 115
Alpina wrote:

Þú ert líka 40 kg


Oh no she didn't !


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Aug 2010 22:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Þorsteinnlogi wrote:
Alpina wrote:

Þú ert líka 40 kg


Oh no she didn't !


Láttu ekki svona, þú ert ekkert þyngri sjálfur :lol:

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Aug 2010 10:36 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
Kristjan wrote:
Þetta er snilldar framtak, vonandi skilar þetta góðum ökumönnum út í umferðina.


og á brautina ;)

en takk fyrir það :)

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Aug 2010 10:37 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
gaman að segja frá því líka að í vetur verðum við með æfingar 2x í viku fyrir þá sem eru búnir með skólan, keppnir og allur pakkinn ofaná það :) þetta verður rosalega flott...

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group