ppp wrote:
Bjarkih wrote:
Norton disk doctor reddaði nú svoleiðis málum fyrir mann, og svo scandisk þegar það kom í DOS.
Það gerði ekki annað en að flagga sectorana bad þannig að það yrði ekki skrifað á þá aftur.
Reddaði ekki málunum þegar maður var kominn heim með 1.4mb arj archive sem var kannski með 3 bad sectors og þú fékst ekkert nema einhver CRC errors.
sem gerði það að verkum að maður gat notað diskinn áfram, auk þess gat maður náð gögnunum af heilu pörtunum af diskettunni og það dugði mér alltaf, lenti aldrei í því að draslið virkaði ekki þó ég hafi þurft að keyra disk doctor til að lesa diskettuna.
Var mað 286 með 42 Mb HD 3.5" og 5.25" drif og 1 Mb í RAM

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur

--