bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 22:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 21. Aug 2010 18:36 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 18. Mar 2006 17:17
Posts: 898
hérna er minn nýjasti sem ég ætla að nota í vetur
þetta er 1992 camry gx v6 með gráu leðri, cruize control, tvívirkri rafmagns topplúgu, A/C, hita í sætum og með dráttarkrók
hann er ekinn 186þús og er með 188hp 3.0 v6 four cam mótor
algjör draumur í akstri


Betri myndir og búið að setja krók, svo maður geti farið með hjólið á kerrunni
Image
Image
Image
Image
Image
3vz-fe 3.0 v6, 188hp mjög vinsæll mótor til að svappa í mr2 og eru þeir margir að fara yfir 300þús mílur, þessi var að skríða í 186.100km
Image

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 21. Aug 2010 18:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Hvað eru svona vagnar að fara með af bensíni ?

Huggulegur bíll þannig lagað séð :)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 21. Aug 2010 18:47 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 18. Mar 2006 17:17
Posts: 898
gunnar wrote:
Hvað eru svona vagnar að fara með af bensíni ?

Huggulegur bíll þannig lagað séð :)

hann er i kringum 14L í blönduðum, ekkert sem maður er að kippa sér upp við, og hann notar 95 ekki 98 eins og hinn hehe :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 22. Aug 2010 20:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Turbo- wrote:
188hp 3.0 v6 four cam mótor


:shock: djöfull er það mikið.. er þetta orginal vél eða ?? ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 22. Aug 2010 20:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
gulli wrote:
Turbo- wrote:
188hp 3.0 v6 four cam mótor


:shock: djöfull er það mikið.. er þetta orginal vél eða ?? ?


Það er nákvæmlega sama hestaflatala og í M30B30 og hann er bara sohc 12 ventla... svo ég myndi nú ekki kalla það mikið.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 22. Aug 2010 20:54 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 18. Mar 2006 17:17
Posts: 898
Kristjan wrote:
gulli wrote:
Turbo- wrote:
188hp 3.0 v6 four cam mótor


:shock: djöfull er það mikið.. er þetta orginal vél eða ?? ?


Það er nákvæmlega sama hestaflatala og í M30B30 og hann er bara sohc 12 ventla... svo ég myndi nú ekki kalla það mikið.

mjög svipað bara, toga líka svipað 264nm í camry og 260nm í m30
gallinn við þessa mótora eru hvarfakútarnir, og verða þeir teknir í kvöld eða annað kvöld

en já þetta virkar allt í lagi fyrir 1510kg fleka með öllu
ætli e34 530i sé ekki sambærilegur bíll þó hann sé aðeins minni en camry-inn

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group