srr wrote:
jon mar wrote:
Danni wrote:
jon mar wrote:
Danni wrote:
Mig langar í svona turbo á mína M30.
Það er bara ekki nóg afl í þessu stock!
Allt sem þú segir er rétt!!!! Nema að þú gleymdir að nefna það sérstaklega hvað þetta er gjörsamlega lamað af aflleysi!
Skynja ég einhverja kaldhæðni???

Myndi nú ekki fara það langt að segja að þetta er gjörsamlega lamað af aflleysi, en mér finnst þetta samt ekkert til að hrópa húrra fyrir.
Kaldhæðni,,,hmm dunno sko
Mér finnst þetta vera alveg afllaust, fínt úti á vegi og svona en þegar maður er game í action þá er þetta gjörsamlega að kafna í sjálfu sér oem. Dauðvantar svona 100-200, jafnvel 250-300 hesta í viðbót svo þetta sé boðlegt

Ég verð að taka undir með Jóni, þetta er 25 ára gamalt að lágmarki.
Það getur ekki verið í toppstandi né að skila einhverju svakalegu miðað við túrbo setupin í dag.
En það er samt sniðugt hjá Tóta að nota þetta, þar sem þetta var til hvort eð er

Túrbínan er nú eitthvað nýrri en 25 ára, og í góðu standi (annars hefði ég ekki nennt að standa í þessu...), en það rétt samt, þetta er úrelt stöff miðað við margt í dag...
En þetta er basically bara grein, bína og downpipe úr 745i, datt ekki í hug að nýtast við orginal rafkerfi og ECU (motronic+AFM ekki alveg það sniðugasta...)
Þetta ætti allaveganna að hreyfast eitthvað meira en M10....
