bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 20:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 12:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Flott hjá þér Bebecar!
Handmassaðiru bara eða notaðiru vél?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 17:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Alltaf jafn gaman að sjá myndir af bílnum þínum bebecar. E21 er svo endalaust fallegur bíll. One day, one day.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 17:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Flott vinna á þessu hjá þér og bíllinn LÍTUR frábærlega út.

Hann er bara orðinn klár til sýningar :wink:

Einnig hefur hann engin lýti :roll:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Last edited by Svezel on Sun 14. Mar 2004 20:23, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 18:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Svezel wrote:
Flott vinna á þessu hjá þér og bíllinn lýtur frábærlega út.

Hann er bara orðinn klár til sýningar :wink:

Segi það :shock:
Maður þarf sko heldur betur að fara að taka sinn í gegn...

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 19:16 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Jebb, hann er klár í sýningu :wink: Mig vantar þó enn smotterí af varahlutum í hann og hann FRETAR með pústinu :cry:

Ég handmassaði þetta og það gekk bara mjög vel. Ég treysti mér í endalausar lakkviðgerðir á honum núna :wink:

Það er reyndar smá problem framundan, ég held ég þurfi að taka afturrúðuna úr til að ná einni bólunni fullkomlega, ég hef ekki hugmynd um hvernig á að gera það eða hvort það er yfir höfuð eitthvað sem ég ætti að skella mér í sjálfur.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 19:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Quote:
Flott vinna á þessu hjá þér og bíllinn lýtur frábærlega út.


:roll: :oops: :lol:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 20:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
He he woops :oops:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 21:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
bjúúúútífúl :D

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 21:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
Job well done :D ;) en mikið rosalega er þetta fallegur bíll sem þú átt...:D

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 21:24 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Takk fyrir það, hann er líka góður blessaður. Ekki mikið sem þarf að laga - oft eru svona bílar endalaust verkefni.

Maður er bara farin að spá í bætingar, gerist nú samt lítið í því hugsa ég fyrr en sumarið 2005. Ég ætla gefa mér ár í að raka saman dóti í hann og svo þarf maður að koma því heim.

Ætla samt að reyna að láta vaða á Alpina felgur í sumar - og það væri reyndar gaman að fá Koni Sport í hann að framan þar sem hann er of mjúkur þar og alltaf að rekast niður (hjólför nægja)... :(

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 21:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
þú getur sennilega stífað hann með að fá þér gúmmíklossa og setja þá inn á milli í gormunum :) þetta var alltaf gert við Chevrolet í gamla daga ;) (akkurat sama vandamál nema þar var það að aftan...;)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 21:37 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Mig langar að fá eins dempara að framan og eru að aftan. það kostar ekki svo mikið. Ég vil halda slaglengdinni en bara hafa demparana stífari, eða möguleika á því að hafa þá stífari.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 21:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
þú meinar :? eru þetta ekki bara gormarnir...? gæti skánað ef þú svissar sem skammtímalausn...

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 21:55 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Nei, Það eru nýlegir lækkunargormar ef ég man rétt allan hringinn, Logi man þetta annars örugglega betur.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 21:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
þú meinar :? hehe ég benndi á mitt fyrra ráð ef þig vantar að redda þessu í smá tíma :D annars er réttara að fá sér bara koni ;)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group