bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 05:07

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: flottar felgur
PostPosted: Mon 27. Jan 2003 01:24 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
er þetta ekki eins felgur og þú átt "djofull"? http://www.fasternet.de/e30/fotost/f00339/05.jpg

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Jan 2003 08:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Júbb nákvæmlega eins :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Jan 2003 09:46 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Mér finnst þessi felgustærð alveg sleppa - nokkuð næs en kannski ívið of lágur.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Jan 2003 11:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Þetta eru ekki sömu felgurnar og er á 525 bílnum er það nokkuð???
Áttu bara endalaust af flottum felgum :?

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Jan 2003 11:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Neibb þetta eru ekki þær :roll:
Þessar keypti ég í þýskalandi fyrir 3 árum eða 4... og þær eru ennþá uppá háalofti í kössunum, aldrei verið notaðar... ætlaði að setja þær á E21 bimmann en síðan ryðgaði hann næstum því í sundur þannig að það varð aldrei neitt úr því

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Jan 2003 12:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Mér finnst þessi bíll djöfulli flottur :P
Image

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Jan 2003 12:39 
svona hænsnanet í framstuðurum já eða bara á bílum
almennt fara rosalega í taugarnar á mér :evil:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Jan 2003 12:50 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Já, hænsnanetið fer í taugarnar á mér líka.

Nema þá vera í Jagúar "R" XJR eða XKR enda er það hóflega notað þar.

Ég held annars að bíllinn á myndinni jaðri við að vera óökufær, hann er alltof lágur og á alltof breiðum felgum.

Hann er vandrataður millivegurinn því ekki vill maður hafa gapandi hjólaskálar heldur.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Jan 2003 13:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Þessi bíll er suddalega flottur. Geðveikar felgur og dekk. Þetta á að vera svona djúpt á flottum BMW

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jan 2003 00:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
bebecar wrote:
Já, hænsnanetið fer í taugarnar á mér líka.

Nema þá vera í Jagúar "R" XJR eða XKR enda er það hóflega notað þar.

Ég held annars að bíllinn á myndinni jaðri við að vera óökufær, hann er alltof lágur og á alltof breiðum felgum.

Hann er vandrataður millivegurinn því ekki vill maður hafa gapandi hjólaskálar heldur.


hann er ekki óökufær í landi þar sem ekki er allt krökkt af himinháum hraðahindrunum !!!!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jan 2003 12:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
fer bíllinn minn í taugarnar á íkkur :?:

Image

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jan 2003 12:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hehe, hann fer nú ekkert í taugarnar á manni :!: Mér er slétt sama hvernig annað fólk hefur bílinn sinn útlítandi... :lol:

Þetta er hinzvegar ekki minn smekkur :roll:

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jan 2003 12:32 
fegurð framstuðarns þíns reddar þessu :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jan 2003 12:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Stefan325i wrote:
fer bíllinn minn í taugarnar á íkkur :?:

Image

Mér finnst bíllinn þinn suddalega flottur! Ef ég ætti E30 væri hann ekkert ólíkur þínum :) jú hann væri 2 dyra

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jan 2003 12:45 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég dáist að því hvað þú ert búin að leggja mikla vinnu í bílinn... Felgurnar rétt sleppa að mínu mati (eru ekki of breiðar, en mega ekki vera breiðari) en ég aðhyllist hinsvegar hógværari breytingar á boddíum þannig að þetta er ekki minn tebolli.

Þetta er hinsvegar ekkert svæsið og bíllinn í heildina er flottur og fer alls ekki í taugarnar hjá mér! Enda skiptir það engu máli.

En svona til að sýna hvað mér finnst lengst hægt að ganga í spoilerum þá er þetta eitthvað í áttina að því sem mér finnst flott en mætti ekki vera meira....

Mér finnst flestir í góðu lagi hér og sumir mjög flottir... það eru hinsvegar þrír ýktustu sem mér finnst ljótir...

http://www.beckerelectronics.com/BMW/bmw3fronspoiler.html

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group