bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 22:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Hljómflutningstæki
PostPosted: Mon 16. Aug 2010 09:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Veit að mikil meirihluti okkar hér eru græjufíklar á háu stigi.

Ég er að spá í að fjárfesta í vönduðum hljómflutningstækjum svo það væri gaman að fá hugmyndir og sjá hvað menn eiga og mæla með. Það sem ég væri helst til í er Bang og Olufsen BeoSound 9000 en það er fáránlegur peningur í því svo mig vantar plan B.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hljómflutningstæki
PostPosted: Mon 16. Aug 2010 09:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Ég er með heima hjá mér Harman/kardon græjur, gífurlega sáttur við það 8)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hljómflutningstæki
PostPosted: Mon 16. Aug 2010 09:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Það besta birja á því hvað ætlar þú að eyða miklu í þetta. ef þú ætlar að fara í stórt þá er ekkert annað en Bang & Olufsen.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hljómflutningstæki
PostPosted: Mon 16. Aug 2010 09:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
HPH wrote:
Það besta birja á því hvað ætlar þú að eyða miklu í þetta. ef þú ætlar að fara í stórt þá er ekkert annað en Bang & Olufsen.



B&O finnst mér overrated, hægt að fá mun betri hljóm og meira function fyrir minni pening frá öðrum framleiðendum.

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hljómflutningstæki
PostPosted: Mon 16. Aug 2010 10:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
John Rogers wrote:
HPH wrote:
Það besta birja á því hvað ætlar þú að eyða miklu í þetta. ef þú ætlar að fara í stórt þá er ekkert annað en Bang & Olufsen.



B&O finnst mér overrated, hægt að fá mun betri hljóm og meira function fyrir minni pening frá öðrum framleiðendum.

þetta segir fólk sem eiga ekki efni á Beo. Prufaðu bara að blasta Beolab5

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hljómflutningstæki
PostPosted: Mon 16. Aug 2010 10:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Getur fengið fínar græjur frá Bose... En er reyndar ekki hrifinn af heyrnatólunum þeirra (ekkert sem toppar sennheiser hd-25)

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hljómflutningstæki
PostPosted: Mon 16. Aug 2010 10:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
HPH wrote:
John Rogers wrote:
HPH wrote:
Það besta birja á því hvað ætlar þú að eyða miklu í þetta. ef þú ætlar að fara í stórt þá er ekkert annað en Bang & Olufsen.



B&O finnst mér overrated, hægt að fá mun betri hljóm og meira function fyrir minni pening frá öðrum framleiðendum.

þetta segir fólk sem eiga ekki efni á Beo. Prufaðu bara að blasta Beolab5



Hver hefur eiginlega bara efni á B&O í dag? :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hljómflutningstæki
PostPosted: Mon 16. Aug 2010 10:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Mér hefur alltaf þótt skemmtilegra að horfa á Bang & Olufsen en hlusta.
Spurning að fá sér einhver góðan lampamagnara?

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hljómflutningstæki
PostPosted: Mon 16. Aug 2010 10:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
HAMAR wrote:
Mér hefur alltaf þótt skemmtilegra að horfa á Bang & Olufsen en hlusta.
Spurning að fá sér einhver góðan lampamagnara?



Lampamagnarar eru engu líkir

Einn snillingur sem kennir rafeindavirkjun uppi á skaga gerir alveg awesome lampamagnara og hátalara :)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hljómflutningstæki
PostPosted: Mon 16. Aug 2010 10:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Þú meinar, smíða þetta bara sjálfur hjá Fleming !

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hljómflutningstæki
PostPosted: Mon 16. Aug 2010 10:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
jens wrote:
Þú meinar, smíða þetta bara sjálfur hjá Fleming !



Do it 8)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hljómflutningstæki
PostPosted: Mon 16. Aug 2010 10:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
gardara wrote:
Getur fengið fínar græjur frá Bose... En er reyndar ekki hrifinn af heyrnatólunum þeirra (ekkert sem toppar sennheiser hd-25)

Bose eru bara óverprise dót miða við gæði :thdown:

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hljómflutningstæki
PostPosted: Mon 16. Aug 2010 12:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
HPH wrote:
gardara wrote:
Getur fengið fínar græjur frá Bose... En er reyndar ekki hrifinn af heyrnatólunum þeirra (ekkert sem toppar sennheiser hd-25)

Bose eru bara óverprise dót miða við gæði :thdown:


Ég er sammála því, ég var að hugsa um að kaupa mér svona Bose Lifestyle græjur:

Image

en svo fór ég og gerði smá sound samanburð og snar hætti við.

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hljómflutningstæki
PostPosted: Mon 16. Aug 2010 13:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
HAMAR wrote:
HPH wrote:
gardara wrote:
Getur fengið fínar græjur frá Bose... En er reyndar ekki hrifinn af heyrnatólunum þeirra (ekkert sem toppar sennheiser hd-25)

Bose eru bara óverprise dót miða við gæði :thdown:


Ég er sammála því, ég var að hugsa um að kaupa mér svona Bose Lifestyle græjur:

Image

en svo fór ég og gerði smá sound samanburð og snar hætti við.


Varstu ekki hrifinn af þessum, finnst þær nefnilega svalar en hef ekki heyrt í þeim.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hljómflutningstæki
PostPosted: Mon 16. Aug 2010 13:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég keypti mér Bose Lifestyle 12 árið 2000 (eða 1999) og hef verið mjög sáttur með það.

Eina sem hefur klikkað er fjarstýringin.

Soundið er fínt, góður bassi o.s.frv. Mjög auðvelt í notkun, mjög fyrirferðarlítið.

Ég gæti alveg hugsað mér að öppgreida bósið ef það væri ekki svona fxxxx dýrt.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group