bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 21:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 15. Aug 2010 21:40 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
hefur einhver reynslu af þessum skólum ?

margmiðlunarskólinn hinsvegar

http://www.mms.is/index.php/skipulag-namsins


og þessir annarsvegar, hvað er maður að græða á svona námi einsog hérna að neðan ?


http://www.ntv.is/?i=251

http://www.isoft.is/?m=namskeid&f=showS ... tem&id=938


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. Aug 2010 00:05 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 01. Jun 2007 14:38
Posts: 198
Ég kenndi fyrir nokkrum árum í Margmiðlunarskólanum þegar einhver forfallaðist hjá þeim þannig að ég get frætt þig eitthvað um hann. Hvað langar þig að vita?

Ég geri ráð fyrir að það sem þessi námskeið sem þú telur upp séu aðalega að kenna sé hvernig á að nota þessi forrit sem upp eru talin. Eitthvað er svo líklega farið í aðferðafræðina við að búa til vel samansettar myndir en það er oftast treat-að sem aukaatriði.

Ágætis spurningar til að spyrja sig áður en maður fer í svona nám eru:

Afhverju langar þig að vinna við grafík?

Ertu góður teiknari?

Hefur þú áhuga á grafíkvinnslu?

Hvaða vinnu viltu sækja um að loknu námi? Auglýsingastofu? Leikjafyrirtæki? Eftirvinnslufyrirtæki fyrir bíómyndir? Teiknimyndagerð?

kv,
Tombob


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group