bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 13:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 13. Mar 2004 21:22 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 24. Sep 2003 19:47
Posts: 36
Location: Reykjavík
Hæhæ,

Hef ekki póstað hér inn áður en hef fylgst með í nokkra mánuði. Á Hondu í augnablikinu :oops: en stefni á BMW 8) í sumar (vonandi) :?

Allavegana þá var ég á ferð í Danmörku í vikunni, kíkti í nýja mall-ið Fields og viti menn var ekki BMW-umboð á staðnum. Gaman að sjá 645 og Z1 þarna. :D Tók nokkrar myndir og skellti þeim á netið http://www.throstur.org/gallery/bmw-dk/

Hafði því miður ekki tíma til að bíða eftir góðum myndatækifærum (án fólks!) en vona að ykkur finnist gaman að kíkja á þetta :)

_________________
E39 540iA 07/96 - Arktissilber


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Mar 2004 23:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Flottar myndir hjá þér :)

Og endilega pósta hérna þótt þú eigir ekki BMW, það er bara áhuginn sem gildir líka :) :clap:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 15:53 
hvar eru myndirnar af z1 ?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 15:58 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. May 2003 11:10
Posts: 832
Location: rvk
oskard wrote:
hvar eru myndirnar af z1 ?


á blaðsíðu 2

Image
Image

Image
Image

Image

Image

_________________
Aron
s.894-2066

E39 523i 19" BBS CH
E36 318i 17" BBS RX


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 16:14 
sweet


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 16:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Þetta er magnað! Er ekki hægt að kippa efri hlutanum af hurðunum af ??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 16:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Gunni wrote:
Þetta er magnað! Er ekki hægt að kippa efri hlutanum af hurðunum af ??


Þær renna víst bara niður í falsið. Bara svalt. 8)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 16:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Aron wrote:
Image


Áhugavert hvað afturendinn er í raun líkur nýju sjöunni og sexunni...

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 19:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
iar wrote:
Gunni wrote:
Þetta er magnað! Er ekki hægt að kippa efri hlutanum af hurðunum af ??


Þær renna víst bara niður í falsið. Bara svalt. 8)

Það er geðveikt að sjá svona bíl krúsa um með hurðirnar niður. En þetta eru töff myndir og geggjaðir bílar 8)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 19:34 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Og svo er aftasti hljóðkúturinn hannaður sem spoiler :wink: Snilldar bíll!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 19:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
bebecar wrote:
Og svo er aftasti hljóðkúturinn hannaður sem spoiler :wink: Snilldar bíll!

Já, ég man eftir því. Það er suddasvalt

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Dec 2005 11:33 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Aron wrote:
oskard wrote:
hvar eru myndirnar af z1 ?


á blaðsíðu 2

Image


Okey sorry ég datt inná þennan eldgamla þráð þegar ég var að leita en ég er með eina spurningu.

Heldur þessi hardcore gaur á rauðri leður handtösku? :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Dec 2005 13:11 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
trapt wrote:
Aron wrote:
oskard wrote:
hvar eru myndirnar af z1 ?


á blaðsíðu 2

Image


Okey sorry ég datt inná þennan eldgamla þráð þegar ég var að leita en ég er með eina spurningu.

Heldur þessi hardcore gaur á rauðri leður handtösku? :lol:


Shit hefur þér leiðst :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group