bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 05:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 26. Jan 2003 15:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Sælir félagar.

Hér eru rétt svör við myndagetraun nr. 1. Innsend svör koma svo neðst.

Sigurvegari í þetta skiptið er sh4rk, til lukku með það! :-)

Mynd 1:
Image
1955 BMW 507

Mynd 2:
Image
E28 528ia 1987 (bíllinn hans Just)

Mynd 3:
Image
E36 M3 vélin

Mynd 4:
Image
2004 BMW 325Ci Convertible, sýndur á NAIAS 2003

Og svörin sem bárust voru eftirfarandi í þeirri röð sem þau bárust:

Gstuning (20.01.2003 18:25)
1. 507
2. 7línan frá ´95-´00
3. S50B32 321hö,
4. X5 líklega 4,6 eða frá tjúnara


Sæmi (20.01.2003 18:47)
1. BMW 507
2. E28, sennilega 528i bíllinn sem var settur hérna inn á netið
3. Vélin úr E46 M3 bílnum
4. Nýjasti þristurinn (E46), með nýjustu andlitslyftingunni


Bebecar (21.01.2003 08:59)
1. BMW 507
2. Afturhurð á E34 (held ég)
3. Vélin úr E36 M3
4. Og að lokum nýr framendi á E46


Sh4rk (24.01.2003 01:11)
1. BMW 507
2. BMW 528i E28 nánar tiltekið bíllinn hans Just
3. M3 vél 3,2 lítra
4. E46 BMW sennilega



Takk kærlega fyrir þáttökuna! Vonandi senda samt fleiri inn svör næst! :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Jan 2003 23:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hehe, svona er að treysta einkurrum vitleysingum á netinu....

Ég var ekki viss hvort þetta væri E36 eða E46 svo ég fletti þessu upp á netinu að gamni, og tók bara það fyrsta sem ég sá !.... usssusssussss

Það á að banna svona ónákvæmni á síðum :P

http://images.google.com/imgres?imgurl=mitglied.lycos.de/m3gt/m3images2/e46_m3_engine.jpg&imgrefurl=http://www.bcw3design.com/m3/e46_m3-2.htm&h=175&w=250&prev=/images%3Fq%3Dbmw%2Be46%2Bm3%2Bengine%26svnum%3D10%26hl%3Dis%26lr%3D%26ie%3DUTF-8%26oe%3DUTF-8%26sa%3DG

Jæja... ég mala þetta næst :twisted:

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Jan 2003 00:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þetta er svoldið svekkjandi :?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Jan 2003 00:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hihihi, já..

En þetta var nú bara gott-á-mig !

Sæmi :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Jan 2003 09:42 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Og enn og aftur er ég ekki að kveikja á bíl sem ég á að þekkja vel....

Það sýnir sig nú bara að manns eigin bílar myndast jafnvel og allir hinir :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Jan 2003 15:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Það er gaman af þessu :)

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group