bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 00:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 28. Jul 2010 22:07 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 16. Sep 2002 16:36
Posts: 16


erum að spá í að fá okkur BMW e60 bíl ég heyrði að það væri hægt að lesa af kassa eða drifi og bera það saman við það sem stendur í mælaborðinnu er eitthvað til í þessu?Hæ

Kv

Palli


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. Jul 2010 22:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Scooby wrote:


erum að spá í að fá okkur BMW e60 bíl ég heyrði að það væri hægt að lesa af kassa eða drifi og bera það saman við það sem stendur í mælaborðinnu er eitthvað til í þessu?Hæ

Kv

Palli


Það er hægt að lesa af ljósamódúlnum - talaðu við þá hjá Eðalbílum.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. Jul 2010 23:19 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 16. Sep 2002 16:36
Posts: 16
Thx man geri það 100% ef að þessu verður

kv

Palli


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Jul 2010 21:08 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Fri 23. Nov 2007 13:40
Posts: 716
Ertu með 530d bíl í huga ..?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Jul 2010 23:16 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 16. Sep 2002 16:36
Posts: 16
já það eru nokkrir sem koma til greina eins og staðan er bara erfitt að velja spurning líka með hvort og ef maður dettur í bíl sem er kominn í 100þ+ akstur er það eitthvða viðhald sem maður þarf að vita um

hvort er þessir bílar með keðju eða reim ?

kv

Palli


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Jul 2010 23:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Þeir eru með keðju...
og greinilega mis kraftmiklar vélar eftir árum. En unnu mörg verðlaun :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 06. Aug 2010 03:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Hér er gott dæmi um hvernig þið sjáið hvort bimmi sé skrúfaður.

http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=52273.0

Sjáið punktinn fyrir aftan KM s.s KM.

Þegar þessi punktur er þá er vafasamt í gangi og þar sem við könnumst nú aðeins við molann og honum er flett up kemur í ljós að þegar hann kemur í Aðalskoðun 22.08.2008 ER AKSTUR 342496.

Hann kemur svo næst í skoðun með nýjum eiganda innanborðs Aðalskoðun 03.06.2009 og AKSTUR 174180 :lol:

Það er mikið bakk á tæpu ári.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 06. Aug 2010 03:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
HAHAHA erum við að tala um google translate aulýsingu eða :lol:

En flott hvað þessi bíll hefur bakkað í km. :thup:

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 06. Aug 2010 11:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Það er auðvitað búið að eyða auglýsingunni eins og við var að búast en ég reiknaði nú með því og savaði eina mynd.

Þarna sjáið þið punktinn góða.

Image

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 06. Aug 2010 14:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þetta er nú ekkert smá flott og vel gert Jón .

súper info :thup: :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 06. Aug 2010 19:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
hann hefur bakkað allaleið á norðurpólinn, svona miðað við hitastigið hjá honum!!

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 12. Aug 2010 11:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Hér er hann mættur.

http://www.bilar.is/Forsida/Smaauglysin ... /?AdId=516

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 12. Aug 2010 12:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Og enn allt gaddfreðið.... :thdown:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. Aug 2010 20:31 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. Feb 2009 20:15
Posts: 8
Sumt er svo illa gert að það er fyndið :lol: e60 er mjög léttur og þú færð aldrei að vita að hann sé skrúfaður..Stundum þegar er skipt um LCM Modulel (ljósamódúlnum) , kemur svona villa, eða ræsivörn ( immobilizer )..
þegar er gert einföld skipti af einni einingu yfir í aðra (second hönd) sem samsvarar ekki fullkomin vél-og hugbúnaður útgáfa með upprunalegum - geta því ekki túlkað á réttan hátt fyrir Bimannum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. Aug 2010 21:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
sadex5 wrote:
Sumt er svo illa gert að það er fyndið :lol: e60 er mjög léttur og þú færð aldrei að vita að hann sé skrúfaður..Stundum þegar er skipt um LCM Modulel (ljósamódúlnum) , kemur svona villa, eða ræsivörn ( immobilizer )..
þegar er gert einföld skipti af einni einingu yfir í aðra (second hönd) sem samsvarar ekki fullkomin vél-og hugbúnaður útgáfa með upprunalegum - geta því ekki túlkað á réttan hátt fyrir Bimannum.


Notaðiru google translate? Ég skil ekki orð af þessu...

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group