fart wrote:
Quote:
en flestir kaupendur að svona dýrum bílum vilja þá frekar sjálfskipta.
þar skjátlast þér vinur. 1600 þúsund króna bíll er ekki dýr, og þeir sem kaupa dýra bíla kaupa ekki þennan bíl.
Beinskipting á svona bíl er kostur, þetta er bíll sem allir ættu að hafa efni á.
Jæja, ég átti nú ekki við að flestir kaupendur að svona
dýrum bílum, heldur átti ég við að flestir kaupendur að
svona bílum finnst meira við hæfi að hafa þá sjálfskipta.
Málið er bara að þetta eru bílar sem flestum þykir meira við hæfi að sjálfskipt. Það er hægt að fullyrða að svo sé. Af hverju? Það er til fleiri ssk. e39 í heiminum og á Íslandi og það er vegna þess að flestir vildu þá ssk í upphafi. Síðan má svo sem deila um hvort lægra verð gerir það að verkum að fólk vilji ekkert mikið síður bsk. e39 í stað ssk. e39. En það er þó þannig að flestir e39 sem hafa verið fluttir inn frá Þýskalandi notaðir eru sjálfskiptir sem segir bara ýmislegt, sérstaklega ef tekið er tillit til að bsk. e39 eru ódýrari í Þýskalandi.
Má vera að þér finnist bsk. kostur í e39. Almenningi þykir Musso jeppar mjög góðir bílar, mér finnst það ekki og sennilega þér ekki heldur. Ekkert að marka hvað okkur finnst. Okkar skoðun endurspeglar ekki skoðun almennings, sem betur fer. Annars væru allir á Bimmum, sem væri hundleiðinlegt til lengdar.